Útvarpstíðindi - 27.03.1944, Síða 27
TlL ATHUGUNAR.
Annað atriði cr )>að í útvarpinu, sem mikið
liefur ])reytt mig, en svo að segja daglega dynur
í eyrnm lilustenda. og ]>að er 0 orða klausan í
Lilkynningum: „Fyrir viína höncl og annarra
vandamannaI'essi klauSa er ekki cinungis al-
gerlega [lýðingarlaus, lieldur og til lýla á til-
kynningunum, fyrir s\-o utan öll ]>au útgjöld,
sem mikið gela dregið fátœkum að síma og út-
varpa jafnóþörfu máli. 1 annan stað er svo alloft
strolla af nöfnum undirskrifta, sem f flestum til-
fellum eða öllum er alóþörf.
Þetla vil ég scgja við útvnrpsnolendur til íhug-
unar, en sjálft hefur útvarpið gefið góðar bend-
ingar um orðalag tilkynninga.
29. febrúar 1944.
Baldur Jónsson.
TVÆR TILLÖGUR.
Langar til að koma með tvœr tillögur.
1. Færa tungumálakennsluna lil á dagskrá út-
varpsins. Ilafa hana á ejlir síðari fréttum, þau
kvöld, sem kvöldskráin endar klukkan tíu. Færi
bezt á því að hafa íslenzkukennslu og ensku-
kennslu strax á eftir fréttaágripi, silt kvöldið
hvora, en dönskukennslu og þýzkukennslu á eftir.
einnig sitt kvöldið hvora. Þori að ábyrgjast fleiri
áheyrendur og meiri árangur af kennslunni.
2. Slei^pa ])jóðsöngnum í lok dagskrárinnar, en
liafa í stað lians íslenzkan söng, sunginn af ís-
lenzkum söngvara — ekki þó af plötum. Auð-
vitað ekki sama lagið nema einstöku sinnum.
Breyta ætti einnig sem oftast um söngvara. Líf-
rænn söngur, íslenzkur, er sizt of mikill í i'it-
varpinu. Ilinsvegar er ])jóðsöngnum misþyrmt
hroðalega með því að enda hverja dagskrá með
honum. G. G., Rvík..
„TIL AUSTURHEIMS VIL ÉG HALDA“
er ljóð sem flestir Islendingar kunna, og lagið
er meðal kunnustu og Ijúfustu smálaga. En þýð-
ing hins sænska frumkvæðis er naumast sam-
boðin íslenzkum rímsmekk, og efnislega fremur
léleg.
Væri þessi þýðing ekki skárri?
'J'il Austurlanda mig langar,
að líða um vindanna rann,
yfir fjöll og fagra dali,
unz ég finn ])á sem hjnrta mitt ann.
Pctur Georg.
FRÁ DEGI TIL DAGS
Utvarpstiðindi urðu að vera fyrri i tíðinni en
venjulega að ])cssu sinni vegna ])ess li\re páska-
heftið er stórt. I'að var því búið að prenta mik-
inn hluta blaðsins áður en dagskráin var full-
búin. Við getum ]>ess vegna ekki vakið athygli
á ýmsum dagskrárliðum, sem ástæða væri til að
benda á. Ilér skulu þó nokkrir nefndir:
DR. JÓN VESTDAL
hefur nýjan erindaflokk efnafræðilegs efnis og
talar að þessu sinni um kol. Ilann hefur áður
flutt vinsæl fróðleikserindi í útvarpið.
ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON
kenmr ekki oft í útvarpið og liefur alltaf eitt-
livað skeinmtilegt að flytja. Ilann mun lesa upp
á kvöldvökunum 5. og 11. apríl, að líkindum
úr nýjustu bók sinni Viðfjarðarundrin.
LEIKRIT
verða tvö flutt í Jiessum dagskrám undir stjórn
Indriða Vaage og Þorsteins Ö. Stephensen, en
vegna mikilla anna leikenda hefur ekki unnizt
tími til að fullákveða hvaða leikrit verða flutt
eða ráða leikendur til þeirra.
Á SKÍRDAG
mun dr. Einar Ol. Sveinsson lesa upp úr Sól-
arljóðum og fleiri valin kvæði. Þá verður einnig
orgelleikur Páls ísólfssonar í Dómkirkjunni.
Á SÍÐASTA VETRARDAG
verður kvöldvaka Háskólastúdenta. Þær hafa
jafnan verið hinar skemmtileguslu.
VEL SVARAÐ.
Á s.l. sumri var haldið námskeið í Reykjavik
fyrir kjötmatsmenn. Komu ]mngað þátttakendur
víðsvegar að af landinu. Frá Eskifirði kom Tómas
P. Magnússon, sem er 74 ára að aldri. — Þótti
Tórnas lieldur lil ára kominn til að setjast á
skólabekk. Einn Jiátttakandi sncri sér að Tómasi
og segir heldur snúðugt: „Var nú ekki hægt að
senda ,) ngri mann frá Eskiifirði?" Tómas lét sér
livergi bregða, og svaraði samstundis: „Ég var
sá yngsti". Frá Eskijirði.
ÚTVARPSTÍÐINDI
283