Útvarpstíðindi : nýr flokkur - 01.12.1952, Blaðsíða 4

Útvarpstíðindi : nýr flokkur - 01.12.1952, Blaðsíða 4
BIRT MEÐ FYRIRVARA VIKAN 30. NÓV. — 6. DES. SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 11.00 Morguntónleikar (pl). 13.15 Erindi: Or'ðaval Magnúsar Stepliensens konferenzráðs og erlend álirif (Björn Sigfússon háskólabókavörður). 14.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Jón Auðuns dómprófastur setur séra Árelíus Nielsson inn í emhætti sóknarprests í Langholtsprestakalli; hinn nýkjörni prestur prédikar). 15.15 Fréttaútvarp til Islendinga erlendis. 15.30 Miðdcgistónleikar (pl). 20.35 Erindi: 1 ríki Burns (Þóroddur Guðmunds- son rithöfundur), 21.00 Óskastund Benedikt Gröndal ritstjóri). 22.05 Danslög (pl). — 23.30 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 1. DESEMBER 11.00 Ilátíð háskólastúdenta: Messa i kapellu Háskólans (séra Árelíus Níelsson). 14.00 Hátíð háskólastúdenta: 1) Ræða frá svölum Alþingishússins: Davið Stefánsson skáld frá Fagraskógi. — Lúðrasveit leikur. 2) 15.30 Samkoma í hátiðasal Háskólans: a) Ávarp: Form. stúdentaráðs, Bragi Sigurðs- son, stud. jur. b) Ræða: Séra Þorsteinn Björnsson. e) Einleikur á píanó: Rögnvaldur Sigurjónsson. d) Ræða: Gunnlaugur Þórðarson dr. juris. e) Tvísöngur: Guðrún Á. Símonar og Guð- munduf Jónsson; Fritz Weisshappel uðstoðar. 18.30 Ur heirni myndlistarinnar; 1. (Hjörleifur Sigurðsson listmálari). 20.20 Dagskrá Stúdentafélags Reykjavíkur: , a) Ávarp: Form. félagsins, Ingimar Einarsson lögfr. b) Ræða: Páll Kolka héraðslæknir. c) Tvísöngur: Bjarni Bjarnason og Arnór Hali- dórsson syngja glúntasöngva. d) Erindi: Jón Steffensen prófessor. e) Gamanvísur: Alfreð Andrésson leikari. 22.10 „Désirée“, saga eftir Annemarie Selinko (Ragnheiður Hafstein). — XXVI. 22.35 Danslög: a) Hljómsveit Björns R. Einars- sonar leikur. h) Ymis danslö'g af plötum. 01.00 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 20.30 Erindi: Um vefnaðarvöru (Bjarni Hóhn iðnfræðingur). 20.55 Undir fjúfum lögum: Carl Billich o.fl. 21.25 Frá allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna (Daði Hjörvar o.fl.). 22.10 Kvæðalestrar. 22.30 Kammertónleikar (pl). — 23.00 Dagskrár- . lok. MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER 18.30 Barnatími: a) Utvarpssaga barnanna: „Jón víkingur“; II. (Hendrik Ottósson). b)Tóm- stundaþátturinn (Jón Pálssön). 20.30 Útvarpssogan: „Mannraun" eftir Sinclair Lewis; XIV. (Ragnar Jóhannesson skólastjóri). 21.00 Islenzk tónlist (pl). 21.20 Vettvangur kvenna. — Upplestur: Frú Oddfriður Sæmundsdóttir les þýdda smásögu og frumort Ijóð. 21.45 Tónleikar (pl). 22.10 „Désirée", saga eftir Annemarie Selinko (Ragnheiður Hafstein). — XXVII. 22.35 Dans- og dægurlög (pl). — 23.00 Dagskrárl. FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 18.30 Þetta vil ég heyra,! Hlustandi velur sér hljómplötun 20.20 Islenzkt mál (Halldór Halldórsson dósent)- 20.40 Tónleikar (pl). 21.05 Upplestur: Dagbókarkaflar og ljóð eftir Gísla Brynjólfsson (Eirikur Hreinn Finnhoga- son cand. mag.). 21.25 Tónleikar (pl). Veðrið í nóvember (Páll Bergþórsson veðurfr.). 22.10 Sinfónískir tónleikar (pl). — 23.00 Dag- skrárlok. FÖSTUDAGUR 5. ÐESEMBER 20.30 Kvöldvaka Ferðafélags Islands. Flytjendur: Geir Zoega vegamálastjóri, Jón Eyþórsson veðurfr., Páfmi Hannesson rektor. Hallgrímur Jónasson kennari og Guðmundur Einarsson myndhöggvari. Ennfremur leikþáttur eftir Loft Guðmundsson og söngur. 22.10 „Désirée“, saga eftir Anneinarie Selinko (Ragnheiður Hafstein). — XXVIII. 4 ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/727

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.