Kristilegt stúdentablað - 01.12.1943, Blaðsíða 8
KRISTILEGT STÚDENTABLAÐ
A alþjóðamóti
æskulýðsleiðtoga
í Pörtschach.
Eftir séra Friðrik Friðriksson.
Eins og kunnugt er hefir sira Friðrik Friðriksson
dvalið í Danmörku síðan í ágúst 1939. Fór hann
utan aðallega til þess að skrifa síðara bindi æfi-
sögu sinnar á dönsku, Min Livssaga II.
Þessi hók hans koni út fyrir nokkru í Danmörku,
og hafa örfá eintök borizt hingað til lands'. Þessi
grein, sein Kristilegt stúdentablað flytur hér, er einn
kafli úr þeirri bók, þar sem hann segir frá alþjóða-
móti K.F.U.M. fyrir leiðtoga unglinga- og yngstu
deilda félagsins. Mótið var haldið í Pörtschach, litl-
uni bæ í Karnten í Austurriki.
Pörtschach!
Hvílíkan hátíðahljóm hefir þetta orð í eyrum
mínum, og Iive dásamlegar sýnir töfrar það fram
fyrir sálarsjónir mínar! Ég sé ennþá fyrir mér
volduga Kara’wanker-Alpana i suðri; þeir minntu
mig á mikilfengleg fjöllin heima á íslandi, en
við eigum ekkerl liliðstætt við fögru, skógivöxnu
Iiæðirnar, sem eru á milli Alpanna og Pörtschacli
og speglast í stóru, sléttu Alpastöðuvatninu. Bær-
inn stendur á nesi, sem skagar út í valnið. Það
er aðeins lílill hær með rúmlega 1000 íhúum,
en þar sem hann er mjög eftirsóttur baðstaður,
Jieirra. En Guðs Orð er andinn, sem gefur þeim
öllum tilgang og líf, ef ]>að fær í þeim að húa.
Guðs Orð er sannleikurinn um manninn. Sam-
kvæmt því er hann frá upphafi síns getnaðar
syiulinni ofurseklur og af lienni fæddur. Hún
er hans eðli og fjandsamleg Guði og fróliverf.
Það er og sannleikurinn um Guð. Samkvæmt
þvi cr Guð heilagur og réttlátur, sá, sem hatar
synd, en elskar syndarann. Samkvæmt því vill
Guð frelsa syndarann fró syndinni. Samkvæml
því er einn vegur lil frelsis og svndafyrirgefn-
ingar. .Tesús er vegurinn. Samkvæmt þvi frelsast
syndarinn án verðskuldunar af náð, réttlætist af
Irú einni saman. Samkvæmt Guðs oi'ði er allt
tilhúið, sem Guð getur gert til hjálpræðis mönn-
voru þar tillölulega stór og falleg gistihús.
Hér átti að Iialda hið mikla alþjóðamót æsku-
lýðsleiðtoga K.F.U.M. Það voru samankomnir
yfir 800 fulltrúar frá 54 löndum og auk ]xess
nokkuð af konum, sem voru í för með eigin-
mönnum sínuin eða hræðrum. Við áttum að starfa
saman frá 30. máí lil 10. júni 1923. Ég var full-
ur eftirvænlingar og lieilagri hrifning vfir ]xví
að fá að dvelja 12 daga í þessum liópi ágæl-
ustu leiðtoga K.F.U.M. svo að segja alls staðar
að úr heiminum.
Og ég varð ekki fyrir vonhrigðum.
unum. En samkvæmt því er eitt, sem hinn al-
máttugi Guð ekki gelur. Það er að frelsa þann,
sem ekki vill frelsast láta. Samkvæmt Guðs Orði
endar vegur syndarinnar í eilífri glötun. Og sá,
sem þann veg gengur til enda, fær aldrei um allar
eilífðir stigið yfir djúpið, sem staðfest er milli
eilífs dauða og eilífs lífs. Samkvæmt Guðs Orði
verður hinn frelsaði syndari hólpinn að eilífu
fyrir réltlælinguna í Kristi Jesú, vorum Dxottni.
Guðs Orð er lil þin talað i Bihlíunni. Það er
á leið þinni. Annað hvort hafnar þú því og glal-
ast eilifri glölun eða þú tekur við ]>ví og frels-
ast til eilífs lífs.
Séra Gunnar Jóhannesson.
8