Útvarpstíðindi - 27.03.1944, Side 5

Útvarpstíðindi - 27.03.1944, Side 5
VIKAN 2.-8. APRÍL. SIJNNUDAGUlt 2. APItÍL (Pálmasunnudagur). 11.00 Morguntónleikar (plötur): Sálumessa eftir Fauré. 15.30 Miðdegistónleikar (plötur): Föstutónlist. 18.40 Barnatími. 19.25 Hljómplötur: Lög eftir Bacli leikin á pianó. 20.20 Kvöldvaka Menntaskólanemenda, ávörp og ræður, upplestur, söngur o. fl.). 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. — 23.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 3. APRÍL. 19.25 Illjómplölur: Conserti grossi eftir Vivaldi. 20.30 Erindi: Um leiklist (Ævar R. Kvaran lög- fræðingur). 20.55 Hljómplötur: Lög leikin á fiðlu. 21.00 Um daginn og veginn (Vilhjálmur S. Vil-. hjálmsson blaðamaður). 21.20 Utvarpshljómsveitin: Islenzk alþýðulög. — Einsöngur: (Marius Sölvason tenór): a) Gígjan eftir Sigfús Einarsson. b) Vögguvísa el'tir Schubert. c) Ileiðbláa fjólan eftir Þór- arinn Jónsson. d) M’appari Tutta mor, úr óperunni Marlha eftir- Weber. ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL. 19.25 Hljómplötur: Arthur Scweitzer leikur á orgel. 20.30 Erindi: Um kol, I. (dr. Jón Vestdal). 22.55 Kvöldvaka Barnavinafélagsins Sumargjöf. 20 ára afmæli: Ræður, upplestur, söngur. MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL. 19.25 Hljómþlötur: Operulög. 20.30 Kvöldvaka: a) Frú Sigurlaug Knudsen: Æðarvarp. — Erindi (Sigfús Halldórs frá Ilöfnum). b) Þórbergur Þórðarson rithöf.: Upplestur. c) Lúðrasveit Reykjavíkur leikur (Stjórn- andi: A. Klahn). FIMMTUDAGUR 6. APRIL (Skírdagur). 19.25 Hljómplötur: Passacaglia í c-moll og tocc- ata og fúga í d-moll, eftir Bach. 20.20 Utvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmunds- son stjórnar): a) Lög úr söngleiknum „Guð- spjallamaðurinn" eftir Kienzl. b) Forleikur að óratóríinu ,,Paulus“ eftir Mendelsolin. c) Lofsöngur eftir Beethoven. 20.50 Upi>Iestur (dr. Einar Ól. Sveinsson): a) Ur Sólarljóðum. b) Leiðsla eftir Mattli. Joch. c) Kvæði eftir Púskin. 21.10 Orgelleikur í Dómkirkjuuni (Páll Isólfsson): a) Walter: Korallilbrigði yfir „Margt er manna bölið“. b)- Bach: Fuga í g-moll. FÖSTUDAGUR 7. APRÍL (Föstudagurinn langi). 19.25 Hljómplötur: Þættir úr Mattheusarpassí- unni cftir Bach, og „Messias" eftir Ilándel. 20.20 Erindi: Föstudagurinn langi (Sigurður Ein- arsson dósent). 21.00 Tónleikar: Sálumessa eftir Verdi. 22.20 Fréttir. — Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 8. APRÍL. 19.25 Hljómplötur: Kantata nr. 152 eftir Bacli. 20.30 Samfelld dagskrá: Upplestur, söngur, tón- leikar. 21.50 Fréttir. — 22.00 Dagskrárlok. VIKAN 9,—15. APllÍL 1944. SUNNUDAGUR 9. APRÍL (Páskadagur). 8.00 Messa í Dómkirkjunni. 10.00 Messa í Landakoti. 15.30—1G.30 Miðdegistónleikar (plötur): Brand- enburg-konsertar, nr. 1, 2 og 5 eftir Bacli. 19.25 Hljómplötuf: Páskáforleikurinn eftir Rim- sky-ICorsakow og Sálmasymfónían eftir Stravinsky. 20.20 Einsöngur og orgelleikur í Dómkirkjunni (Ágúst Bjarnason og Páll ísólfsson). 20.50 Ávarp. 21.10 Tónleikar (plötur): Missa solenmis eftir Beethoven. 22.45 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 10. APRÍL (Annar páskadagur). 11.00 Morguntónleikar (plötur): Tannháuser eftir Wagner, 2. og 3. þáttur. 18.40 Barnatími. 19.25 Illjómplötur: Rapsodia yl'ir stef eftir Paga- nini, e.ftir Rachmaninoff. ÚT V ARPSTÍÐINDI 261

x

Útvarpstíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.