Pöntunarfélagsblaðið - 01.03.1936, Blaðsíða 12

Pöntunarfélagsblaðið - 01.03.1936, Blaðsíða 12
12 Ódvra fiskbúðín« Klapparsíí» 8, sími 2307 hefir selt, og mun selja, ódýrari fisk en aðrir. Það er »Ódýru fiskbúðinni« að þakka að fiskur lækkaði nú í vetur eins fljött og varð. Það er fisksalan Klapparstíg 8, sem nú selur: Heimflutta ýsu ‘í kg. 13 aura — þorsk « 9 » Selt í búðinni ýsa « 10 « — þorskur « 8 « Nætursaltaðan þorsk « 20 Reykta ýsu « 30 « Beinlausan fisk « 25 og mun kappkosta að hafa sem flestar fiskteg- undir á boðstólum með sannvirði og við fjöld- ans hæfi. Aukin viðskifti gefa fisksölunni möguleika til að selja með lága verðinu. Sparið peninga yðar og kaupið fiskinn þar sem hann er ódýrastur. Pantið fisk ykkar í síma 2307 Pantið fiskinn kvöldinu áður. Síminn er opinn í fiskhúðinni til kl. 7. Fiskbúðin er opnuð á morgnana kl. 7. Afgreiðið sendlana fljótt með hagíeldum pen- ingum. Ef alls þessa er gætt, leggið þið drjúgan skerf til íljótrar afgreiðslu. Munið símann í »Odýru fiskbúðinni« Klappar- stíg 8. — Síminn er 2307.

x

Pöntunarfélagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pöntunarfélagsblaðið
https://timarit.is/publication/743

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.