Prentarinn


Prentarinn - 01.12.1911, Blaðsíða 1

Prentarinn - 01.12.1911, Blaðsíða 1
STRÍÐSSÖNGUR JAFNAÐAKMANNA. liftir V. P. Ouerbij. Sko roðann i austri! — liann brýtur sér braut! Fram brrcður! — Pað dagar nú senn! t’eir lircða vorn rétt lil að risa frá þraut, vorn rétt lil að lifa’ eins og menn. Þeir skamta’ okkur frelsi, þeir skamta’ okkur — Hvað skóþ þeirra drotnandi auð? [brauð. A herðar oss ok fyrir öldum var lagt; — það ok liefir lamað vort ijör. En vér erum fjöldinn, því sé það nú sagt: vér sverjum að rétta vor kjör. Og vaknið nú, brrcður, til varnar i nauð. — Vor vinna — hún skóþ þeirra auð. Við arfgengu réttindin, okur og rán þeir ólu uþþ kyn eftir kyn. Hver kynslóð sökk dýþra og dýpra í smán og dýpra í lesti en hin. Sko: veisluglaum þarna — hér veinað um — Vor vinna — hún skóp þeirra auð. [brauð. A heimilum vorum er liungur og sorg, fólk horað og nakið og kalt. j auðmannsins gluggum, sem glitra við torg, | er glóhjart og skínandi alt. En hatrið skal vaxa með vaxandi nauð! — Vor vinna — hún skóp þeirra auð. Vér lifum í ánauð og eigum ei völ á öðru en þrrcldómi liér. Og prestarnir hóta svo hegnandi kvöl í helvítis brennisteins-hver. En bugum þá harðstjórn, sem hnepti’ oss í og heimtum vort daglega brauð. [nauð. Til grunna skal bráðlega hrynja sú liöll, sem hrófaði upp gullkálfsins þý. Nú hönd þina, bi'óðír! -— þvi heimssagan öll skal héðan af byrja sem ný. Vér vöknum i eining til varnar gegn nauð, og vinnan skal gefa’ okkur brauð. H E I M . Sú var tiðin, að meginhluti allra þeirra bóka, er út voru gefnar á íslenzku máli, voru prentaðar erlendis. Og lengi fram eftir æfi hins liálf-tírrcða islenzka bókmentafélags var liöfuðból þess úti í Danmörk. Par voru bækurnar prentaðar, meðan landinn heima gekk með hendurnar i buxnavösunum eða liraut uppi i bóli. Á fyrstu 50 árum rcfi sinnar lét félagið prenta 59 bækur*), 32 úti í Danmörk (þar af 5 í samtals 36 deildum, 2 í samt. 40 árgöng- um og 5 i 10 bindum), en einar 7 hér heima (þar af að eins 1 i 4 deildum). Fj'rsta bók félagsins, sem út var gefin hér heima, kom út á 30. ári félagsins, árið 1846 (Skýringar yfir fornyrði lögbókar (Jónsbókar) eltir Pál Vidalin, 1846—1854). En nú er breyting á að verða, sem einu gildir, og ekki hvað sizt af þeirri ástæðu, að kom það fyrir, aö danskurinn hélt, að það gerði ekki mikið til, þótt notaðar væru ósam- stæðar leturtegundir, uppgjafaletur fyrir elli sakir eöa »annað rusl« i islenzkuna — alt mætti bjóða íslendingum! *) Sbr.: Hið islenzka bókmentafélng. Stofnan fé- lagsins og atliafnir urn fyrstu fimmtiu árin, bls. 101—103.

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.