Útvarpstíðindi - 27.03.1944, Blaðsíða 15

Útvarpstíðindi - 27.03.1944, Blaðsíða 15
Maríus Sölvason frá Sauðárkróki syngur í útvarpíö Hann cr ungur maður, sonur Sölva Jónssúnár járnsmiðs á Sauðárkróki og Stefaníu Ferdinandsdóttur konu hans. ,,Ég byrjaði að syngja“, segir hann, ,,með Karlakór Sauðárkróks. En Sigurður Birkis söngmálastjóri kom til okkar sem leiðbeinandi. Ilann kvatti mig til suð- urferðar og réði mig sem einsöngvara hjá Karlakór Iðnaðarmanna, sem efndi um þær mundir til söngferðar norður í land. Það var árið 1938. Hef ég verið í þeim kór síðan. Fyrstu árin var ég heima á sumrum og stundaði sjó, en syðra á vetr- um, hef ég alltaf öðru hvoru notið til- sagnar Sigurðar Birkis, sem alltaf hefur reynzt boðinn og búinn að greiða fyrir mér. Tvö síðustu árin hef ég verið bú- settur hér í Reykjavík og vinn hér við iðnaðarstörf“. fyrirliggjandi fjölda stærðir og gerðir, saumum einn- ig tjöld og sólskýli af öllum gerðum eftir pöntunum. Talið við okkur nógu snemma. ÖEVSIR H.F. veiðafæradeildin ÚTVARPSTÍÐINDI 271

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.