Nýja konan - 01.11.1935, Síða 2
2
Nýja konan
7. itóvembeF og konan.
Verklýðs- og bændabylting-
in í Rússlandi 1917, liefur
eigi livað síst markað tímamót
í alþjóðlegri frelsisbaráttu kon-
unnar.
Á rúmum áratug, sem hin
virkilega uppbygging sósíalisin-
ans á sér stað, hefur rússneska
konan við hlið stéttarbræðra
sinna, byggt upp ríki sitt og
þar með öðlast fullkomið jafn-
rétti menningarlegt og þjóðfé-
lagslegt, fullkomið efnalegt
frelsi og tryggt sér og afkom-
endum sínum hamingjusama
l'ramtíð.
Þetta skeður í ríki sósíalism-
ans á meðan alþýðukonan í
auðvaldsheiminum er, jafnvel
í striti sínu og atvinnuleysi
ofurseld örhyrgð og öryggis-
leysi, meðan auðvaldið í sinni
grimmustu mynd, fasisminn,
rænir liana þeim litlu mann-
réttindum sem fyrir voru, ger-
ir hana að útskúlaðri ambátt,
rænir liana jafnvel sjálfum lífs-
réttinum, ng hýr sig til að
hrifsa eiginmenn, syni og bræð-
ur af heimili hennar til að
kasta þeim fyrir fallhyssukjafta
Iiernaðarauðvaldsins. Þannig
hefur auðvaldsþjóðfélagið gert
líf alþýðukonunnar, harna henn-
ar og ástvina að hefndargjöf.
En svona þarf þetta ekki að
vera. Það sanna best lvinar
mörgu miljónir liamingjusamra,
sigri lirósandi kvenna í Sovét-
ríkjunum, sem við lilið eigin*-
manna sinna, bræðra og sona
steyjitu auðvaldinu af stóli og
Myndum eina fylking gegn
stríði og fasisma, hverrar stétt-
ar sem við erum og hvaða
pólitízkum skoðunum, sem við
fylgjum.
Allar sem ein gegn ómenn-
ing og dauða fyrir friði og
frelsi.
stofnuðu sitt eigið ríki, 7. nóv.
1917.
Þetta glæsilcga fordæmi gef-
ur líka miljónum alþýðukvenna
í auðvaldsheiminum, styrk til
að heyja frelsisbaráttu sína og
örugga sigurvissu.
Hin vaxandi samfylking um
allan auðvaldsheiminn gegn
hungri fasisma og stríði og hin
sí-aukna þátttaka kvennanna í
henni, sýnir það að konurnar
eru nú sem óðast að tileinka
sér lærdómana af því sem rúss-
neska konan gerði 1917.
Islenzka alþýðukonan má
ckki verða eftirbátur annara
í þessn efni.
I j hermannaskálum Itala
hljóma söngvar gegn stríð-
inu.
Þrátt fyrir allar æsingaræður
Mussolini og eggjanir ítölsku
herforingjanna er mikill hluti
þeirra hermanna, sem sendir
hafa verið til Austur-Afríku
sár-óánægðir og sérstaklega ill-
ir út í herforingjana eins og
þessi söngur bendir til: »Und-
irforingjarnir af öllum gráðum
eru ekki annað en páfagaukar
—, og hina háu hershöfðingja
— sendum við til hinstu hvíld-
ar. — Ef við komum til Abes-
siníu munum við ekki standa
þar lengi við — við segjum
við þá í Abessiníu — við verð-
um ekki hér«.
Italskir hermenn flýja frá
því að verða morðingjar.
Einkum skömmu áður en
stríðið braust út bárust fregn-
ir um ítalska hermenn, sem í
hópum streymdu yfir landa-
mæri Ítalíu til Austurríkis og
Jugoslavíu. Einnig flýðu þús-
undir ítalskra hermanna úr
ítölsku Somalilandi yfir í
breskt og franskt Somaliland,
svo yfirvöldin í löndum þess-
um komust í stórvandræði út
af því hvað þau ættu að gera
við allt þetta fólk.
Síldarleysi —
Samtök.
(Verkakvennabréf)
Það hefur aldrei verið cins
margt fólk á Siglufirði eins
og í sumar. Það bjuggust all-
ir við að síldarvertío yrói góo,
en það brást alveg. Yar aflcoma
fólksins afar slæm. Það hafði
oft ekkert ofan í sig að éta,
og vanlíðan á öllum sviðum.
Brakka-plássin svo óvistleg að
maður gat ekki haldist við í
þeim, sumir láku þegar dropi
kom úr lofti.
Á fundi, sem verkakvenna-
félagið Osk hélt voru kosnar 8
stúlkur til að ganga í brakk-
ana og athuga ástandið meðal
stúlknanna. Kom þá í ljós að
það voru margar stúlkur sem
höfðu lítið til að lifa af.
Sumum hafði verið sendur
matur að lieiman frá sér og
peningar, en aðrar, sem enga
áttu að höfðu vitaskuld ekki neitt
til að lifa áf. Þessi nefnd skor-
aði á atvinnurekendur að sjá
stúlkunum fyrir fæði á meðan
þær væru ráðnar hjá þeim, því
eins og sakir standa nú, er kaup-
taxti okkar þannig að það hvíl-
ir engin áhyrgð á atvinnurek-
endunum, hvernig fer um þær
stúlkur, sem þeir ráða til sín,
og getur hver maður séð hví-
líkt ranglæti það er.
Þarna voru stúlkur frá öll-
um landslilutum, svo það var
ákveðið að þessi nefnd gengist
fyrir opinberum kvennafundi
þar sem aðkomustúlkur ræddu
kjör sín.
Á kvennafundinum var sam-