Aldan - 19.03.1926, Blaðsíða 2

Aldan - 19.03.1926, Blaðsíða 2
ALDAN þot þau, sem farin eru að verða tíð hjer um slóðir og fara að lær- ast út um land; er það vegur til velgengni þjóðarinnar? Sj'eu forsprakkar nauðsynlegir menn sjómönnum og þeirra mál- efnum, verða sjómenn að velja slíka menn, sem skilja hvað verk- föll kosta og geta haft í för með sjer og kunna að sýna það reikn- ingslega hverjum einstakling, hvort kröfur borgi sig eða eigi og eem reyna að af stýra því að göt- ur kaupstaða sjáist fullar af verkalýð þann tíma árs, sem ver-- ið er að flytja á land þá drottins- gjöf, sem er máttarstoð allrar ve]- gengni þessa fámenna lands, sem kunna svo mikið í barnaskóla- reikningi, að þeir skilji að sam- anhangandi vinna, þótt kaup sje ekki að óskum, er drýgri en ibet- ur borguð vinna, sem er með löng- um millibilum milli spretta, en það verður afleiðing, að vinnu- þiggjendur láta aðeins vinna þeg- ar bráðliggur á, þegar þeir sjá sjer eigi fært að greiða kaup, sem er þeim ofjarl. Orðið burgeis mun detta úr sögunni þegar meðalverð á fiski jnr. 1—2—3 og upsi er komið í 100 krónur skippund. það er ekki eign togara, sem gjörir menn að burgeisum, heldur það, hvað tog- araaflinn gefur af sjer, svo að hann borgi vátryggingar, rentur, afborganir, útgerð, þunga skatta og viðgerðir. Sje nokkur afgang- ur, sem nær því, að menn geti vegna hans, heitið burgeis, þá er það ágætt og þeim til heiðurs, sem klára sig úr erfiðleikunum, en með 100 kr. verði mun rjett- ara að snúa nafninu burgeis til þeirra manna allra, sem aldrei hafa verið við togaraútgerð riðnir, því þar á það betur heima þá. -------o------- Fiskiveiðalögín. pegar lög um rjett til fiskiveiða í landhelgi frá 19. júní 1922 — fiskiveiðalögin — gengu í gildi, töldu íslenskir síldarútvegsmenn, að með þeim væri fengin sú rjett- arbót, að íslenskum ríkisborgur- um einum, væri með þeim trygður Eftír Jón E. Bergsveinsson. Inngangur. pau gæði, sem mennirnir hafa sótt í skaut náttúrunnar, hvort heldur um hefur verið að ræða afrakstur jarðargróðans, afla- föng úr sjó, eða önnur náttúru- gæði, voru til forna og eru reynd- ar enn, kölluð Guðs gjafir. 1 gamla daga var það álitin synd að fara ílla með matinn. Nú er það álitinn menningarskortur og siðleysi að fara ílla með þau gæði, sem aflað er. Á vorum dögum er það talinn besti mælikvarðinn á mentun og menningu hverrar þjóðar, hvað vel hún kann að not- færa sjer náttúrugæði þess lands er hún byggir. wTm BL XjL Heildsala. Smásala. Nú með síðustu skipum hefur verslunin fengið afarmikið og f jölbreytt úrval af allsk. Vefnadarvörum og íónavörum, einnig mikið af ýmsum SMÁVÖRUM, mjög hentugum til tækifærisgjafa. Vegna verðtollslækkunar og hagstæðra innkaupa eru vörur þessar mjög lágt verðlagðar. Munið að hvergi fáið þjer betri, vandaðri nje ódýr- ari vörur, en hjá Yerslunin Björn Kristjánsson. Sjómenn! Samkvæmt margra ára reynslu, gerið þið ábyggileg- ustu kaupin á öllu er ykkur vanhagar um út á sjóinn frá okkur, svo sem á: Stökkum, Kápum, Buxum, Doppum, Peysum, Skyrtum, Sokkum, Gúmmístígvjelum háum, hálf- háum, lágum (merkið V.A.C.) og mörgu fleira. Gæðin eru viðurkend og verðið það lægsta frá É Yeiðarfæraversluiiiimi Liverpool. rjettur til fiskiveiða í landhelgi, að ekki væri heimilt, hvorki ís- lenskum nje erlendum ríkisborg- urum að kaupa síld til söltunar í landhelgi eða á landi hjer af skipum erlendra manna. það er ekkert leyndarmál, að íslensk stjórnarvöld „skýrðu" lögin á ann- an hátt. það er ekkert leyndar- mál, að íslensk stjórnarvöld leyfðu eða liðu sölu á alt að 500 mál- tunnum, ca. 750 strokktunnum nýrrar síldar til söltunar af skip- um erlendra ríkisborgara. það er ekkert leyndarmál að eigendur Fiskur í sjó og vötnum er nátt- úrugæði. þau gæði höfum við ís- lendingar í ríkum mæli, þó svo virðist sem landsmenn hafi verið seinir að veita þeim eins mikla eftirtekt óg átt hefði að vera. Fiskiveiðum hefur frá fyrstu tímum verið svo varið í heiminum, að fiskurinn hefur fengist í mis- munandi stórum stíl. Annað kastið hefur mikið aflast, hitt kastið lítið. þegar mikill afli hefur borist á land, sem þráfaldlega hefur átt sjer stað og það oft óvænt, hafa menn komist í vanda með að hirða hann. þeir hafa oft orðið í vand- ræðum með að safna saman leif- unum, sem afgangs urðu svo ekk- • ert skemdist. Guð hefur oft gefið mönnum afla í svo'ríkum mæli, að þeir hafa ekki komist hjá því, að finna til vanmáttar í því, að geta tekið á móti honum án þess og umráðamenn erlendra skipa hafa notað sjer þessa lögskýringu íslensku yfirvaldanna út í æsar og máske freklega það stundum. það hefir verið bent á það opin- berlega, að árið 1922, sama árið sem fiskiveiðalögin gengu í gildi, hafi alt að fjórðungur allrar út- fluttrar síldar, verið veiddur á skip erlendra ríkisborgara. Menn hafa áætlað skaða íslenskra ríkis- borgara af þessari lögekýringu nálægt einni miljón króna á árinu 1922. Með þessu er bent á, að þegar að eitthvað færi til spillis; en það kendi trúin og siðfræðin að væri synd. Af þessari vanmáttartil- finningu spratt löngunin eftir að geta fundið aðferðir til þess, að geyma fiskinn í sem lengstan tíma án þess að hann skemdist. þessi þekkingarþrá manna hefur verið best uppfylt, þar sem menn- ingin er lengst á veg komin. Á fyrri. öldum, þegar ýms af tækjum nýrri tímans við geymslu aflans voru óþekt, komust menn einatt í vandræði með að hirða þann afla, sem gafst; en bæði vegna þakklátsemi við gjafarann allra góðra hluta og í eigin hags- munaskyni, veittu fiskimennirnir öðrum með sjer hlutdeild í þeim gæðum, sem þeir höfðu orðið að- njótandi í svo ríkum mæli. Menn fluttu því það áf fiskinum, sem þeir þörfnuðust ekki sjálfir til lög eru samin og samþykt, sem snerta svo mjög aðalatvinnu- vegi landsmanna, sem fiskiveiða- lögin gera, verða þau að vera svo skýr og ákveðin að þau valdi ekki misskilningi. Að minsta kosti svo skýr að allir lögreglustjórar landsins skilji þau á einm og sama veg. En það er vitanlegt, að fiskiveiðalögin hafa verið sikil- m og skýrði á fleiri en einn veg af lögreglustjórum landins og það hefur valdið landsmönnum fjár- hagslegu tjóni. í fiskiveiðalögunum frá 1922, er hvergi með einu orði minst á neina ákveðna tunnutölu, sem skipum erlendra ríkisborgara sje leyfilegt að selja hjer á landi til söltunar; hvorki 500 nje heldur 750 tunnur. Islenskir sfldarútvegs- menn vita því ekkert á hverju sala nýrrar síldar, af erlendu skipi, til söltunar hjer á landi, er bygð, eða við hvað hin áðurnefnda lög- skýring styðst. Ef það hefur verið vilji og til- ætlun löggjafanna, sem samþyktu fiskiveiðalögin, að selja mætti 750 eða einhverja aðra tunnutölu af nýrri síld til söltunar eða krydd- unar hjer á landi af erlendum skipum, þá hefði það átt að standa skýrt og ótvírætt í lögunum sjálf- um. Hafi það aftur á móti verið vilji löggjafanna og tilætlun, að skip erlendra ríkisborgara mættu alls ekiki selja síld til söltunar hjer á landi, virðist sjálfsagt, að það sje ótvírætt fram tekið í lög- unum og sýnist nægilegt til þess, að bætt sje aftan við aðra máls- grein 3. gr. orðunum: „að selja til verkunar". Á síðastl. sumri, stunduðu á annað hundrað erlend skip síld- veiðar hjer við land. Næsta ár geta þau vel orðið 200. Ef hvert þessára skipa hefur Ieyfi eða rjett til þess að selja 750 tunnur af nýrri síld til verkunar hjer á landi og þau öll nota sjer það leyfi eða rjett, þá fer að verða lítil rjettarbót að fiskiveiðalögun- um fyrir íslenska sfldarútvegs- menn. Petta ættu þingmenn að hugleiða og hlutast til um það, að menn fái vissu fyrir því hvern- ig lögin verða framkvæmd eftir ItdðÍS. annara, er minni matvæli höfðu; sumt á landi annað á sjó. Til annara landa var fiskurinn venjulega fluttur á skipum og menn skiftu á honum log öðruin vörum, sem fiskimennirnir þörfn- uðust sjerstaklega. Á þennan hátt m. a. mynduðust millilanda sigl- ingarnar og millilanda verslunin. Á þennan hátt m. a. kyntust þjóðirnar og lærðu hvor af annari. Frá fyrstu támum hefur fiski- mannastjettin orðið að leggja á sig meira líkamlegt erfiði en aðr- ar stjettir þjóðfjelagsins. Fiski- mennirnir hafa öðrum fremur orð- ið að þola vökur, vosbúð og margs- konar erfiðismuni við sín daglegu störf. Jafnframt ríður engum meira á því en fiskimönnunum, að vera samhentir og hugsa ein- göngu um eigin störf, til þess að atvinnuvegur þeirra geti verið arðSíamur. þegar í fyrstu höfðu

x

Aldan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldan
https://timarit.is/publication/746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.