Pöntunarfélagsblaðið - 09.03.1935, Blaðsíða 2

Pöntunarfélagsblaðið - 09.03.1935, Blaðsíða 2
2 Pöntunarfélagsblaðið yfirlýsinu, að það myndi engar vörur afgreiða til Pöntunarfé- lagsins. Þetta er ekki rétt að öllu leyti. Sambandið kveðst ekki geta flutt inn vörur fyrir félagið, en afgreiðir til þess allar innlendar vörur, sem það hefir að bjóða. Samt sem áður hefir Sam- bandið ekki hreinan skjöld í þessu máli, því ef það vildi, gæti það með einni yfirlýsingu í blöðunum stöðvað árás heild- sala. Pöntunarfélagið verðúr að gera sínar ráðstafanir, til að brjóta á bak aftur þessa árás heildsala. Allir félagsmenn verða að vera samtaka um: 1. að kaupa eingöngu vörur hjá Pöntunarféiaginu og hvergi annarsstaðar, 2. að skipta um nokkrar teg- undir innlendrar fram-> leiðslu. T. d. smjörlíki, ex- Áður en Pöntunarfélag verka- manna var stofnað, voru hér í Reykjavík starfandi 7 pöntunar- félög (í Skerjafirði, á Gríms- staðaholti, í Skólavörðuholti, á Barónsstíg, í Vesturbænum og á Kárastíg). Þessi félög höfðu sett sér þann tilgang að útvega verkamönnum ódýrar vörur, og þeim tilgangi hugðust þau að ná með því að komast hjá reksturs- kostnaði, eftir því sem frekast væri unnt, auk þess, sem var að- alatriðið, að þau útilokuðu all- an einstaklingsgróða. Félögin vildu t. d. komast hjá kaupum á verzlunarbréfi, búðarleigu, mannahaldi, nema af mjög ákornum skammti, o. s. frv. I þessu skyni kusu svo félögin umboðsmenn eða fulltúra, er annast áttu sameiginleg inn- kaup á vörum. En þessir kjörnu fulltrúar komust brátt að raun um það, port, brennt og malað kaffi o. f 1., 3. að innleysa þegar 1 stað vaxtabréf sín, og fá félag- inu þannig í hendur rekst- ursfé, sem gerir því mögu- legt að panta vörur beint frá útlöndum, 4. að fá kunningjafólk sitt til að ganga í félagið svo það geti á nokkrum dögum stækkað um allt að helm- ing. Ef félagsmenn bregðast vel við og taka þær vörur, sem Pöntunarfélagið getur fengið hindrunarlaust, svo sem smjör- líki og kaffi frá Akureyri, enda þótt þeir séu vanir að nota einhver önnur merki, þá er það alveg tryggt, að árás stórkaupmanna er brotin á bak aftur eftir nokkra daga með stórsigri fyrir Pöntunarfélagið. er þeir fóru að rannsaka mögu- leikana á hinum sameiginlegu innkaupum, að ókleyft myndi reynast að reka þessa starfsemi nema með því að kaupa verzl- unarbréf og hafa opna sölubúð. Heildsalar og verksmiðjueigend- ur sáu sér þegar voða búinn þar sem pöntunarfélögin voru og neituðu þeim um vörur, og innflutnings- og gjaldeyris- nefnd neituðu þeim um inn- flutnings- og gjaldeyrisleyfi, nema því aðein.s að þau keyptu verzlunarbréf og hefðu opna sölubúð. Heldur en að gefast upp, ákváðu fulltrúarnir að ráð- ast í þetta, en leggja samt sem áður aðal-áherzluna á pöntun- arstarfsemina. Svo var pöntunarfélag verka- manna stofnað 11. nóv. 1934 með 22 formlegum stofnend- um. Á stofnfundi var það sam- þykkt, að þeir einir skyldu telj- ast stofnendur, er þar voru mættir, en ekki öll pöntunarfé- lögin. Þá var einnig samþykkt að leita samþykkis d'eildanna um stofnun Pöntunarfélags verkamanna og hvetja þær til að skipta við félagið, en láta meðlimi þeirra að öðru leyti sjálfráða um það, hvort þeir vildu vera meðlimir félagsins sjálfs eða aðeins einhverrar af deildunum. Þó verður að brýna það vel fyrir öllum deildameð- limum, hversu þýðingarmikið það er, að þeir séu beinlínis meðlimir P. V. Það margfaldar styrkleika samtakanna út á við- Er því nauðsyn á, að unnið sé að því að fá alla pöntunarfé- lagsmeðlimi til að gerast form- legir meðlimii' Pöntunarfélags verkamanna, auðvitað ekki með neins konar þvingunarráðstöf- unum, heldur ineð því að sýna þeim fram á, að með því sé þeirra hagsmunum bezt borgið. Þegar pöntunarfélögin hófu þessa opinberu starfsemi sína, voru í öllum félögunum um það bil 250 meðlimir. Nú eru í þeim um 600 fjölskyldur. Þetta verður að teljast ágætur árang- ur. En þrátt fyrir það verður enn að leggja alla áherzlu á að fjölga meðlimum. 1000 fjöl- skyldna meðlimatala er fyrsta markið, sem félagið þarf að setja sér. Pöntunarfélag verkamanna hóf starfsemi sína algerlega fé- laust. í lögum þess er gert ráð fyrir, að hver félagsmaður láni félaginu 10 krónur gegn vaxta- bréfi, sem svo yrði innleyst að tveim árum liðnum. En enn sem komið er hefir stjórnin ekki notað sér þessa heimild. Félag- ið hefir því ekki haft annað rekstursfé en smálán, tekin til hálfs og eins mánaðar. Þessi vöntun á rekstursfé er tvímæla- laust jaað, sem veldur félaginu mestra örðugleika. Ef félagið skorti ekki rekstursfé, værí það mun styrkara á allan hátt, auk þess sem því væri kleýft að panta frá útlöndum nieira af Skýrsla um Pöntunarfélag Verkamanna. 4

x

Pöntunarfélagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pöntunarfélagsblaðið
https://timarit.is/publication/743

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.