Prentarinn


Prentarinn - 01.05.1911, Blaðsíða 3

Prentarinn - 01.05.1911, Blaðsíða 3
PRENTARINN 11 unnið i 8 klt. tekur annar flokkur við o. s. frv. A bóka- og »acidens«-prentsmiðjum er vanalega unnið frá kl. 8 árd. tii kl. 5 siðd. með einum matmálstíma kl. 12—1. Kvenfólkið sá eg líka við vinnu sína, bæði við »Linotype« og við skrifborðið á »Monotype«. Þær voru allar mjög íljótvirk- ar og vinnuveitendur þeirra og yfirmenn voru vel ánægðir meö pær. Pær stjórnuðu vél sinni og unnu verk sitt eins vel og karl- mennirnir. Ivaup prentara i Ameríku er frá 20—30 dollarar um vikuna, en sé unnið að nóttu til, hækkar kaupið upp i 40—50 dollara um vikuna. Frítíma með kaupi hefi eg ekki heyrt getið um að nokkur verkamaður fái. Frí fá menn vanalega ef farið erframáþað, og ef það bakar ekki vinnuveitanda óþæg- indi, en að nokkurt kaup sé borgað fvrir fritimann kemur ekki fyrir. Ekki hefi eg heldur heyrt getið um að vinnuveitendur veiti öldruðum prentara ellistyrk. Far er um að gera að spara peninga á ungdóms- árum sínum, og meðan heilsan er góð, að hugsa fyrir ellidögunum, þvi ellistyrktar- sjóðir og atvinnuleysisstvrktarsjóðir eru ekki i góðu lagi í Ameriku. (Frh.). MOLAR ÚR SÖGU PRENTLISTARINNAR Á ÍSLANDI. 6. Lýsing Hólaprentsmiðju 1757. Við úttekt staðarins það ár er henni lýst svo: »Prentverked finst soleiðes á sig komenn sem eptir fylger. 1°) Pressan siálf med koparhellu og kop- ardigle') og nýrre koparskúfu spinnel2) og beingel3) af járni með skrúfudum járnlás sem uppeheldur diglenum yfir koparhellunne med öllum sínum umbúnaðe, skrúfum og geinger af járni, deckel4) og remicke1) samt tilhlýðileg- um pressuklæðum Sá annar uppstandari sem um getur að óduganlegur sie í upp- skriftinni 1754 er nú síðan tilsettur nýr og vel brúkanlegur. 2°) Járn Ramma með 7 skrúfnöglum vel- brúkanlegur. Annar do nýr með 6 skrúf- nöglum, 9 borð, 1 Messingskamtur, 3 af járni 12 af tre, 0 Eyrlínar sem skömtunum íylgja 3 Teenaklerr), 3 Divisiora7) þenanlega Sticklin- um til I Ark i 3m formater samt stigum til þeirra sömu. Ný blases) óbrúkuð farlaborð með hlaupara af tre og 2 farfaskeiðer af járne, farfaknýsfur 2 slipnaglar, korfötur og klappholt, 2 bullur, Svampur og farfastamp- ur, 1 busti vaskarafat af trie, 2 heiler stólar under stiil og 2 hálfer 7 Köst") ný 2 do lijtel, item 5 gömul, 1 vaskarastóll. 3°) Letren eru þesse. A Stæðsta letur brúkað til að setja með Titla þar af nockrer bókstafer eru nú brúkanlegir í viðlögum. B Eitt Nótnakast annað forgeingeð. r Liteð Kast með adskilianlegum upphafs- stöfum. nefnilega eitt stórt Alphabet A annað do Muserth þriðja do af almenneligum upphafsstöfum Fiórða do minna Fimta do af upphafsstöfum úr Olafs kongs Sögu Siötta do af aðskilianlegu bæðe upp- hafsstöfum og öðrum Iislendsk með com- matibus10),hyphes11), Divisionbus15), punc- tes13), Parentesibus11) etc. ásamt 40 La- tinskum Iíókstöfum item 6 Iislendskum Fractur-upphafsstöfum og þar auke efter- íilgiandi bókstöfum Biblie skýr og Ein- fö, — Sumt af þessu umgietna letre sem stendur við næstu úttektar Tölu tiaist af prentaranum Mr Haldore Eirekssyne sumt slilið nú flest allt óbrúkanlegt að undan- teknum Fáejnum Bókstöfum í viðlögum. Petta framanskrifað er i þremur köstum. Pað fvrsta uppteiknað Num I, Hin tvö bæði Num 2. Stockur með 44 sticke af Figurum og fáum Upphafsstöfum Num 3 annar stock- ur með 49 l-'igurum og Upphafsstafasticke Num 5. I'iórðe stockur með Dýra stickium samt vmsum fieire Figurum 40 að tölu og nockrum evrlínum Num 6. Epterfilgiande af því nýa Letre. Mittel Fractur15) 3 centr 21‘/2 ® þar til kiemur af Byskups Haldórs erfingium tillagdt 1 centr

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.