Útvarpstíðindi - 27.03.1944, Blaðsíða 30
Samkeppni um hátíðarmerki
Þjóðhátíðarneínd lýðveldisstofnunar á íslandi hefir ákveðið
að bjóða til samkeppni meðal dráttlistarmanna um hátíðarmerki
við fyrirhuguð hátíðahöld i 7. júní n. k. Heitið er 2000.00 kr.
verðlaunum fyrir bezta uppdrátt.
Frestur td þess að skila uppdráttum er ákveðinn til 1. apríl
n. k., kl. 12 á hádegi, og skal uppdráttum skilað fyrir þann
tíma í sknfstofu nefndarinnar í alþingishúsinu.
Samkeppni um ættjarðarljóð
Þjóðhátíðarnefnd lýðveldisstofnunar á Islandi hefur ákveð-
ið að stofna til samkeppni meðal skálda. þjóðarinnar um alþýð-
legt og örfandi ljóð, er gæti orðið frelsissöngur íslendinga. —
Heitið er 5000,00 kr. verðlaunum fyrir Ijóð það, er telst þess
maklegt.
Frestur til þess að skila ljóðum er ákveðinn til 22. apríl n. k.
kl. 1 2 á hádegi, og skal þeim skilað í skrifstofu nefndarinnar í
alþingishúsinu.
Þjóðhátíðarnefndin
286
ÚTVARPSTÍÐINDI