Útvarpstíðindi - 27.03.1944, Blaðsíða 6
20.50 Um daginn og veginn (Bjarni Ásgeirsson
al]im.).
21.50 Samkór Reykjavíkur syngur (Jóhann
Tryggvason stjórnar).
21.20 Upplestur..............................
21.40 Hljómplötur: Söngvar eftir Schumann.
21.55 Fréttir.
22.00 Danslög. — 24.00 Dagskrúrlok.
ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL.
19.25 Hljómplötur: Lög úr óperettum og tón-
filmum,
20.50 Erindi: Kol II. (dr. Jón Vestdal).
20.55 Tónleikar Tónlistarskólans.
21.25 Hljómplötur: Endurtekin sönglög.
MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL.
19.25 Hljómplötur: Lög úr óperum.
20.80 Kvöldvaka:
a) Upplestur (Þórbergur Þórðarson ritliöf-
undur).
b) Kvœði kvöldsins.
c) Upplcstur (dr. Broddi Jóhannesson).
FIMMTUDAGUR 13. APRÍL.
19.25 Hljómplötur: Söngdansar.
19.40 Lesin dagskrá næstu viku.
20.20 Utvarpshljómsvcitin (Þórarinn Guðmunds-
son stjórnar); a) Petér Schmoll-forleikurinn
eftir Weber. b) Haustvals eftir Albeniz. c)
Lag Lenskis eftir Tschaikowsky.
20.50 Frá útlöndum (Jón Magnússon).
21.10 Hljómplötur: Lög leikin á cello.
21.15 Lestur Islendingasagua (dr. Einar 01.
Sveinsson).
21.40 Hljómplötur: Islenzk sönglög.
FÖSTUDAGUR 14. APRÍL.
19.25 Illjómplötur: Harmonikulög.
20.30 Útvarpssagan: ,,Bör Börsson" XIV., eftir
Johan Falkberget (H. Hjv.).
21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett í Es-
dúr eflir Schubert.
21.15 Erindi (frú Guðrún Guðlaugsdóttir).
21.35 Spurningar og svör um íslenzkt mál (Björn
Sigfússon).
21.55 Fréttir.
22.00 Symfóníutónleikar: Symfónía eftir William
AValton.
23.00 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR 15. APRÍL.
19.25 Hljómplötur: Samsöngur.
20.30 Leikrit (Leikstjóri: Indriði Waage).
21.50 Fréttir.
22.00 Danslög. — 24.00 Dagskrárlok.
VIKAN 10,—22. APRIL.
SUNNUDAGUR 10. APRÍL.
11.00 Morguntónlcikar (plötur): a) Kvartett nr.
2 í D-dúr eftir Borodin. b) Tríó í d-moll
eftir Arensky.
15.30 Miðdegistónleikar (plötur): Kerstin Thor-
berg og Lauritz Melcior syngja Iög eftii
Wagner.
18.40 Barnatími.
19.25 Illjómplötur: Lagaflokkur eftir Arthur
Bliss.
20.20 Kvöldvaka Breiðfirðingafélagsins: Ræður
Jón Emil Guðjónsson, séra Árelíus Níels-
son. Upplestur: Jón frá Ljárskógum, Jó-
hannes úr Kötlum, Helgi Iljörvar. Ein-
söngur: Kristfn Einarsdóttir, Olga Iljartar-
dóttir, Haraldur Kristjánsson. Kvæðalög:
Jóhann Garðar Jóhannsson. Breiðfirðinga-
kórinn syngur (Gunnar Sigurgeirsson stjórn-
ar).
21.50 Fréttir.
22.00 Danslög. — 23.00 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR 17. APRÍL.
19.25 Hljómplötur: Nútíma rhapsodiur.
20.30 Erindi: Lithaugaland (ICnútur Arngrímsson
kennari).
20.55 Illjómplötur: Lög leikin á banjó.
21.00 Um daginn og veginn (Gunnar Benedikts-
son rithöfundur).
21.20 Utvarpshljómsveitin: Diinsk alþýðulög. —
Einsöngur (ungfrú Guðrún Símonardóttir):
a) „La rosa“ eftir Tosli. b) „Hvað dreymir
]>ig?“ eftir L. G. c) „Brindisi" úr La
Traviata eftir Verdi. d) „Aðeins fyrir ]>ig“
eftir Geehl.
ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL.
19.25 Hljómplötur: iÁig úr óperettum og tónfilm-
um.
20.30 Erindi.
20.55 Tónleikar Tónlistarskólans.
21.20 Tónlistarfræðsla fyrir unglinga (Árni Kristj-
ánsson píanóleikari).
262
ÚTVARPSTÍÐINDI