Ísland


Ísland - 25.10.1929, Blaðsíða 2

Ísland - 25.10.1929, Blaðsíða 2
2 I S L A N D ir Danir. Og Amp hefir lýst yfir þvi, að hann og samnefndar- menn hans hafi ekki hugmynd um það, sem nú er að gerast á Islandi. Pessi al óþarfa nefnd verður vitanlega að hverfa úr sögunni, þegar leifar sambandslaganna ganga fyrir ætternisstapa. Petta getur vitanlega verið bart að- göngu fyrir hina 4 fulltrúa Dana f nefndinni, þvi að þeir hafa ef til vill vanið sig við þá hugs- un, að kosning þeirra í nefnd- ina eigi að gilda æfílangt. Og þar sem þeir eru allir áhrifa- miklir menn — tveir af þeim skiftast á að vera i ráöherra- embætli og að þiggja ráðherra- eftirlaun — og þar sem þeir eru valdir til starfans, einn frá hverj- um flokki og hafa þvi allt rfkis- þingið bak við sig, er það ekki auðgert að losna við þá. En vonandi skilja þeir það sjálfir, að ekki er gerandi að halda eyðilögðum sambandslögum f gildi um næstu 10 ár, eingöngu til þess að gleðja þá. Éá[ hefí nú minnzt á ékvæði sambandslaganna og sýnt fram á hvers virði þau eru fyrir Dan- mörku. Og ef Islendingar velja frem- ur þann kostinn, að taka utan- rikismál íslands í sinar hendur þegar á næsta sumri, heldur en að b ða í full 10 ár, þar til þeir geta sagt öllum sambandslögun- um upp með einhliða gjörningi, þá eigum vér tvímælalaust að gera þeim tilboð þess efnis, að öll sambandslögin falli úr gildi, þegar í stað. Og að i stað þeirra komi veizlunarsamningur og sátta- og gerðardómssamningur, svipaðir þeim samningum, er vér höfnm þegar gert við aðrar þjóðir Norðurlanda. — tsíendingar standa ekki Dön- um og öðrum þjóðum Norður- landa jafnjœlis i stjórnfarslegum efnum fyrr en sambandslagasamn- ingurinn er algerlega fallinn úr gildi. Og þá fyrst eru horfnar fgrir fullt og alll orsakir kœrumála og óuináttue. (Letuibr. héi). Knútur Berlín hefir skrifað mest danskra manna um fslerzk þjóðmál. Fyrir 1918 lagði hann allt kapp á að sanna, að ísland væri bluti af danska ríkinu. Hann barðist gegn framgangi flestra sjálfstæðiskrafna íslend- inga, og fór þá oft aðrar götur en vér töldum létlar og vísinda- mönnum samboðnar. En eltir 1918, þegar sambandslögin voru gengin i gildi, hafa tillögur hans i íslenzkum málum verið á ann- an veg. Hann hefir lagt oss liðs- yrði i þessari síðari sókn vorri i sjálfstæðisbaráttunni. — Og það ber oss að viiða. Danir eru farnir að núa Ber- lín þvi ura nasir, að honum hafi snúizt hugur i islenzkum mál- um. En í umræddri grein skýrir hann frá skoðunum sínum á sjálfstæðismálum Islands með svofelldum orðum: aÞað er að vísu rétt, að ég óskaði þess meðan unnt var, að ísland héldi áfram að vera hluli af Danmörku. Og ég horfði ekki á það með gleði, er þessi tign- arlegi gimsteinn féll úr kórónu Danaveldis árið 1918.......En ég hefi jafnan haldiö þvi fram, að þegar það kæmi greinilega í Ijós, að vér gætum ekki hald- ið lslandi innan rikisheildarinn- ar, þá æltum vér frekar að velja þann koslinn, að höggva hnút- inn og gefa íslendingum full- komið sjálfstæði, heldur en að reyna að halda í sýndar-sam- band, sem að eins mundi etgja Dani og verða þeim til byrði en hverfa samt sem áður úr sögunnia. * Athnessemdir. t*essi grein Knúts Berlin gæti orðið sumum islenzkum stjórn- málamönnum til leiðbeiningar á þeim villigötum, sem þeir bafa komizt á I sjálfstæðismalum ís- lands, ef þeir vilja þá ekki verða verri í gaið íslendmga en þessi danski maður. — Et jatnaðar- menn og Timamenn, sem skríða skepnulegast fyrir Danskinum, tækju Kuút Berlin sér til íyrir- myndar, mundu þeir að minnsta kosti hækka i áliti lslendinga. En illt er til þess að vita, aö Knútur Berlin — þessi íorni ijandi islenzks sjálfstæðis — skuli vera krötuharðari iyrir íslendinga höud, heldur en sum- ir af leiðtogum og fulltrúum þessara flokka. Hann sér hæltuna, sem ís- lendingum stafar af jafniéltinu, en íslenzkir stjórnmalaflokkar viiðast ekki sjá hana — að minnsta kosli minnast þeir henn- ar aldiei. Islandið getur ekki fallizt á öll atriði þessarar greinar Ber- lins, eins og gefur að skilja. — Hér skal minnzt á nokkur þeirra: a) íslendingar hafa áieiðan- lega fulla beimild til þess að nefna einn af íslanzku ráöherr- unum utanríkisraðherra. Vér getum vitanlega gefið íslenzkum raðherrum þau heiti, sem vér viljum. Og Danir geta ekkeit við þvi sagt. b) Islendingar hafa jafnan talið ráðgjafarnefndina hégóma. Og þeir hafa því talið sjalfsagt að veita henni ekki meiri völd en lög mæla fyrir. Stjórnarfrum- vöip er oftast hægt að leggja fyrir nefndina, og það hetir ver- ið gert, en önnur írumvörp er yfirleitt ekki hægt að bera undir hana, fyrr en þau hafa nað samþykki. Bjarni frá Vogi og aðrir ís- lenzkir nefndarmenn, sem á Alþingi hafa setið, hafa því gert hárrétt, er þeir báru ekki öll mál fyrir nefndina áður en þeir flultu þau á Alþingi. Þeir bieyttu þar í samiæmi við yfirlýstan vilja Alþingis 1918 Uin fleiri atriði er vart ástæða til að ræða. Afstaða tslendinga til þeirra er þegar kunn. I. örþrlfarád sfjórnarliöa. Sameining Frjálslynda flokks- ins og íhaldsflokksins hafði svip- uð áhrif á stjórnarliða og land- skjálftar á móðursjúkt kven- fólk. — Þeir urðu örvita af ógn og skelfingu. Oið þeirra og athafnir báru vott um fát, ráða- leysi og vandræði. Hentu menn óspart gaman að ólatum þess- um, enda báru þau merki þess, að sameining flokkanna hafði verið heppilega ráðin. Fegar mestu óhemjulætin voru um garð gengin, gripu þeir til blekkinga, ósanninda og ýmiss konar óþokkabragða. — En vitanlega gengu þeir fyrst og fremst í skrokk á sjálfum sér með þessum ódrengilegu vopn- um. Fyrsta vandamálið, er þeir tóku að glima við, var að velja hinum nýja flokki nafn, því að eðlilega skorti þá manndóm til þess að nefna flokkinn því heiti, er hann halði valið sér. Lögðu þeir sin beztu höfuð í bleyti, til þess að klekja út einhverju ómyndar uppnetni, er þeir gætu slett á flokkinn, til þess að svala sinum innra manni á honum og nota í raka stað á vetlvangi þlóðmálanna. — Giófu þeir upp ýmis ónefni úr hugarfylgsnuin sinum svo sem: Svarta höndin, Bræðingurinn og Morgunblaðs- flokkurinn, en öllum þessum Ritfregn. Ritreglur eptir Freystein Gunnarsson. Ufg. Þorst. M. Jónsson, Akureyri. I. Freysteinn Gunnarsson skóla- stjóri hefir sett saman ritreglur og fylgir þar Vóku-iéltrituninni, er samm var af nefnd kennara, er skipuð var vorið 1924. I nefndinni voru dr. phii. Alex- ander Jóhannesson, dócent I is- lenzkri málfræði við Háskólann, mag. art. Jakob Jóh. Smári, kennari í íilenzku við Latínu- skólann, og mag. art. Einar Jónsson, kennari í fslenzku við Verzlunarskólann. Nefndin lauk seint störfum, og núv. kennslu- málaráðherra tafði málið en hefir nú löggilt hennar staf- setning. Þessi stafsetning hefir einn galla. Það er reglan um f á undan t í stað p, sem haft er í SkólaréttrituDÍnni gömlu. Þegar þess er gætt, að ekki þykir unnt að rita samræmdan rithátt forn- rita án þess að rita pt í stað ft, verður lýðum Ijóst, að pt varðveitir samræmið við fornt mál, bæði rithátt og frambuið fyrri tíma. Það styður því að sínu leyti samhengið í ísleDzk- um bókmenntum, og hafa verið færð að því gild rök, að það beri oss að varðveita. Hefir ekki eingöngu framburður fornmanna, eins og dr. Finnur Jónsson hefir haldið fram, ráðið þvi að ritað var pt en ekki ft, heldur og á- hrif frá latfnu kleikanna, eins og dr. Jón Þorkelsson hélt fram, en þeir voru helzlu rilhöfundar íslenzkir í fornöld. Mér finnst gaman að þvi, að fslenzkan skyldi skera sig út úr germönsku málunum hér og vera í samræmi við rómönsk mál. Þjóðlegir menn eiga að varðveita það sér- kennilega í sinnar þjóðar bók- menning, og fyrir því er það Islendingum til óþurftar og enn fremur i ósamræmi við hinar reglur léttritunarinnar, að fara nú að herma eptir germönsku málunum (dönsku o. s. frv.). Höf. skrifar »skipta« í stað »skifta«, sem nú er einhaft, og er það eptir uppruna. En hví þá ekki líka »lopt«, »Loptur«. Sá er uppruninn þar. Skyldi nokkur fást til að breyta nafn- inu sínu úr »Loptur Skaptason« i »Loftur Skaítason?« Af merkustu núlifandi rithöf- undum rita nú pt dr. 'phil. Hannes Þorsteinsson, þjóðskj.v., próf. jur. Óiafur Lárusson, Einar Benediktsson, skáid, Kle- mens Jónsson, f. raöherra. II. Bók Freysteins er góð. Við hana vantar þó registur. Enn fremur hefði eg kosið þar mál- fræðiságTÍp og orðakver eins og fylgir R treglum Vald. Ásmunds- sonar. Við lauslegan lestur hefi eg rekizt á ýmislegt, er betur helði mátt fara. Skal það nú athugnð i röð bókarinnar. 1. Á bls. 5 segir: »Hins vegar er sjálfsagt að rita breiða sér- hljóða á undan ng og nk, þar sem samstöfuskipti eru á milli n og g eða n og k eptir mynd- unoiðsins«. Trúlegt er, að þetta »eptir myndun orðsinsa eigi að vera skýlaus takmörkun á þvi sem á undan er komið, því að höf. haggar eigi viö þeirri órofnu reglu í islenzku máli, að siðari hluti ósamsetts orðs hefjist á sérhljóða. Annars gæti það vald- ið misskilningi, og hygg eg, að eigi sé öllum Kennaraskóla- kandídötum ætlandi að skilja hann rétt. — Annars er þessi greining skökk, fyrir utan það, að ekki er hægt að iæra hana, því að í fyrra flokkinum, sem skrifa skal með grönnum sér- hijóða, eru talin orðin enginn, Runki og Brynki, en þau falla jafnt undir síðara flokkinn sem Biúnka, meinga, grænka, sink- ur, einkar. Eins og áður er minnzt, er óhugsandi, að höf. vilji nokkurn atkvæðaskiptingar- mun á orðum eins og Brynki og Biúnka. Sannleikurinn er sá, að hér á að rita grannan eða breiðan séihljóða eptir uppruna. Þar frá er undantekn. »enginn«. I öllum myndum nema ef. et. í kk. og hvk., ef ritað er einkis, en réttara er þar einskis og er þá undantekningarreglan órofin. 2. Á bls. 6—7 hefði átt að nefna* oiðm Bleikála, Móála, Bleikalingur, Móalingur. Hin síðari eru undant. frá hinni »sjálfsögðu« reglu höf. 3. Á bls. 8 eru reglur um é, sem eru rangar og með öHu ó- hafandi. Þar er sagt í upphafi: »Rita skal yfiileitt é, þar sem svo er fram botið«. Þelta er fyrst og fremst skakkt; bér er borið fram je c: samhljóð -f- séihljóð, gagnstætt því sem á sér stað um hina séihljóðana. Hann orðar og regluna með 1 8 L A N D Árgangurinn kostar 8 kr. Gjalddagi 1. júlí. Einstök blöð kosta 20 aur. Ritiitjóri og ábjTgBarmaðar: GuOm&ndur Benediktsson, Talsimi: 1875. Afgreiðslu og innheimtu annast: FriOrik Björnsson. Lokastig 9. — Simi 1225. — Box 871. — nöfnum köstuðu þeir fyrir róða. Ritstjóri Timans léð loks fram úr vandamálinu. Hann lýsti yfir þvf, að Sjálfstæðisflokkurinn skyldi ávallt kallaður Ihalds- flokkur í Timanum, meðan hann ætti ráð á þvi andlega fóðri, sem borið er á jöturnar í sauða- húsinu þvi. Stjórnailiðar tóku nafni þessu tveim höndum. Og hafa þeir þar með viðurkennt, að Jónas Þorbergsson standi þeim framar í götudrengja-orðbragði. Stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins varð þeim erfið viðfangs. — Hún sýnir, að flokkurinn ætlar að berjast fyrir alhliða frelsi þjóð- arinnar, í utanrfkismálum og innanlandsmálum. Og þó að stjórnarliðar hafi jafnan lagt á vaðleysur, er þeir hafa rætt um stofnun flokksins, hafa þeir ekki þorað að lialda því fram, að stefna flokksins benti til þess, að hann væri ihaldssamur. — En þeir létu þetta ekkert á sig fá. I öðru orðinu sögðu þeir, að hann væri Ihaldsflokkur af því að frjálslyndir menn höfðu gengið í íhaldsflokkinn. Eu í hinu orðinu héldu þeir þvi fram, að íhaldsflokk urinn hefði geng- ið í Frjalslynda flokkinn. Þannig fer þeim, sem mæla margt. — Þeir mæla fátt af viti. þrem undantekningum og má gera það betur, svo að nær allt sé í samræmi við aðalrpgluna. Reglan á að orðast: Rita skal é eptir uppruna (sem er fornt é eða fornt e, sem lengzt hefii), þar sem nú er botið fram je. Því skal ekki rita é í eigin- nöfnum af útlendum uppruna, t. d. Jens, Jerúsalem, Jesús, Fjeldsted. Það er misskilningur, að þetta sé að eins í upphafi þessara oiða. Aptur á móti skal rita é f útlendum oiðum, sem tekin hafa verið inn i málið, boUévíkar, séra. Því skal enn fremur rita e en ekki é eptir g og k í sömu sam- slöfu, gera, ket. Því skal loks rita je, þar sem til eru í sama otði hliðstæðar myndir með ja eða jö, byggjend- ur (byggjandi), en hér má segja aö j og e séu sitt i hvorri sam- stöfu. Aptur koma bér sem hreinar undantekningar örfá oið, þar sem rangt væri að rita é. Þessi orð eru fjendur (fjandi), stjel (stjölui), smjer (smjor), mjel (mjöl), fjegur (fjögur), fjer (Ijöi), mjeg (mjög), fjeru (fjöru) o. fl. i miðaldarmáli, og var þetta all-algeng breyting þá, jö > je. Þessi undantekning þarf ekki að ná nema til tveggja fyrstu oiðanna, því að hitt er

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/747

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.