Prentarinn


Prentarinn - 01.01.1955, Blaðsíða 8

Prentarinn - 01.01.1955, Blaðsíða 8
SPURNINGAKVER PRENTLISTARINNAR. (Frh.) Hvað eru röðunarskreytingar? Röðunars\reytingar eru sta\ar skj'eytingar, sjálf- stceðar út af fyrir sig, er þó má s\ipa saman í raðir, borða, befái, umgerðir o. s. frv. Hvernig á að raða saman skreytingum í umgerðir? Þeim má raða saman á fjóra vegu: 1. I sömu stefnu öllum. 2. Ut frá miðju að neðan tvíhverft til beggja hliða, síðan upp eftir báðum megin og inn að miðju frá efri hornum. 3. Frá miðju fjögurra hliðanna út að hornunum. 4. Frá hornunum inn að miðju fjögurra hliðanna. Hvað er að segja almennt um saman- setningu ó skreytingum? Við samansetningu á s\reytingum verður að halda við eðlilegu samhengi þeirra. Sér í lagi verða s\reytingar í sveigmyndunum að þráast eðlilega hver af annarri. Við not\un svo\allaðra frásagnar- s\reytinga, það er þeirra, er í eru fólgnar tá\n- rcenar eða lt\ingarjullar tilhvatir og lúta að efni prentgripsins, ber að forðast mótsagna\ennda með- ferð. Hvað er tízka? Tíz\a er útsláttur af cðli hópsálar, ein\enni meðalmenns\u, andlegt mcðalverð allra meðalverða í búnaði. Hvað er stíll? Stíll er viður\enning tímanna á ein\ennum í sme\\ ajburðamanna t list. Hverjir eru kunnustu listastílar? Þessir: 1. Egypz\ur stíll, 2. \ínvers\-japans\tir stíll, 3. hssýrs\ur stíll, 4. grís\ur stíll, 5. rómvers\ur st'tll, 6. gotnes\ur stíll, 7. endurreisnarstíll, 8. ofhlceðisstill, 9. s\elstíll, 10. \eisarasttll. Hvaða brotstœrðir eru mest notaðar? Brotstcerðir, sem mest ertt notaðar á tilföll, eru þessar: 10,5x14,8 s\r. sextánblöðungur (16mo), 14 X22,5 — áttblöðungur (8V0), 19,5x22,5 — sexblöðungur (6'°), 23 X29.5 — fjórblöðungur (4'°), 21 X 34 — tvíblöðungur (ar\arbrot, fol.). Hvaða stcerðir allsherjarbrotsins (DIN) eru mest notaðar? A-röðin: 21 X29.7 s\r. (Ðrs-4'°) og 14,8x21 — (Din-4'“J. Hver er tilgangurinn með allsherjarbrot- inu? Tilgangurinn með allsherjarbrotinu, sem tá\nað er með s\ammstöfuninni Din, sem þýðir: Deutsche Industri-Normung, þ. e- þýz\ iðnaðar\vörðun, eða Isa, sem þýðir: lnternational Standard Association, þ. e. alþjóðleg \vörðunar-samtö\, er að fá með s\urði eftir broti úr pappírsar\arstcerðinni 84,1:118,9 s\r. allar aðrar nauðsynlegar stcerðir með sömtt sam- svörun breiddar við lengd. Hvað er helzt að segja um stœrð við- skiptaspjalda? Þetta tvennt: 1. Hcefilcgust til hversdagsnota er meðalstcerð eins og 7,5X12 s\r. Of stór viðs\iptaspjöld eru ómeð- fcerileg og því óhentug. Viðs\iptaspjaldi þarf að vera hcegt að \oma fyrir i hverju bréfaves\i. 2. Viðs\iptaspjöld eru ncer undante\ningarlaust höfð í þvcrbroti. Hvaða reglur gilda um setningu á við- skiptaspjaldi? Um setningu á viðs\iptaspjaldi gilda reglurnar um titlasetningu. S\ýr, auðlesin letur eiga að sitja fyrir. Sömuleiðis eiga allar stcerðir að vera af sömu gerð. Forðast ber þann mar\aðsbrag, sem lögð er áherzla á t auglýsingasetningu. Hverjar eru helztu gerðir bréfsefna? Hclztu gerðir bréfsefna eru þessar: 1. Nafn er sett í efra horn vinstra megin. 2. Nafn er sett þvert yfir alla breiddina. 3. Nafn er sett þvert yfir, en fylgiorð þess í reiti til hliðar eða dál\a. Hvaða sóturbreidd kemur til greina á bréfsefnum á óttblöðunga og fjórblöðunga? Hcefileg sáturbreidd á bréfsefni með nafni t horni mun vera 8—10 dt. á áttblöðung og 10—14 á fjór- blöðung. (Frh.) ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H.F. • VITASTÍG 40 PRENTARINN

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.