Útvarpstíðindi - 27.07.1942, Blaðsíða 3

Útvarpstíðindi - 27.07.1942, Blaðsíða 3
b) Cellósónata nr. 1 í G-dúr eftir Baeh. c) Píanósónata Op. 2 no. 3 eftir Beethoven Miðvikudagur 12. ágúst. 20.30 Upplestur: Úr 1001 nótt (dr. Símon Jóh. Ágústsson). 20:55 Hljómplötur: Söngvar úr óperum. 21,10 Auglýst siðar. 21.30 Hljómplötur: íslenzkir söngvar. Fimmtudagur 13. ágúst. 20.30 Minnisverð tíðindi (Axel Thorst.). 20,50 Hljómplötur: Lög leikin á celló. 21,00 Auglýst síðar. 21,15 Útvarpshljómsveitin leikur. 21.30 Kirkjusöngvar (hljómpl.) Föstudagur 14. ágúst. 20.30 íþróttaþáttur. 20,45 Strokkvartett útvarpsins. 21,00 Erindi: Jötunheimar (Skúli Skúlason ritstj.). 21,25 Hljómplötur: a) „Kristján konungur”, lagaflokk- ur eftir Síbelíus. b) Úr óperum Wagners (Kristen Flagstad og Lauritz Melcior). Laugardagur 15. ágúst. 20,30 Leikrit (Jón Norðfjörð og Svava Jónsdóttir). 21,00 Útvarpshljómsveitin: Gömul og vin- sæl lög. 21,20 Hljómplötur: Wienarvalsar o. fl. 22,00 Danslög. 24,00 Dagskrárlok. Happdrœtti Háskóla Islands í 6. flokki eru 452 vinningar Samtals 100100 kr. Dregið verður 10. ágúst. Látid mig pressa fatnað yðar Tek einnig í kemiska hreinsun. Fatapressun P. W. Biering Smiðjustíg 12. Sími 4713. Við höfum ávalt mikið úrval af allskonar skófatnaði. Lárus G. Lúðvigsson SKÓVERSLUN ÚTVTRPSTÍÐINDI 379

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.