Nýja konan - 01.11.1935, Síða 8
8
Nýja konan
lliiiigiii* — hamingja.
(Saga frá Japan 1935).
Ko-os-ji var 24 ára. Mi-do-ri
var 19 ára það var stúlkan
hans. —
Þau voru nábúar. Feður
þeirra áttu litla — allt of litla
jarðarskika. Þau unnu á þess-
um skikuin, l>aki brotnu frá
inorgni til kvölds.
Þau liittust oft á kvöldin
og sátu sainan á flóðgarðinum,
eða gengu heim saman, þau
áttu samleið.
Eitt kvöld sátu þau saman
á garðinum og »spekuleruðu«.
Hvenær eigum við að gifta
okkur? sagði hann, og stamaði
dálítið.
-Þegar búið er að skera upp
hrísinn* sagði hún. »Þú veist
að við höfum svo mikið að
gera núna, og svo verð ég nú
að sauma mér brúðarkjólinn —
er ekki satt«. Svo roðnaði hún
og leit undan — en liann
sagði: »Alveg satt« og liorfði
á rjóðan vanga hennar.
— Og nú báru þau í hjarta
sér fagran framtíðardraum,
sem lét þau oft gleyma þján-
ingum þessa erfiða lífs.
Þetta vor voru eggin í mjög
lágu verði — þessi egg sem
sveitafólkið lagði svo mikið á
sig fyrir að það tók bitann frá
munninum á sér og kastaði
lionum fyrir hænurnar — og
svo fékst ekkert fyrir þau. Og
þetta sumar rak liver plágan
aðra: Flóð á akrana, sama og
engin uppskera og svo hungur.
Allir fagrir framtíðardraum-
ar um sælurík lijónahönd,
urðuað sárri þrá eftir einhverju
að horða.
Tventóxþó og dafnaði þarna.
Það voru skuldir smábænd-
anna og lönd stórbóndans, sem
keypti af smábændunum skik-
ana' þeirra.
Skuldir feðra þeirra Ko-os-ji
og Mi-do-ri voru nú einnig
orðnar svo miklar að skikar
þeirra voru seldir ríka bónd-
anum. Svo unnu fjölskyldur
þeirra sem leiguliðar á þessum
skikum fyrir stórbóndann. Leig-
an var há, og erfitt að standa
í skilum, með liana í svona óár-
an. Og svo kom þar að
ekki var mögulegt að horga
ríka bóndanum leiguna. Hann
varð þá reiður, og sagði að
þessir smábændur væru lygar-
ar og svikarar og Jieir skyldu
bara koma strax með leiguna,
hvort Jieir skildu Jjað ekki að
það þýddi ekki að vera með
nein undanbrögð. Og bændurn-
ir sögðu »Já«. En þeir áttu
samt ekkert til að borga með
leiguna, því þeir voru löngu
búnir að selja allt, sem Jieir
gátu við sig losað.
Það skeði oft um Jiessar
slóðir að dætur fátækra bænda
gerðust «Jso-ro-o« (frillur) höfð-
ingjanna í horgunum, til Jiess
að bjarga skyldfólki sínu. Yar
litið á Jictta, sein hálfgerða
skyldu og þeim stúlkum jafn-
vel hrósað, sem færðu ættingj-
um slika fórn. Það eru eítir-
stöðvar af hugsunarhætti léns-
tímabilsins.
Eitt kvöld sagði svo Mi-do-ri
Ko-os-ji lrá Jjyí, að hún gæti
ekki horft á föður sinn svelta
dag eftir dag og að hún væri
búin að ákveða að gerast »jso-
ro-o«.
Ilann svaf ekkert þá nótt
og strax um morguninn hljóp
hann til stórbóndans og bað
hann að lækka leiguna af landi
föður Mi-do-ri. Hann skyldi
vinna tvöfalt verk.
Stórbóndinn bað hann að
tala ekki eins og fábjáni, hvað
hann liéldi að yrði úr réttlæt-
ishugmyndum fólks Jjar í Jiorp-
inu ef liann, heiðursborgarinn,
færi að lækka leigu lijá einum
einstökum leiguliða.
»Já, en ég vil hjarga Mi-do-
ri, ég þoli ekki að hún verði
jso-ro-o. Eg skal...........
»Þú skalt ekki vera með
neitt bull bér«, sagði stórbónd-
inn og svo lét liann kasta Ko-
os-ji út.
Svo varð Mi-do-ri Jso-ro-o.
Faðir hennar fékk 120 jen.
IJún fór burt úr þorpinu með
eimlestinni. — Og á eftir lest-
inni hljóp hálfnakinn ungur
maður, sem veifaði handleggj-
unum yfir höl’ði sér og bróp-
aði í sífellu: »Mi-do-ri! Mi-do-
ri!« »Hann Jioldi Jiað ekki«,
sagði fólkið. Svo hvarf lestin
fyrir leiti og Ko-os-ji livarf líka
fyrir leitið — og sást aldrei
aftur.
(Ur »Marsu« blaö prolet. esperantista í
Kobe, Japan.)
125 konur líflátnar í
þriðja ríkiuu.
Ein af þeirn fögru og mann-
úðlegu ráðstöfunum, sem yfir-
stétt Þýzkalands nú notar til
Jiess að útrýma frjálslyndu fólki
þar í landi og fólki, sem ekki
er af svokölluðum »ariskum«
uppruna, er gelding.
Samkvæmt skýrslum háskóla-
prófessorsins Roobooti böfðu
6032 konur verið gerðar ófrjó-
ar frá ]>ví Hitler gaf út fyrir-
skipun um Jiað og fram til
ágústloka 1935.
Þessi svívirðilegi glæpur
hefir farið fram á 47 lækninga-
stofum og hafa 125 konur látið
lífið, ýmist meðan á aðgerðinni
stóð eða af afleiðingum bennar.
Nordpress.
Rekin í útlegð.
63 ára gömul kona í Neapel
Tanon Giuseppina var handtek-
in af Jiví hún var á móti stríð-
inu. Seinna var hún látin laus,
og rekin í útlegð til fjarliggj-
andi liéraðs og þaðan mátti liún
ekki hreyfa sig í tvö ár.