Útvarpstíðindi - 27.03.1944, Side 19
Atiiugasemdir um vísur
ÁRNI SKÁLD Á SKÚTUM
í Glæsibæjarlireppi, var saratíðarmaður Rólu-
Hjálmars, en ])ó nokkru cldri. I’að var eitt sinn á
Glæsibæjar])ingura, að Árni kastar þessari vísu
til Iljálmars:
Maður skálmar raikinn þar,
rajög sem tiilraar dyggðum.
Er þar Hjálmar auðnu spar,
sem yrkir sálma háðungar.
Hjálraar svaraði samstuudis:
Árni á Skútum cr og þar,
úldinn grútar snati.
Hrafnalút í hrciður bar.
Ilans eru pútur dæturnar.
1 bændarimu, sem Árni á Skútum orti um
Glæsibæjarhreppsbúa, cr þcssi vísa ura Hallgrím
bónda á Neðri-Rauðálæk:
Gunnars Sigurgcirssonar. Einsöngvarar
verða Olga Hjartardóttir, Haraldur
Kristjánsson og -Kristín Einarsdóttir,
ræður flytja Jón Emil Guðjónsson og
séra Arelíus Nielsson og upples-
arar Helgi Hjörvar, Jón frá Ljár-
skógurn og Jóhannes úr Kötlum. Af
þessari efnisskrá sézt, að félagið hefur
mörgum góðum kröftum á að skipa og
má því vænta skemmtilegrar kvöld-
vöku. Stjórn félagsins skipa nú: Form.
Jón Emil Guðjónsson, varaform. Ing-
veldur Sigmundsdóttir, ritari Sigurður
Ilólmst. Pálsson, gjaldkeri Snæbjörn G.
Jónsson, meðstjórnendur Davíð Ó.
Grímsson, Óskar Bjartmars og Lýður
Jónsson.
Síðan þetta var ritað, hefur Barð-
strendingafélagið verið stofnað, og all-
margir úr Breiðfirðingafélaginu gengið
í það. 3
Hallgrím. auðar þekki ég þund,
þennan brauð nam vanta;
bús við nauðir nú um stund,
á Neðri-Rauðu-foldarund.
Kona Ilallgríras bónda svaraði með \ isu þessari:
Víst er ég snauð af veraldarauð,
vafin eymd og sútura.
En sizt hcf ég brauð í sultarnauð
sótt til Árna á Skútura.
Sent tii gamans og Ieiðréttingar í „Smælki"
Utvarpstíðinda.
Með virðingu og þökk fyrir, Útvarpstíðindi.
Tryggvi Emilsson, Flúðurn, Akureyri.
í 5. hefti G. árg. birtist vísan: „Víst er ég
snauð"; hún er réttilega talin eyfirzk cn tildrög
eru ]>ar allröng. Árni á Skútum orti Bændarímu
og þar var svo ldjóðandi visa um Hallgriiu
nokkurn á Neðri-Ilauðalæk:
„Hallgrím auðar- þekki ég -]iund,
þann er brauðið vantar;
mcð býr nauðum nú ura stund
á neðri raúðu foldarund".
Riman gekk svo bæ frá bæ ýmist skrifuð eða
töluð. Þegar hún kom að Rauðalæk orti kona
Ilallgríms vísuna „Víst er ég snauð“. Annars
lel ég viðleitni ykkar mjög lofsverða og bið
ykkur allra heilla, en þarna þýða engin vettlinga-
tök. Listamenn nútímans eru búnir að kviksetja
alla rímlist í landinu, þá listina sem lengst og
bezt hefur á liðnurn öldum veitt þjóðinni ljós
og yl og væri vcl farið ef þið gætuð endurreist
])á liöll sem nú stendur á rústum hinnar fornu
frægðar og er þess mikil von, ef ykkur tekst að
díisama það eitt sem gott er, en afflytja hitt
það lakara með rökum.
Þorsteinn Magnússon.há Gilshaga.
iiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiinimin'imiiiiiiiimiuiiiiiimimii
EIGA ALLIR AÐ
NOTA DAGLEGA
*iaiiiaiiiiiiaiiiiii«iisiiiiiiiiiiiiiii(iiiiiaiiiiiaaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii«
ÚTV ARPSTÍÐINDI
275