Ísland - 26.03.1927, Page 4

Ísland - 26.03.1927, Page 4
 % 4 í S L A N D í S L A N D KEMUR ÚT Á LAUGARDÖGUM Árgangurinn kostar 8 kr. Gjalddagi 1. júlí. Einstök blöð kosta 20 aur. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Guðmundur Benediktsson, Talsími: 1875. Afgreiðslumaður: Bergur Rósenkranzson, Þórsgötu 21. — Talsimi: 916. Saumavdlar frá Bergmann & Hyttemeyer fást aðeins hjá t Sigurþór Jónssyni úrsmið Aðalstrœti 9 Reykjavík. 'j ) Jarðarför Sveinbj. Sveinbjörnsson fór fram í dómkirkjunni á þriðju- daginn var með mikilli viðhöfn. Síra Friðrik Hallgrímsson flutti ræðuna. 50 konur í faldbúningi komu 1 skrúðgöngu inn í kirkjuna og settust í nánd við kistuna, en á kirkjugólfinu stóðu stúdentar í heiðursfylkingu. Söngsveit undir iorustu Jóns Halldórsson ríkis- téhirðis söng tvö sálmalög og svo þjóðsönginn, en allir hlýddu standandi á hann. Jarðarförin var bæði fjölmenn og hátíðleg. Arfurinn eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson er mikiil. Og arfurinn er eign allrar þjóðarinnar. Ó Guð vors lands ó lands vors guð á eftir að hljóma yfir kynslóð eftir kynslóð. TVú með fyrstu ferð E.s. ,,Brúaríoss“ kom mikið af nýjum vörum. Með E.s. ,,€rullfoss“ 7. apríl kemur það sem eftir er að koma af vor-vörum. Sem að vanda verður þá úr nógu að velja í Haraldarbúð af allskonar smekklegum og ódýrum vefnaðarvörum og fatnaði fyrir konur, karlmenn og börn. — Lægsta markaðsverð. — Allar eldri vörubirgðir hafa verið settar niður í samræmi við nýju vörurnar. H.f. Eimskipafélag ÍwImucIs. Aðalfundur. • Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélag íslands verður haldinn í Kaupþingssalnum í húsi íélagsins í Reykjavík laugar- daginn 25. júni 1927, og hefst kl. 1 e. h. I> agskrá: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og á- stæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoð- aða rekstrarreikninga til 31. desember 1926 og efnahagsreikn- ing með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu árs- arðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað pess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Að- göngumiðar að fundinum verða athentir hluthöfum og umboðs- mönnum hluthafa á skrifstofu félagsins i Reykjavik, dagana 22. og 23. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 17. janúar 1927. Stjórnin. Innlendar fréttir. Brúarloss kom upp að hafn- arbakkanum 21. þ. m. kl. 11 f. ti. Var hann allur fánum skreytt- ur. Atv.m.ráðherra hélt ræðu og óskaði Eimskipafélaginu til ham- ingju með nýja »Fossinn«. Er þetta fyrsta kæliskipið sem ís- lendingar eignast. Ný bók. Sigurjón Ólafsson, skipstjóri, hefir nýlega gefið út allstóran bækling, sem hann nefnir: Leyfi og sérleyfi. Eins og nafnið bendir til, ræðir bækl- iagurinn um þá miklu hættu, sem það getur haft í för með sér fyrir land vort og þjóð, að veita útleudingum leyfi til þess að reka stóriðju á lslandi. Bœkl- ing þennan þurfa allir íslending- ar að lesa. IPersit sótthreinsar þvottinn. I»ersil slítur ekki tauinu. T»ei*sil sparar vinnu, tíma og peninga. T*ersil fæst alstaðar í pökkum ineð leiðarvísi á íslenzku. Húsgagnaverzlunin viö dómkirkjuna. Kirkjutorg 4. Reykjavík. Florents, færeyskt skip, varð fyrir * árekstri um daginn, 6 inenn fórust. Selur langódýrast öll liú^KÖg-n af beztu tegund- um. — Seljum út á land gegn póstkröfum. Hverg-i úr eins miklu að velja. Er lægt al tonst liá lélÉliu? Allar bilanir á vélum í bát yðar eða bifreið baka yður óþægindi, útgjöld og tímaeyðslu. Komast má hjá flestum bilunum með því að nota rétta smurningsolíu frá byrjun. Að nota ódýra og lélega smurningsolíu er einungis augna- bliks sparnaður. Raunverulegur sparnaður er það ekki og munuð þér komast að raun um það, þegar þér um áramótin gerið upp hver útkoman verður á rekstrinum: ÓDÝRAR OLÍUR: Mikill viðgerðar-kostnaður, aukið slit, slæm ending; þar af leiðandi: mikil verðrýrnun á vélinni. GÓÐAR OLÍUR: Lítill viðgerðar-kostnaður, lítið slit, góð ending; þar af leiðandi: lítil verðrýrnun á vélinni. Góðar olíur eins og „GARGOYLE“ olíur kosta fleiri aura hvert kíló en venjulegar olíur; en við þessi aukaút- gjöld í AURUM, sparið þjer margar KRÓNUR. Það marg borgar sig að nota einungis SMURNINGSOLlUR frá Vacuum oil Company. Aðaíumboðsmenn á íslandi H- 3eriedikt55on & Go. Reykjavík. Botnfarfi, bæði á járn- og tréskip fyrirliggjandi í heildsölu. Yeiðarfæraverzl. Geysir. Innlendan iðnað vilju allii* þ jóðhollir menn styðja. Pess vegna kaupa þeir innlenda kaffibætirinn Söley sem nð gæðum J>olii* sam- nnburð við þann bezta er- lendta kaífibæti, sem hér þekkist en er þó mun ó dýrari. Fyrsta flokks Fvrsta flokks Klæðaverzlun og saumastofa ^Jigfúsar <&uó6ranóssonar Aðalstrœli 8.1— Símar: 470 saumastofan, 1070 heima. SeZiuwi^eins^ýez/ii^/egíindir^sen^öZ^erjá^a/jJiía- yant ogvaridvirktfóIkásaumasíofunni.Sendirfötog fataefmJwerJ^Jai^^em^erj^gnjaóstkröfu^^g^iefir þegar eignast fjölda góðra viðskiftavina um alt land. Einka~ali fyrir hiö gamla, góða, þríþætta Yact Club Clieviot. — Símnelni: „Yigfús**. Prentsmiðjan Gutenberg. o&SSfre fcLL

x

Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísland
https://timarit.is/publication/747

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.