Prentarinn - 01.06.1934, Síða 4
2
Prentarinn
geta nærri, hvort það hefir ekki þótt tíðindum
sæta í sjalfri höfuðI)or<í heimsauðvaldsins, að auð-
ugur sonur auðugs kaupmanns, vel metið skáld og
alþekktur listamað-
ur, stæði á laug-
ardagskvölduin á
götuhorni í hinum
illræmda austur-
hluta Lundónahorg-
ar og boðaði jafn-
aðarstefnuna og
væði auk þess uppi
ineð þvílíkt eld-
rautt hugarfar í
sjálfum bókmennt-
unum frammi fyrir
öllu lieldra fólkinu.
Varanlegast merki
hefir William Mor-
ris þó látið eftir
sig í áhrifum þeim,
er hann hafði á
listiðnað menning-
arheimsins með list-
rænni endurnýj-
ungu, er bann vakti
tillífsí þeirri inenn-
ingargrein. Véliðn-
aðurinn, eins og
liann var þá, smekk-
laus og stælinn, var
honuin eitur í hein-
um, svo að liand-
iðnaðurinn varð líf
hans og yndi, og
fyrir honum átti
iðn og list að fylla
hvort annað, renna
saman í listræna ein-
ingu. Iðnaðarmað-
urinn átti að hafa
til hrunns að hera
tamið fegurðar-
næmi listamanns,
listamaðurinn hagleikskunnáttu iðnaðannanns. Um
fyrirmyndir vísaði William Morris, eins og listfé-
lagar hans, til gotneska stílsins í myndrænum list-
um. Aðhvarfið að hinni skýru og ströngu meðferð
þessa stíltímahils á dráttum og lögunum, varð upp-
haf að hinum nýtízka skreytingastíl, sem gert hefir
kröfu til nýrrar tilfinningar fyrir notagildi og eðlis-
gæðum efniviðar. Árið 1861 stofnaði William Morris
iðnaðarfyrirtækið >»Morris, Marshall, Faulkner &
Co.«, og voru ýmsir
listfélagar hans, svo
sem Rossetti og
Burne-Jones, hlut-
hafar í því. List-
iðnaðarvörur, sem
gerðar voru í vinnu-
stofum Jiessarar
stofnunar, svo sem
voðir, gluggamál-
verk, steinflögur,
veggfóður, húsgögn,
glermunir, náðu
niikilli úthreiðslu
í Englandi og urðu
mjög til fyrirmynd-
ar í öðrum iðnað-
arjöndum, en ekki
tókst þó William
Morris að koma
fram slíkum um-
hótum í listiðnaði,
sem hann vildi,
sakir þess, hversu
þær reyndust þá
kostnaðarsainar.
Merkilegust fyrir
prentara er endur-
reisn sú, er William
Morris olli í prent-
listinni og varð svo
róttæk fyrir |)á sök,
að hann var ekki
neyddur til að láta
sitja við orðin tóm,
með því að hann
var, sakir auðæfa
sinna, í færum um
að setja prentlist-
arhugsjónir sínar
fram í veruleika.
Hann vísaði þar að sönnu fyrst og fremst til liinna
fögru og fullkomnu handiðnaðarf\TÍrmynda frá
æskudöguin prentlistarinnar, en svo stofnaði hann
líka prentsmiðju, »Kehnscott Press«, í Hammer-
smith við Lundúnir árið 1890 og prentaði þar for-
m
Of thc noyeethat eourded emongethc hcthen men
diecordyng in thcyr lawe.and how theyof Ggypte
yeeucd out of tbcyr londc, and of tbc cuyllie tbat
tbey. dydc. capitulo
N lf>>9 ecaeon it bappcd tbat a
grcte dcbatc eourdcd bytwcnc
tbc mcecrcauntceof Ggyptc. &
tbc mcecrcauntceof pcrec, ffor
cucrycbc partye of tbie pcplc
wold bauc tbc ecígnouryc vpon
tbc otbcr.Gbc rotc of tbiogrctc
ba tc and cn uyc eourdcd & arooe
of tbat wbycbcdíecordcd, and yct dyecordc, of ccr-
tayn poyntco of tbcyr lawc, ín eucbc wíec tbat tbcy
bauc dyucroc namce. for tbcy tbat holdc tbc lawc of
pcrec bauc tbc namc in tbcyr langagc Souní. Hnd
tbcyof tbclawc of Ggyptcbc namcdSíba.andtbcy
bc not eo fcrre fro tbc vcry cryetcn lawc, ae bcn tbc
otber JS It bappcd tbat tbcy of Ggyptc yoeucd out
of tbcyr londc,<6 conqucrcd allc tbc londce vn toHn-
tyocbe, andcmongc tbcothcr cy tcce tbat wcrc taken,
tbe boly cytc of Ibcruealcm cani vndcr tbcyr power
and ecignouryc.tTbc pcplctbat wcrc tbcrc ín captí-
uytc wcrc rceonably wcl cntrcatcd, tyl it bappcd by
tbe euffrauncc of godtbat bíepcplc eboldbccbae-
tíeed.and tbat waobyadeeloyal andcrucl lor.d and
calypbe of Ggyptc, wbícbc wae namcd f)ccam. f>c
paseed in malycc andcrucltc allc bíe prcdccceeouro
in eucbc wyec tbat rhc peplc of bio owcn lawc hcldc
bymao wodc of prydc.of ragc,&of falocbcd. 6m-
onge tbc otbcr tyrannyco, be commandcd to caetc
doun to tbe ground tbc cbyrcbe of tbc ecpulcrc of
Sífta í hálfri stœ:Ö úr »Godfrey of BoIogne« (söguuni af Goðrööi af Bouillon
og hcrnámi Jerúsalcmsborgar), prentaðri af Williain Morris í Kclmscott-prent-
smiðjii árið 1893. Fyrirsögnin cr rauð í frumprcntinu. Laufið í Icsmálinu keni-
ur í stað nýrrar linti.
Framh. á bls. 7.