Prentarinn


Prentarinn - 01.12.1910, Blaðsíða 2

Prentarinn - 01.12.1910, Blaðsíða 2
30 IJ R E N T A lll N N SAMNINGAMÁLIÐ. Það er á ferðinni í Prentarafélaginu, eins og getið var um í síðasta tölubl. En af því eru fréttir fáar enn sem komið er. Hinn 30. nóv. síðastl. fékk félagið loks svör prent- smiðjueigendanna upp á tillögur pær til samnings, er þeir meðtóku 30. sept. i haust Er þaö hvorltveggja, að heldur þykja undir- tektir þeirra hafa orðið á seinni skipunum og í annan stað færa þær prentarastéttinni ekki nein ný gleðitíðindi, þvi vilji prent- smiðjueigendanna virðist nú vera sá, að láta sitja við sama og er um næstkomandi tvö ár. — En þótt málið horfi þannig við nú, verður samt ekki sagt með vissu að svo verði. Frekari frásagnir hiða þvi um sinn. »Prent- arinn« mun að sjálfsögðu skýra frá málalok- um í fyrsta thl. næsta árs. H. Ben. MOLAR ÚR SÖGU PRENTLISTABINNAR Á ÍSLANDI. 3. Bókaleifar á Hólum 1745, samkvæmt reikn- ingum stólsins: 10 Psalmeböger indbundne ... á 00 sk. 12 Augspurg. Con..................- 9 — 45 Widalini Huss Postiller ... - 3rdl. 105 Livsens Vej indb..............- 48 sk. 77 Do uindb.......................- 40 — 120 Troens Kamp og Sejer ih. . . - 60 — 111 Do uindb. . - 50 — 300 Bibelske Kierner ih...........- 1 rdl. 130 Do uindb. . . . - 74 sk. 200 Kiendetegn ib.................- 16 — 220 Do uindb.............- 14 — 280 Menniskens Skyldighed ib. . . - 1 rdl. 170 Do uindb. . - 74 sk. 182 Widalini HussPostill. ib. . á 2 rdf. 30 — 627 Do uindb. - 1 — 72 — 82 Do ltaDeelib. - 1 — 30 — 18 Do ub. - 1 — 74 Psalmer af W. Kaars ib. . . . á 10 sk. 50 Do ub. ... - 8 — Dyr stafsetning'. Pað er kunnugt, að Eng- lendingar eru ekki sparsöm þjóð, en þó eru víst fáir, sem hafa athugað það, að jafnvel stafsetning þeirra hefir mikinn óþarfa kostn- að i för með sér. í engu af nýju málunum, hvorki frönsku né þýzku, er notað jafnmikið af óþörfum stöfum sem í enslui Enskur málfræðingur hefir reiknað, að í ensku sé lilaupið yfir 12. livern staf i framburði, og svo hvern kostnað þessir stafir — sem hann álítur ónauðsynlega — liafi í för með sér. Á Bretlandi koma út 7000 blöð; svertan, sem notuð er á þessa 12°/o af óþarfa stöfum, kost- ar árlega l‘/« milj. pd. sterl.; þar við bætist svo pappir, vinna setjaranna, prófarkalestur og laun höfunda, er á Englandi fá borgun eftir linufjölda. Alls heldur hann að þessir óþörfu stafir kosti brezku þjóðina hér um bil 400 milj. pd. á ári. AI þessu gela menn séð, að hægt væri að spara töluvert fé, ef inn- leidd væri hagkvæmari stafsetning í ensku. Vegna eiunar kommu. Kaupsýslumaður stefndi nýlega frönsku blaði út af þvi, að gleymst hafði að setja kommu inn i auglýs- ingu, er mælti með vörutegund þeirri, er aug- lýst var. Auglýsingin bljóðaði þannig: »Eg er nú orðin albata, þó eg liafi staðið við dauðans dyr af þvi að haf'a drukkið 6 flöskur af lieilsubótarmeðali yðar«. Af vangá setjara og prófarkalesara baföi gleymst að setja kommu ó eftir orðinu dyr, og gerir það ekki svo litla breytingu á inni- liafdi auglýsingarinnar. I Sidney í Ástralíu er nýlega ákveðið með gjörðardómi, að vikukaup vélsetjara skuli vera 50 kr. 40 au., en vikukaup handsetjara 54 kr. Vikan talin 48 tímar. — Prentarar liöfðu krafist nokkurs meira. Atliygli kanpcndanna skal vakin á því, að þeir fá einu tðlubl. fleira en ákveðið var í Dyrjun, sem sé 8 tbl. í stað 7. Pcir, er enn eiga ógreitt andvirði blaðsins fyrir árið i ár, eru mintir á að gera það liið fyrsta. Ábyrgöarniaður fyrir hönd Prentarafélagsins: Hallgr. Benediktsson. Prentsmiöjan Gutenberg

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.