Ísfirðingur - 11.01.1942, Qupperneq 3
KOSNINGABLAÐ C-LISTANS
3
C-listinn
. viö bæjarstjórnarkosningar, sem fram eiga aö fara 25. jan-
úar næstkomandi:
Haraklur Guðmundsso'n, skipstjóri
Haukur Helgason, bankafulltrúi
Högni Gunnarsson, verzlunarstjóri
Símon Helgason, skipstjóri
Gísli Indriðason, heildsali
Jón Jósson, verkam. Fjarðarstr. 29
Hrólfur Þórarinsson, skipstjóri
Hér verður horfiö frá þeirri venju ýmsra ilokka, að skrifa
langa lol'ræðu um hvern einstakan frambjóðanda á listanum,
til þess að gera einhverja himnagloríu í kring um höfuðið á
þeim. Á hitt skal aftur á móti bent, að allir þessir menn hafa
komizt áfram í lífinu, án þess að gera sig að pólitísku sltrani,
sem gengi kaupum og söluni og ætti sína tilveru undir því, að
hin póltíska loddaramennska hefði l)ráðnauðsynlegt brúk fyrir
það.
Allsherjarflokkur óháðra ísfirðinga gengur því hugreifur til
þessara kosninga, og liræðist ekki, þótt hinir flokkarnir pússi
og pússi sína pólitísku skildi — götin pússa þeir ekki af, þau
eru orðin of áberandi.
Við kjósum C-listann, er liugsun sem levnist
víðar, heldur en forkólfar hinna tlokkanna lialda.
reifa fréttir af skeðum atburð-
um sér í hag, gaus upp megn
óánægja á fundi þessum og
magnasl hún eðlilega eftir því
sem málið upplýsist.
Þá er kunnara en frá þurfi
aö segja, að öldungadeild Sjálf-
stæðisflokksins — minnihluti
bæjarstjórnar — þurfti að hafa
sig alla við til að afstýra því,
að forseti Hagalín bætti einum
þyrni enn í þyrnikórónu sína
í þessu máli. Hagalín krafðist
þess sem sé al’ miklum móði,
að skipið yrði selt þá þegar á
vfirstandandi lundi, enda þótt
gild rök lægju fyrir fundinum
um að einnar nætur frestur
gæíi rúmlega 200 þúsund króna
hærra söluverð. Ög verður það
fyrirbrigði tæpiega skýrt, — þar
þarf skáld til.
Það má furðulegt heita, að
Sjálfstæðismönnum skyldi tak-
ast að stöðva forseta Hagalín
og »hausta« þessar 200 þúsund-
ir fyrir hluthafa Vals, — ef það
er athugað, að gegnum árin
hafa þeir æ meira fjarlægst
heim hinna lifandi, — en nú
munu þeir gera sér nokkrar
veiðivonir við í höndfarandi
kosningar, í tilefni af þessari
slembilukku.
En skammt mun það duga,
• þar sem salan, þrátt fyrir þessa
bragarbót, er fálm drukknandi
manna, skelfileg skammsýni,
og hin herfilegasta misnotkun
meirihluta hæjarstjórnar, til
þess eins að gera tilraun til að
framlengja valdadaga sína í
sundurflakandi bæjarfélagi ó-
stjórnar og skuldasukks.
Eg vil minna á þann löngu
liðna atburð, er íhaldsmenn
þessa bæjar lyppuðust á rass-
inn í atvinnumálum bæjarins
og létu viðgangast, að nær allur
fiskiflotinn yrði seldur burtu úr
bænum,
Það kostaði traust bæjarbúa.
Bæjarforráð voru tekin af þeim
í tuttugu ár og um ófyrirsjáan-
lega framtíð.
Forseti bæjarstjórnar. pró-
fessor Guðmundur Gíslason
Hagalín hefir nú gerst braut-
ryðjandi þessarar stefnu með
krataforkólfana á bak við sig.
Það á og s k a 1 kosta sama.
(Frh.) H. Gunnarsson.
Orðsendingar
frá kjósendum.
Finnur Jónsson alþm. m. m.
skrifar langa lofrollu um lista-
menn Alþýðullokksins hér.
Um 5. manninn á listanum,
Birgir son sinn, segir Finnur:
»Hann er mér ofskyldur til
þess að eg segi um hann álit
mitt«.
En svo kemur:
»Frá barnæsku unnið fyrir
sér með höndunum*) á sjó og
landi . . . fylgir málum sjó-
manna og verkamanna . . .
aflað sér góðrar menntunar á
atvinnumálum, félagsmálum og
íþróttamálum . . . Myndi eg
eigi hafa samþykkt, að hann
tæki við því sæti, er ég hefi
setið í í bæjarstjórn rúm 20 ár,
nema vegna þess, að eg trevsti
því, að hann sé vel fær um að
fylla það.«
Mikill hæfileikamaður hlýtur
Birgir að vera, fyrst faðirinn
telur hann jafnoka sinn, því
eitthvað annað hefir Finn Jóns-
son vantað hingaö til heldur
en sjálfsálitið.
* *
En hvers vegna tók ekki
*) Leturbreyting ritstj.
Finnur Jónsson 5. sætið á list-
anum?
Það er nefnilega almennt
álitið, að Finnur hafi vitað sér
fallið víst og fórnað syninum
til þess að bjarga sínu eigin
skinni.
Þú ert ekkert öfundsverður
Birgir minn af hinum pólitíska
arfi, sem faðirinn eftirlætur þér.
X.
Skutull hristist.
Blaðið Skutull er svipað sjálfu
sér í andagift og álvktun, þeg-
ar það skýrir frá framkomnum
utanflokkalista, 31. des. s.l.
Segir blaðið, að nasistar og
nokkrir kommúnistar með í-
haldið að bakhjalli standi að
þessum lista.
Svona á þá kosningagrýla
kratanna að líta út í þetta skifti.
En forráðmenn kratanna ættu
nú ekki að æpa hátt um ein-
ræði. — Þeir eru of vel þekkt-
ir að því, að ofsækja hvern
þann, er ekki vill dansa eftir
þeirra fölsku hljóðpípu; hóta
atvinnuleysi þ. e. hungri, ó-
drengilegasta vopni mannúðar-
leysisins. Auk þess er veraldar-
saga undangenginna ára búin.