Útvarpstíðindi - 27.03.1944, Qupperneq 7

Útvarpstíðindi - 27.03.1944, Qupperneq 7
Séra Arelíus Níelsson er meðal ræðumanna á dagskrá Breiðfirðingafélagsins. MIÐVIKUDAGUR 1!). APRÍL. (Síðasti vetrardagur). 19.25 Hljómplötur: Söngvar úr óperum. 19.30 Kvöldvaka háskólastúdenta: Leikrit, ræður, söngur, upplestrar o. fl. 22.20 Danslög. — 24.00 Dagskrárlok. PIMMTUDAGUR 20. APllÍL. (Sumardagurinn fyrsti). 15.30 Miðdegistónleikar (plötur): Sumarlög. 19.25 Hljpmplötur: Norræn sumarlög. 20.30 Sumarmálavaka í útvarpssal (útvarpshljóm- sveitin, Pálmi Hannesson, Vilhjálmur 1>. Gíslason o. f 1.). 21.50 Fréttir. .22.00 Danslög. — 23.00 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 21. APRÍL. 19.25 Hljómplötur: Ilarmóníkulög. 20.30 Útvarpssagan: ,,Bör Börsson" XV. eltir Jo- han Falkberget (H. Hj.). 21.00 Strokkvarletl utvarpsins. 21.15 Fræðsluerindi í. S. í. 21.35 Spurningar og svör um islenzkt mál (Björn Sigfússon). 21.55 Fréttir. 22.00 Symfóníutónleikar (plötur): a) Cellokonsert í a-moll eftir Scliumann. b) Symfónía nr. 3 eftir Mendelsohn. 23.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 22. APRÍL. 19.25 Illjómplölur: Samsöngur. 20.30 Leikrit (Þorsleinn Ö. Stephensen). 21.50 Fréttir. — 24.00 Dagskrárlok. Ungjní Guðrún Símonardóttir syng- ur í útvarpið 17. apríl. Hún hefur nokkr- um sinnum sungið áður í útvarp með danshljómsveitum. Að undanförnu hef- ur hún numið söng hjá Sigurði Birkis. Hún hefur góða söngrödd, en virðist hafa tekið amerískar jass-söngkonur mjög til fyrirmyndar. Vonandi tekst henni með námi og þroska að ná sínum eigin tóni og verða íslenzk söngkona. Otvarpsviðgerðastofa Ottó B. Arnar Klapparstíg 16 Reykjavík, annast allskonar viðgerðir á út- varpstækjum og öðrum skyld- um tækjum. Fyrsta flokks vinnustofa og góðir starfskraft- ar. Sanngjarnt verð. — 20 ára reynsla. — Sími 2799 -------------------------------/ ÚTVARPSTÍÐINDI 263

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.