Pöntunarfélagsblaðið - 01.03.1936, Blaðsíða 4

Pöntunarfélagsblaðið - 01.03.1936, Blaðsíða 4
Gamansaga. Eftir M. Tsosjenko. • »Ég losnaði úr vinnunni svo lítið fyi' í dag og flýtti mér að líta, inn til þín, ein hvílík vonbrigði! Þú varst ekki heima, Eg lít inn um þrjú. Langur koss. Þinn Nikolaj.« Söguhetjan okkar spurði með grát- stafinn í hálsinum og tár í auga: »Hvað heldurðu að þetta eigi að þýða? Hvað heldurðu um það? »Nú, ég get ómögulega annað séð, en að maðurinn þinn sé í einhverju sam- bandi við vinkonu þína,i Ég vona að þú hafir alveg hreina samvizku, gefðu mér hön,d, þína.« Rétt þegar hann lyfti hönd hennar upp að vörum sínum, kvað við hræðilegx högg á dyrnar og rödd vinkonunnar hrópaði í angist: »Opnaðu fljótt! Það er bara ég. Hef- ur nokkur komið meðan ég var burtu?« Þegar söguhetjan heyrði þetta, koni gráturinn aftur upp í háls henni og fló- andi í táruro lauk hún upp fyrir vin- konu sinni. Hún rétti henni miðann. Sonetjka las hann, varð auðsjáanlega dálítið hvumsa en sagði þó: »Hvaó, er nokkuð mierkilegt við. það? Fyrst þú nú veizt hvort sem er hvern- ig í öllu liggur, þá þýðir ekki að leyna neinu., Og ég verð að biðja ykkur bæiSi að fara strax, því að ég fæ gest.« »Hvað meinarðu með. »gest«?« spurði söguhetjan rannsakandi. »Það er svo sem augljóst að maðurinn minn er aö koma í heirosókn til þín. Það er víst lag- legt erindi, get ég ímyndað. mér, fyrst ég á endilega að flýta mér burtu. Hugs- aðu. þér bara! Það væri nógu gaman að sjá framan í piltinn þegar hann stígur yfir þröskuldinn á þessu spillingarinn- a,r hreiðri.« Þegar hér var komið, ætlaði leikar- inn að fara, því að það virtist hon- um heppilegast, Kjarkur hans var rok- inn út í veður og vind af öllum þessum hávaða og æsandi viðburðum. En sögiv hetjan sem nú var í versta skapi, þver- neitaði að sleppa honum út. »Maðurinn. minn kemur eftir eina mínútu,« sagði hún. »og þá skulum við hirta hann afskúmið að tarna í eitt skifti fyrir Ö1L« Þegar leikarinn heyrði þessi orð, sem hljómuðu, eins og ógnun, tók hann hatt sinn í skyndi og fór að' kveðja mun á- kveðnar en áður. En þá voru vinkon- urnar að rökræða það, hvort hann ætti að fara eða. ekki. 1 fyrstu kom þeim vinkonunum saman um, að hann ætti að vera kyr sem vitni. Söguhetjan vildi sanna manni sínum hverskonar mann- eskja vinkona hennar væri, þar sem hún lánaði þeim herbergið í slíku augna- miði, og vinkonan vildi sýna eiginmann- inum, hverskonar konu hann ætti. En svo snerist þeim báðum hugur. Vinkonan var ákveðin á móti því, að láta falla á sig nokkurn skugga, og eig- inkona.n vildi fyrir engan mun missa virðingu roanns síns. Þannig urðu þær endanlega ásáttar og sögðu leikaranum að hafa sig bu.i'tu í skyndi. Rétt þegar hann var að kveðja, sár- feginn þeirri stefnu, sem rás viðburð- anna hafði tekið, var aftur barið að dyr- um, og það var rödd eiginmannsins sem kallaði:

x

Pöntunarfélagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pöntunarfélagsblaðið
https://timarit.is/publication/743

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.