Útvarpstíðindi - 15.09.1941, Blaðsíða 6

Útvarpstíðindi - 15.09.1941, Blaðsíða 6
Vikan 28. sept. — 4. okt. Sunnudagur 28. sept.: 11,00 -Messa. 12,00—13,00 Hádegisútvarp. 15.30— 16,30' - Miðdegistónleikar (plötur): Ensk tónlist. 10.30 Hljómplötur: „Don Juan“, tónverk eftir Rich. Strauss. 19.50 Auglýsingrtr. 20,00 Fréttir. 20.20 Hljómplötur: Píanólög. 20.30 Upplestur úr „Gullna hliöinu“, Icilc- riti Davíðs Stefónssonar (Jón Sig- urðsson frá Kaldaðarnesi). 21,00 Einsöngur úr Dómkirkjunni (Gunn- ar Pálisson): Lög eftir Hándel, Haydn o. fl. (Páll Isólfsson leikur undir). 21.20 Hljómplötur: „Svanavatnið", ballett eftir Tschako'wsky. 21.50 Fréttir. 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. Mánudagur 29. sept.: 12,00—13,00 Hádegisútvarp. 15.30— 16,00 Mi'ðdegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Gítarlög eftir Ponce o. fl. 19.50 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20',30 Um daginn og veginn (Helgi Hjörv- ar). 20.50 Útvarpshljómsveitin: Rúmensk þjóð- lög, eftir Dauher. 21,10 Upplestur: „Arfur“, sögukafli (frú Ragnheiður Jónsdóttir). 21.35 Hljómplötur: Fiðlusónata í Es-dúr eftir Beethoven. 21.50 Fréttir. •— Dagskrárlok. Þriðjudagur 30. sept.: 12,00—13,00 Iládegisútvarp. 15,30—16,00 Miðdegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Lög úr óperettum og tónmyndum. 10.50 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.30 Erindi: Indland og Indverjar, II (Sigfús Ilalldórs frá Höfnum). 20,55 Iíljómplötur: Symfónía nr- 2, D-dúr. eftir Brahms. 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. Miðvikudagur 1. okt.: 12,00—13,00 Hádegisútvarp. 15,30—16,00 Miðdegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Lög úr ópenpn. 19.50 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.30 Upplestur; „Dagbók læknisins", eftir Hjalmar Söderberg, II (Þórarinn Guðnason læknir). 21,00 Samleikur á harmóníum (Eggert Gil- fer) o" píanó (Fritz Weissliappel) : a) Melodie eftir Rubinstein. b) Óttu- söngur eftir Field. c) Vöggulag eftir Kjerulf. 21,15 Auglýst síðar. 21,35 Hljómplötur: „Ævintýr“, tónverk eftir Delius. 21.50 Fréttir. — Dagskráriok. Fimmtudagur 2. okt.: 12,00—13,00 Hádegisútvarp. 15,30—16,00 Miðdegisútvarp. 19.30 Illjómplötur: Harmóníkulög. 19,40 Lesin dagskrá nmstu viku. 1.9.50 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.30 Minnisverð tiðindi. 20.50 Útvarpshljómsveitin: Lagasyrpa eft- ir Beethoven. 2)1,10 Upplestur: Sögukafli: „Salt jarðar“ (Gunnar M. Magnúss rithöf.). 21,35 Hljómplötur: Barnasvítan eftir De- bussy. 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. Föstudagur 3. okt.: 12,00—13,00 Hádegisútvarp. 15,30—16,00 Miðdegisútvarp. 19.30 Hljómmplötur: Islenzkir sönpr'’arar. 10.50 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.30 Erindi: Þáttur prófesisora, presta, kennara og foreldra í þjóðaruppcld- inu (Pétur Sigurðsson erindreki). 20,55 Strokkvartett útvarpsins: Kaflar úr 6trokkvartett, Op. 12. eftir Mendels- sohn. 468 ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.