Prentarinn


Prentarinn - 01.04.1910, Side 3

Prentarinn - 01.04.1910, Side 3
prentarinn 11 Hann er einn af stofnenduni Prentara- félagsins og liefur unnið mikið í þarfir þess, sérstaklega Sjúkrasjóðsins. Arið 1897 sat liann i stjórn Prentarafélagsins, en varð gjaldkeri Sjúkrasjóðsins árið 1898, formaður hans 1899 og liefur nú í 10 ár gengt því starfl, og sýnir það ljóst hve mikils trausts hann nýtur í félaginu. E. H. HEILSUBÓT. Þegar líður að sumri liugsa tlestir sér til hreyfings livað útiveru snertir. Allir vilja nota sem hest ljósið og ylinn, sem það færir okkur, og anda að sér hreinu lofti og ilm jarðargróðans. Vegna þess er það keppi- kefli flestra, að komast eitthvað burtu úr bænum þá daga, sem ekki er verið við vinnu. En eg þarf ekki að lýsa því, hve mikl- um erfiðleikum það er bundið og kostnaðar- samt, meðan engin flutningatæki eru til önn- ur en leigulirossin. Og sunnudagaútreiðar eru oft heilsutjón, en ekki heilsubót. Við verðum því að reyna aðra leið, því áríðandi er að við notum sólina og sumarið sem allra best; og geri eg þó ráð fyrir, að allir prentarar noli frístundir sinar sér til heilsubótar eftir föngum, þær sem afgangs eru búsáhyggjum. En vér þörfnumst meira. Til þess að bæta það heilsutjón, sem inniveran og kyrstaðan liefir í för með sér, þurfum við að geta brugðið okkur i sveit svo sem liálísmánaðartima á hverju sumir. Par sem nú hvorki efni né aðrar ástæður leyfa oss þetta, vil eg beina því til félags- manna, hvort ekki væri rej'nandi að fá svo sem 3 daga sumarleyfi, og geng að því vísu, að prentsmiðjueigendur mundu veita það með mikilli ánægju, þar sem liér er um að teíla heilsubót og Iifslenging starfsmanna þeirra. Og ekki þyrltu nema 1—2 menn að vera burtu i senn. Eigi þetta að gela komist i framkvæmd, þurfum vér nú þegar að byrja á að safna i ferðasjóöinn, því kaupmissir og kostnaður yrði okkur annars tilfinnanlegur. Hugsið um þetta góðir félagar, og leggið liönd á plóginn. — Stofnið ferðasjóð hið bráðasta. Ag. Júsefsson. FÉLAGSMINNI. SUNGIÐ Á AFMÆLISHÁTÍÐ FÉI.AGSINS 9. APR. 1910. Dauft var í lieimi og dimt yfir lýð, er dulið var þjóðum að prenta; og liugsjúkir allmargir háðu þá stríð, er hugðu að brjótast til menta, því bækurnar eign voru auðugra þá, er alls enginn kostur var snauðum að sjá. Langur var tíminn, sem lá eins og nótt á lýði í vanþekking bundinn, og ósk var það margra að eldaði skjótt og yrðu þá ráð við því fundin að menningin skipaði mætari sess, svo mannkynsins sál yrði lifandi’ og hress. Og óskirnar rætast og upp finnast ráð, er andlegri rnent kom að liði, og frækornin dafna, er fyrrum var sáð og frjóvgast á verklegu sviði; því nú fæðist heiminum saxneskur sveinn, er sá, hvar i veginum fyrir lá steinn. Oss Gutenberg verður æ fyrirmynd frið, þótt framför i iðninni dafni, hann leiddi úr villunni vesalan lýð og vísaði’ á land tyrir stafni. Og .sú verður umbreyting óðar en leið, að óruddur vegur varð þjóðgata breið. Og menningin ruddi sér freklega fram; liún íærðist til átthaga vorra, og sérhvert það land, er liún sigraði’ og nam i Sólmánuð umbreytti Porra. Og hér fór að vonurn, er sólgyðjan sveif, að sígræna blaðskúfa’ í för hennar dreif. Hér skamt miðar framförum iðninni i, þótt aldirnar liveríi með hraða, en þá kemur hreyfing i hugsjón á ný og hjálpráð til samvinnu’ að laða, — þvi nú myndar félag vor stórhuga stétt, er stundar að vernda hvers cinstaklings rétt.

x

Prentarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.