Árdegisblað listamanna - 01.01.1925, Blaðsíða 1

Árdegisblað listamanna - 01.01.1925, Blaðsíða 1
ARDEGISBLAÐ LISTAMANNA ESSENSISM nefni eg þig Árdegisblaðiö mitt. Eg ætla ai5 móta þér barnsleg- ar hugsanir úr lífi drauma og heimi raunveruleikans. Eg bið vel fyrir hverri hetju, sem flytur þig inn á heimiíli þessa lands. Gerir þú gagn, verSa drengirnir margir — og stúlkurnar munu trúa þér fyrir stj ór nartaumunum. Höfundur. Fram til listarandans ber þú óskir þínar Annars verður þú að leita a8 réttum spumingum. ef þú vinnur vel, murttu fá >svar.

x

Árdegisblað listamanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdegisblað listamanna
https://timarit.is/publication/733

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.