Nýja konan - 01.12.1934, Blaðsíða 8

Nýja konan - 01.12.1934, Blaðsíða 8
8 Nýja konan Beztn vörurnar, sem fram- -r • ÍV~*: /'i leiddar eru á Islandi: stangasapa bón skósverta Mána- Spegill«-fægilögur Kristall«-blautsápa þvær alt milli himins og jarðap ð fll f r ru 1111 iii n o na n iii Nýja konan gefur börnunum sínum »Ol']ÍVlll(lac< nýja ávexti Og kaupir þá í Síiui 2393. Laugaveg 63. Tilhlakkanir mannanna eru margar og margvíslegar, en sú almennasta er þó veru- lega góður kaffisopi. G. S. kaffibætir fullnægir bezt þeirri tilhlökkun. Biðjið verzlun yðar um G. S. Vanti yður brauð eða kökur. Þá hring- ið í sírna 4562. Lægsta verð bæjarins! Kaupfélags- brauðgerðin Bankastr. 2. J ólagj af irnar 1934. II Vegna þess að við kaupum allar okkar vörur beint frá framleiðandanum og ávalt livérja vörutegund, þar sem hún er ódýrust og bezt, verður áreiðanlega liagkvæmast fyrir yður að kaupa jólagjafirnar hjá okkur. — Mikið úr- val. — Eitthvað fyrir alla. IC. Einarsson & Björnsson, BankaStræti n. Spáiin. Bæklingur, sem skýr- ir frá Október-upp- reisninni og bylting- arhreifingu spönsku alþýðunnar er ný- kominn út. Fæst á Afgr. A erklýðsblaðsins Lárus G. Lúövígsson Skógerð. — Skóverzlnn. Bankastræti 5. Símar 3082, 3882. es sagði við félaga manns síns: — Ritið þið mig inn í þenn- an flokk, ég vil líka herjast með ykkur. — 26. mars var mánuður frá því Vilmen dó. Móðir hans gekk til staðarins jtar sem liann hafði verið myrtur. Hún stakk á sig krítarmola og nokkrum nellikkum. Hún skrifaði á gangstéttina: »Hérna myrti lögreglan verkamanninn Viimen«. Blómin lagði hún inn í hringinn. Fólkið stað- næmdist í liópurn til þess að athuga hvað hefði verið skrif- að þarna. Lögreglumaður kom og skip- aði götusópara strax að þurrka burtu stafina, en götusóparinn svaraði: »Nei,það geri égaldrei«. Ábyrgðarm.: Hallfríður Jónasdóttir. Prentsmiðjan Dögun — lteykjavík.

x

Nýja konan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja konan
https://timarit.is/publication/716

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.