Mjölnir - 01.04.1949, Blaðsíða 17

Mjölnir - 01.04.1949, Blaðsíða 17
15. \ . Þar- sem' þetta er síöasta blað Mjölnisfinnst.okkur h hlýða að rekja. sögu þessí fáum'dráttúm/ Vorin 1946 og 1947 höföu engar Bekkjarferðir verið farnar...af okkar bekk ©g var því mikið kapp í okkur að komast nu í b>kkjarf ör. En þar sem við töldum, aö það muridd 'verð-a nokkuð kosthaöar- •samt,; ákvjíðum viö að ráöast jt-'utgáfhbékkjarblaðs og 'láta á&6öann af þstí rénna í békkjarsjóð. Var-ná s-prax 'hafist 'hand.a^um hau-s.tið/'"l9.47'" eri urðu-''þ6 margir erfiö^eik* ar á leið okkar'",' þar s'ém: eiigimm.okkar kunni neitt'. til blaðaútgáfu, Ekki höfönm við éfni á að kósta. vélritun, en íjölritum fengum við 6ke ókeypi's^ og ber það aö þakka Blrgi Thorlacius. Margt mátti finna. að-.1. . tbl,, bæði hvað frágang og efni snerti, Við urðum að sernja efnið aö> mestu leyti sjálfir og táka upp ár bókum og blöðum, VeÉ> þessa blaðs var 2 krónur, og höfum við getað haldið þvl óbreyttm síðan, þrátt fyrir aukinn blaöslðnafr}ölda, i.Af 1. tölmblaði voru aöeins prentuð 30 eintök og- eingöngu ætlazt til,' að meðlimir bekkj- arins keyptu blaði'ð. En fljott kom í Ijós, "áb 'þetta var allt of lítiö, og fengu miklð f færri en vildu, 2..tölublað var því gefiö át mikið.stærra og í fleiri..ein$ökum en'áður en se ldist .sarnt; f líátt ,,-Uþp. Haustið 1948 var.JpT hafist handa me:ð stórféí('idari' bjiaða- -utgáfueri áður og var 3', tbl. prentað í 100 eintö'kum, Engu aö síður seldist það upp.' 4. tblT-j6labla.ðiö-s kom þar næst'og var gefið ut í 150 eintb'kum. 1 þessu blaði voru/ 2 verðláunagetraunir, Tiyndagáta og krossgáta, Við myndagátummi barst engin ráö- ning, aiö kr.ossgátunni ein, frá HALLGRÍMI.AGLI SANDHOLT . og fær hahh verðlaunin, Loks kemur svo þetta blað, sem er stærst allsa blaöamia- þrisvar sihnum stærra en fyrsta fyrsta b.laöiö, Að lokum ðskum við ölium lesehdum .gleöilegs sumars, t Hrafnkell Thorlacius Sveinbjöm Björnssbn Jón (fakobs son Þ6r Jakobsson,

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/719

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.