Prentarinn - 01.09.1953, Síða 8
Hve stór bil eru höfð viS stœrðfrœðimerki
að jafnaði?
Stœrðjræðim crl{i eru að jafnaði greind frá öðrum
tá\num eða bó\stöfum með bili, sem nemur tví-
deplu i tídeplu-lesm áli eða tilsvarandi.
C. Um töflusetningu.
Hverjir eru aðalhlutar töflu?
Aðalhlutar töflu eru haus og belgur, er greinist
lóðrétt í fordál\ og töludál\a.
Hvers er einkum að gœta við töflusetn-
ingu?
Við töflusetningu er ein\um þrcnns að gceta:
1., stranglegrar aðgreiningar aðal- og au\a-dál\a
hvers frá öðrum mcð not\un styr\ra og vci\ra
stri\a,
2., s\urðar stri\a, þannig að vei\t s\eri aldrci
styr\ara stri\,
3., ná\vœmrar mátunar á línumátinu og umhyggju-
samlegrar fellingar.
Hvað á setjari að gera, áður en hann
byrjar á sjálfri setningu töflu?
Hann á að btia tit ná\vœma s\iptingu fyrir töfl-
una mcð stri\um og ferhyrnum og útrci\ning á
henni eftir talnafjölda i dál\um, línulengdum í for-
dál\i og fyrirferð á hausi.
Hvað er um fellingu á töfluhausum að
segja?
Reitina verður að sctja cftir máli lengstu línu og
leggja með til bcggja handa flögur cða fcrhyrnur.
Hvers er sérstaklega að gœta við setn-
ingu á strikum langs og þvers, svo og um
setningu á fyrirlagi og fyllum í töflum?
Gceta ber vcl að því, að sams\eyti á stri\um, fyrir-
lagi og fyllum standist e\\i á, heldur liggi á mis-
víxl, svo að þctta bindi hvað annað.
Hvaða strikategundir má nota í litlum
töflum?
I litlum töflum má nota: grönn, hálfgrönn, tví-
grönn, háljfeit og feitgrönn stri\ af eindeplu- og
tvídep/u-þy\\t.
Hvað er að segja um strikategundir í
stórum töflum?
I stórum töflum á c\\i að nota stri\ af eindeplu-
þy\\t. I staðinn fyrir grönn stri\ má hafa hálf-
grönn. Enn fremur má nota feit stri\ af tvídeplu-
þy\\t og feitgrönn af þrtdeplu- og jjórdeplu-þy\\t.
Hvað eru töflutölur?
Töflutölur cru þcss háttar, að allar tölurnar eru
steyptar á jafna brcidd í hverri þy\\t.
Hvernig má varna því, að farið verði
línuvillt í lestri töflu, þar sem engar tölur
eru í sumum dálkum og línum?
Með því að setja hlutlaust mer\i, tíðast gcesarlöpp,
í stað tölu í auðu reitina, svo að re\ja megi línuna
eftir þcim þvert yfir. (Frh j
UPPTÍNINGUR.
Bananablöð í umbúðapappír.
A Hundaeyjum („Kanarisku eyjunum“) æda
menn framvegis að hafa tvöfalt gagn af banana-
ræktarsvæðunum á þann hátt að selja eigi að eins
ávextina, heldur á að búa til pappír í umbúðir um
bananana úr blöðum jurtarinnar þar á sama stað,
og er gert ráð fyrir 6 000 lestum á ári.
(Grap/iisc/ie Revue Osterreichs.)
I Svissneska prentarasambandinu
voru í árslok 1951: 3762 handsetjarar (að prófarka-
lesurum meðtöldum), 1412 vélsetjarar, 2023 prent-
arar (pressusveinar), 191 eftirsteypir og letursteypar,
270 verkstjúrar, yfirvélameistarar og prentsmiðju-
stjórar, 192 í öðrum starfsgreinum, 706 öryrkjar og
1182 aðstoðarmenn (777 karlar og 405 konur) eða
alls 9738 félagar, og hafði þeim fjölgað um 340 á
árinu. — Eignir sambandsins voru í árslok í sviss-
neskum frönkum 15 452 184,69.
Ekkert er eittna fullkomnast.
Að lifa er að njóta tilveru sinnar í nytsamlegu
starfi og nauðsynlegri hvíld. Þetta vita allar
skepnur nema hin æðsta, maðurinn. ss.
Hraðpressa hverfur.
Rannsóknarlögreglan í Dyflinni á írlandi er nú
að grafast fyrir um furðulegan atburð. Ur húsi
prentsmiðju nokkurrar þar í borg, Linn Coloured
Prints Ltd., hefir horfið með óskiljanlegum hætti
hraðpressa, sem vegur kring um 1600 pund.
(Graphische Revue Österreichs.)
Stórfengleg alþýðuprentsmiðja.
I höfuðborg Rúmeníu, Búkarest, hefir verið sett
á fót umfangsmikil prentsmiðja, sem meðal annars
á að prenta dagblað verkamannaflokksins. Grunn-
flötur hennar er 40 hektarar, og þar er hverfipressa,
sem er 62 X 8 X 6 m að stærð. Fyrirtæki þetta
getur daglega Ieitt fram 3 000 000 blaða, 100 000
bækur og 160 000 bæklinga. (TM.)
ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H.F. • VITASTÍG
24 PRENTARINN