Útvarpstíðindi - 27.07.1942, Blaðsíða 2

Útvarpstíðindi - 27.07.1942, Blaðsíða 2
Vikan 9» ágúsf-15, á$úsf Sunnudagur 9. ágúst. 12,10—13,00 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegistónleikar: Negra- sálmar & Bily Pons & André Kon- stalanetz tónleikar. 19.25 Þingfréttir. 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 Hljómplötur: Göngulög. 20,30 Erindi: Ferðarabb (Knútur Arn- grímsson). 20,55 Einleikur á pianó: Sónata í Es-dúr op. 31 nr. 3, eftir Beethoven (Rögn- valdur Sigurjónsson píanóleikari). 21,15 Upplestur: „Þorsti”, saga eftir Ólöfu á Hlöðum (Nína Sveinsdóttir). 21.25 Hljómplötur: Gamlir dansar. 22,00 Danslög. 23,00 Dagskrárlok. - Mánudagur 10. ágúst. 20,30 Sumarþættir( Ragnar Jóhannesson). 20,50 Útvarpshljómsveitin. Einsöngur (Sigríður Sigurðardóttir, Akranesi). 21,25 Upplestur (Kári Sigurðsson). Þriðjudagur 11. ágúst. 20,30 Erindi: Tengslin við Norðurlönd (Jens Benediktsson cand. theol.). 20,50 Hljómplötur: a) Fiðlusónata í C-dúr eftir Bach. Takmark Ríkisútvarpsins og ætlunarverk er að ní til allra þegna landsins meS hverskonar fræðalu og skemmtun, sem því er unnt að veita. AÐALSKRIFSTOFA ÚTVARPSINS annast um afgreiðslu, fjárhald, útborganir,' samn- ingagerðir o. s. frv. Útvarpsstjóri er venjulega til viðtals kl. 2—4 síðdegis. Sími skrifstofunnar er 4993. Sími útvarpsstjóra 4900. ÍNNHEIMTU AFNOTAGJALDA annast sérstök skrifstofa. Sími 4998. ÚTV ARPSRÁÐIÐ (Dagskrárstjórnin) hefur yfirstjórn hinnar menn- ingarlegu starfsemi og velur útvarpsefni. Skrif- stofan er opin til viðtals og afgreiðslu frá kl. 2—4 BÍðd. Sími 4991. FRÉTTASTOFAN annast um fréttasöfnun innanlands og frá útlönd- um. Fréttaritarar eru í hverju héraði og kaupstað landsins. Fréttastofan starfar f tveim deildum; sími innanlendra frétta 4994; sími erlendra frétta 4845. AUGLÝSINGAR Útvarpið flytur auglýsingar og tilkynningar til landsmanna með skjótum áhrifamiklum hætti. Þeir, sem reynt hafa, telja útvarpsauglýsingar áhrifamestar allra auglýsinga. — Auglýsingasími 1095. VERKFRÆÐINGUR ÚTVARPSINS hefur daglega umsjón með útvarpsstöðinni, magnarasal og viðgerðastofu. Sími verkfræðings 4992. VIÐGERÐARSTOFAN annast um hverskonar viðgerðir og breytingar viðtækja, veitir leiðbeiningar og fræðslu um not og viðgerðir viðtækja. Sími viðgerðarstofunnar 4995. TAKMARKIÐ ER: Útvarpið inn á hvert heimili I Allir landsmenn þurfa að eiga kost á þvi, að hlusta á æðaslög þjóðlífsins; hjartaslög heimsins. RíkitútvarpiS. 378 ÚTV ARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.