Aldan - 19.03.1926, Blaðsíða 4

Aldan - 19.03.1926, Blaðsíða 4
ALDAL zssc Sjómenn! Reynsla undanfarandi ára hefur sýnt okkur, að haldbestu stíg- vjelin verða gömlu VAC' stígvjelin. Höfum fyrirliggjand VAC af öll- um hæðum, með útafstandandi sólum. »Converse«-stígvjel höfúm vjer einnig og eru þau að vanda ódýrustu stígvjelin, sem eru á boðstólum. — „Duek-Brand" heitir nýjasta tegundin af sjóstígvjelum, mjög sterk, með þykkum rauðum útafstandaudi sólum. Allir sjómenn ættu að gera innkaup sín á skófatnaði hjá okkur. Lárus G. Lúðvígsson, skóverslun. Kol. Kol. Kol. Bestu skipa- og húsakol seljast með landsins lægsta verði kr. 8,50 (skpd.) 160 kg. Kr. 50,00 smálest frítt í skip eða heimkeyrt O. Kristjansson Símar: 807 og 1009. Skipamiðlari. Hafnarstr. 17 (uppi). Sjómenn. Athugið, a6 alt sem þjer Sjólöt, íslensk, ensk og norsk. . Síðstakkar, ísl., Yarmouth, „Kol & Salt" og Moss. Trjeskóstínvjel, einnig með sauö- skinnsfóðri. Gummisiíg viel. „Goodrich" fl. teg. Klossar og Klossabotnar. NærfatnaSur, alullar, þykkur. Nærfatnaður. normal. Heilsokkar og Hálfsokkar. Vetlingar, Trawlsokkar. Peysur, alullar, bláar. Færeyskar peysur. Vlnnnskyrtnr, misl. og hvítar. fæst best og um þurfið að nota, svo sem: Nankinsjakkar, Nankinsbnxur. Trawlbnxnr, Trawldoppur (Gefjun). Trawlbnxnr, Trawldoppnr, enskar. Vaðmálsbnznr. Ketilföt. Vctrarhúfur, 2 tegundir. Vatt-teppL TJUarteppL Rekkjnvoðir. Svitaklútar. SjófataábnrSnr. VatnsIeSursábnrðnr. Fatapokar ásamt hespu og lás. Skinnhanskar (Bílstjórahanskar). leið ódýrast hjá O. Elling'seit. allir sannir íslendingar að kaupa það og styrkja. Bátur ferst. Vjelbáturinn „Málmey", eign Gísla Gíslasnar, sökk í brimi und- an Kálfatjörn. Togarinn „Víðir" úr Hafnarfirði, skipstj. Magnús Kjærnested, bjargaði áhöfn báts- ins, 4 mönnum. Sást til bátsins úr landi ag var símað til yfir- valdanna í Hafnarfirði eftir hjálp. Brá „Víðir" þegar við, og komst á vettvang til hjálpar og tókst með naumindum að bjarga mönn- unum. pökk sje Magnúsi fyrir skjóta og drengilega hjálp, og mun Aldan jafnan minnast hans og annara er sýna snarræði og hreysti við björgun manna úr sjávarháska með virðingu og þakklæti fyrir hönd íslensku sjó- mannastjettarinnar. "fe "1r "ir ")r ")r ")r ¦*• ")r ")r "ir ")r jjr ")r -ir ")r ")r "ir "fe "tr "tr "ir ")r "ir "ir »32 ¦-.£2 Allír sem þiirfa að nota kol og salt 9 «ttu sjálfs sút vegna að fá tilboð hjá okkur, áður en þeir festa kaup. Ctvegum allar tegundir af kolum og salti og seljum ætíð með sanngjörnustu verði, sökum þess að við höfum bestu bein sambönd, bæði um útvegun á kolum, salti og skipakosti. H. Benedíktsson & Co. Sími 8 (3 Iínur). Símn.: „Salíiniport". Bernhard Petersen. Símar 598 og 900. Símn.: „Saltimport". MaíÍ3«^ e^e^ «^e^ a^^ . Jþ Jfr, Jf* J^ Jfr. Jþ. Jfr J^ J^ J^ JjV jj^ Jj^ jj^ jj^ J|V j«\, jj^ jþ j^ jjv Jfr J^ J$* J$* -J}i yt ÝTTYTTTYTYTYTTT'YYYYYTTTYYTY i£-~ H£ ,Hamar Fyrsta flokks vjelaverkstæði, járnsteypa og ketilsmiðja Tryggvagötu Reykjavik. Talsímar: 50, 189, 1189, 1289. ' Símnefni: „Hamar". ASgjörSir: Á gufuskipum og mótorskipum, bæði á sjó og landi. Einnig allskonar vjelum. Sömuleiðis smíðum vjer og gerum við allskonar landjsúnaðarvjelar. Steypir: Allskonar hluti i vjelar, bæði úr járni og kopar. Steyp- um ennfremur kolaofninn „Hekla", ketilristar, ofnristar, glóöarhöfuð, millumstykki á mótora, gluggagrindur, bruna karma o. fl. SmíSar: Gufukatla af ýmsum stærðum fyrir lifrarbræðslur, þurkhús og bakarí. Reykháfa fyrir stærri og smærri skip, snyrpinótaspil, reknetaspil, upphölunarspil, lifrarpressur af ýmsum stærðum, leiðisgrindur, stigahandriði. Birgðir: Fyrirliggjandi af járni, stáli, kopar, hvítmálmi, járn- plötum galv. og svðrtum, bandajárni, gufupipum, koparpíp- um, blýpípum, boltum, róm, skrúfum og fittings. — Raf- magnssuða og logsuða framkvæmd af fagmönnum. VönduS og ábyggileg vinna.-------Sanngjarnt verð. Stærsta vjelaverkstæði á íslandi. — Styðjið innlendan iðnað. Umboðsmenn fyrir hráolíamótorinn „Eatla". Utgerdarmenn utan Reykjavikur munið eftir að leita tilboða hjá oss ef um viðgerðir er að ræða 6. skipum yðar. -H -H ^^l»Y*W9«I^^*Yi'i^Y'^^Y«»Yi«í*^fcYW*Y.*Y^^ 0^0.90.0.0.0.0.0. PP55555555555555555555P5PPP5P55pPP55555555P55 55 55 55 55 55 55 55 55 55 55 55 55 5p 55 55 000 Utgerðarmenn og skípstjórar! Hafið hugfast, að öll þau veiðarfæri, sem þið þurf- ið til skipa ykkar, fáið þið ódýrust í Veiðarfæra- versluninni Liverpool. Miklar birgðir fyrirliggjandi, svo sem manilla, allar stærðir, stálvír, vírmanilla, grastóg, benslavír, sildarnet, lóðarbelgir, fisklínur, öngultaumar, maskínutvistur, segldúkur, farfavara allskonar, blakkir, boyulugtir og margt, margt fL Veiðafæraverslunin Liverpool ~SE Símn.: Thorstein. Sími: 167. Endist best. Fiskast mest. rjFí Qr2rQrQ£LQ.Q..Q.Q.SÍ2-2.£i2 o.^SIQ.Q-QQ-SI9.9.9.9.o.Q.o.P.o.P^p^p^o^SLQ.2.Q.SISIQ.Q.Q.Q.SLSI Q.Q. 55 55 5p 55 p5 5p p5 5p 55 55 55 55 55 55 'öo'fS'ö' Hldðii ir listi mlislii

x

Aldan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldan
https://timarit.is/publication/746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.