Ísland - 07.06.1943, Qupperneq 2
í S L A N D
♦
ER LAUST”
Úr béfum til ritstjórans:
Akureyri, 17. maí 1943.
Gamli vinur
Þakka þér kærlega ísland og
marga ágæta grein í Þjóðólfi.
Flokksofstækið er að gera okk-
ur að heimskingjum, sem allir
hljóta að fyrirlíta. Fólkið er að
un^oefast- í þrasi um keisarans
skegg og trúir engum orðið og
tortryggir lýðræði og þingræði.
Komma og Nasa þarf að tæta
sundur. Þeir eru að eyðileggja
trú á vit og þroska. Línudans-
inn er þeim allt. Það gladdi
margan, er þú reifst þig lausan,
óg þú átt sterka sympatíu víða.
Haltu áfram að vega til beggja
' handa.
Ég kaupi ísland. — Blessaður
og sæll.
Seyðisfirði, 25. maí 1943.
Kæri vin.
„Ur Djúnka grejpum genginn
glaður fer lífsins veg.
Þaðan komst áður enginn
óskemmdur nema ég.“
B. Gröndal.
Jæja, þá ertu skilinn við
Vallaness-Pál og Jón Kjartans-
son. Ég syrgi það ekki neitt. í
því, sem Þjóðólíur drepur á það
efni, er auðheyrt, að ritstjórinn
á að vera nokkurs konar klíku-
þý. Þetta ér sama „tóbakið“, sem
ríkt hefur í hinum flokkun-
um. — Eitt meðal annars, sem
Þjóðólfur finnur þér til foráttu,
er að þú fylgir jafnvel öllum
flokkum í' einhverjjum málum
eða atriðum. Þar sprakk blaðr-
an. — Þarna koma 1 ljós innstu
dulklæddu skoðanirnar, skoð-
anir eða breytni, sem valdið .
hefur því um langt áraskeið, að
margt af endurbótatilraunum
hafa ekki verið nema hálfverk
fyrir sundurlyndi og „flokkaat11.
Það á ekki að vera sama, hvaðan
gott kemur!
Sumum hér hefur fundizt þú
inokkuð svæsinn í deilum. En á
slíku tek ég ekki mikið mark,
því að aðal hugsunarháttur
manna hér er „konservativ“,
hvað sem menn svo kalla sig.
Það eru aðeins orð — orð inn-
an tóm. Mér hefur verið vel við
þessar hendingar St. G.: „Með
hverjum helzt vinna að viðgangi
lands,_ ef viðreisn þess gagnlega
segjum, þó það sé eiðsvarinn
óvinur manns, og einvíg á morg-
un við heyjum.“ Mér hefur ein-
att fundizt fullt af vettlingatök-
um hjá þingi og stjórn á flestum
dýrtíðarmálunum, svo mig hef-
ur stórfurðað, og hefur það sýnt
sig þar flokka-atið í algleym-
ingi, allir hræddir um að tapa
þessum blessuðum kjósendum
úr dilkum sínum, þeir strykju í
annan dilk!!
Ég hefði viljað rissa meira,
en hef ekki tíma til þess.
Innilegar kveðjur.
Hjólkursamsalan af-
hent framleiðendum
Fyrir nokkru síðan kallaði at-
vinnumálaráðherra á sinn fund
nokkra menn af mjólkurverð-
lagssvæði Reykjavíkur til við-
ræðna um mjólkursöluna 1
Reykjavík.
Síðar skrifaði ráðuneytið
stjórnum Mjólkursamlags Kjal-
arnesþings, Mjólkurbúi Flóa-
manna og Mjólkursamlagi Borg-
firðinga bréf, þar sem þess er
óskað, að fulltrúar frá þessum
aðilum mættu hjá atvinnumála-
ráðherra 15. maí til þess að ræða
um rekstur mjólkurstöðvarinn-
ar í Reykjavík. Á þessum fundi
kvatti atvinnumálaráðherra til
þess, að mjólkurframleiðendur
tækju stjórn Mjólkursamsöl-
unnar í sínar hendur, eins og
ráð er fyrir gert í lögum um
meðferð og sölu mjólkur og
Að gaoga á grasl
pYRIR nokkrum dögum átti ég
tal við gamlan kunningja
minn. Hann var áður bóndi !
sveit, komst sæmilega af, átti
snyrtilegt heimili, gegndi trún-
aðarstörfum, höfðingi heim að
sækja, vinsæll maður og velmet-
inn. Fyrir 10—12 árum brá hann
búi og fluttist til Reykjavikur
með fjölskyldu sína. Síðan hef-
ur hann stundað jöfnum hönd-
um almenna daglaunavinnu,
uppskipun, götuhreinsun og
byggingarvinnu, eða þá hvers-
konar ígripastörf, sem til féllp,
meðal annars innheimtu verzl-
unarreikninga.
Ég spurði hvort hann sæi ekki
eftir því, að hafa farið úr sveit-
rjóma o. fl. frá 1935. Að afstöðn-
um þessum fundi var málið rætt
á fulltrúaráðsfundum í félags-
deildum, sem að mjólkursam-
sölunni standa, og voru þar
kosnir fulltrúar til að mæta á
fundi, er haldinn var s.l. laug-
ardag, 29. þ. m. Atvinnumála-
ráðherrajætti þann fund. Hvatti
hann bændur á verðlagssvæði
Reykjavíkur og Hafnarfjarðar
til þess að mynda með sér fé-
lagsskap um stjórn Mjólkursam-
sölunnar. Þannig væri hags-
munum þeirra bezt borgið.
Fundurinn setti samþykktir
fyrir Mjólkursamsöluna í
Reykjavík. Samkvæmt sam-
þykktunum er Sölusamlagið
stofnað samkvæmt lögum nr. 1
1935 um meðferð og sölu mjólk-
ur o. fl. Mjólkursamsölunni ber
að annast sölu og dreifingu á
neyzlumjólk, nýju skyri o. fl. á
verðjöfnunarsvæði Reykjavíkur
og Hafnarfjarðar.
Eftirgreindir menn hafa verið
kosnir í stjórn Mjólkursamsöl-
unnar:
Sveinbjörn Högnason.
Egill Thorarensen.
Jón Hannesson.
' Ólafur Bjarnason.
Einar Ólafsson.
Atvinnu- og samgöngumála-
ráðuneytið, 31. maí 1943.
inni. „Ekki get ég neitað því, að
oft leitar hugurinn heim á forn-
ar slóðir, ekki sízt á vorin. En
ástæðan til þess að ég hætti að
búa var fyrst og fremst sú, að
ég var íarinn að safna skuldum
og óttaðist, að eínin gengi alveg
til þurrðar, ef áfram væri hald-
ið. Og svo langaði mig til að
börnin fengi betri menntun, en
kostur var á heima fyrir. Þetta
hefur allt saman blessast 'furð-
anlega, því ég get varla sagt að
ég hafi verið atvinnulaus degi
lengur, jafnvel á mestu kreppu-
árunum. En þar naut ég þess, að
ýmsir velstæðir menn héðan úr
bænum höfðu komið til mín,
þegar ég bjó, og vildu greiða
götu mína. Annars hefði hlotið
að fara illa.“
-f* V V
Ég spurði, hvernig honum
hefði fallið kaupstaðarstörfin.
Hann svaraði: „Einna verst féll
mér rukkarastarfið. Það ætlaði
að gera mig vita lappalausan að
plampa hérna á hörðum götun-
um frá morgni til kvölds og fá
aldrei að stíga á gras.“
Eftir að við skildum, fór ég
að hugsa um, hvað það hefði
verið mikill söknuður í orðum
þessa roskna sveitamanns, „að
fá aldrei að stíga á gras“.
Hvað fá börnin, sem alast upp
„á mölinni“, oft að stíga á gras?
Þessi maður, sem ég gat um,
hefur miklu ánægjulegri sögu
að segja en íjöldinn allur —
kannske þorrinn — af þeim
•sveitamönnum, sem hingað hafa
flutzt seinustu 10—20 árin.
Hann var að vísu efnalítill, þeg-
ar hann kom hingað, en þó
bjargálna, og hann hefui* alltaf
haft atvinnu. En hvað er um
hina að segja, sem komu hingað
efnalausir og lentu síðan í at-
vinnuleysi?
***
Þegar litið er til þess, hvað
mikill hluti bæjarbúa hefur
komið hingað úr sveitum, hlýtur
maður að undrast, hve köldu
andar í garð Reykvíkinga — og
annarra kaupstaðabúa — frá
blöðum þeim, sem telja sig um
fram allt málgögn sveitamanna.
Hvernig má það vera, að fátækir
en heiðarlegir menn, sem af ein-
hverjum sökum hafa orðið að
bregða búi og taka upp dag-
launavinnu í kaupstað, hrapa
allt í einu úr þeirri tign að vera
„kjarni þjóðfélagsins“ ofan í þá
smán, að geta heitið „malar-
skríll“? Mér heíur alltaf verið
þetta hulin ráðgáta.
Um síðustu aldamót heyrðist
iðulega hnjóðað í þá menn, sem
flúðu af landi burt vestur um
haf. Samt hafa þessir menn kom-
izt til þess álits í hinu nýja
landi, að þeirra vegna berum við
nú höfuðið hærra. í Vesturheimi
hafa Islendingar orðið að þreyta
köpp við innflytjendur frá ótal
þjóðum. Hlutur landans 1 þeirri
samkeppni hefur orðið slíkur, að
hann hefur eflt trú okkar á ís-
lenzkt þjóðargildi. En yfirleitt
stóð alveg eins á fyrir Vestur-
förum og þeim mönnum, sem
farið hafa úr sveit á íslandi í
kaupstað. Það væri óskemmti-
leg tilhugsun, að mannvænlegt
sveitafólk þyrfti að verða van-
metalýður við það, að flytja bú-
ferlum í kaupstað.
* * *
Öll sú óvingan, sem uppi hef-
ur verið haldið í garð kaupstaða-
búa, er pólitísk. Þó auðvitað hafi
ekki getað hjá því farið að þetta
hafi vakið nokkurn kala í garð
sveitamanna hjá stöku kaup-
staðarbúa, þá kveður, sem betur
fer, ekki mikið að slíku. Enda
væri það eitt mesta hermdar-
verk, ef áróðursmönnum tækizt
að deila þjóðinni í tvær and-
stæðar fylkingar, kaupstaðarbúa
og sveitamenn. Ef við athugum
málið, komumst við að þeirri
niðurstöðu að kaupstaðarbúar —
bæði Reykvíkingar óg aðrir —
eru að miklu leyti sveitamenn,
búsettir í kaupstað. Hví skyldu
sveitamennirnir í kaupstöðun-
um og sveitamennirnir í sveit-
um ekki unna hver öðrum alls
hins bezta?
:]« í\í
Það þykir búmannseinkenni
að barma sér. Lífið í sveitunum
er vitanlega fábreyttara en í
kaupstöðunum. En það hefur
líka margt að bjóða, sem kaup-
staðarbúar fara á mis við. Hvað
ARNI JONSSON:
; rj
Arfur Islendinga
(síðarí greín)
Ú(lendin0um er tamt að
kalla ísand sögueyjuna, og
íslendinga söguþjóðina. Sér
er nú hver söguþjóöin. Á
minni 11 var hægt að út-
skrifast úr Menntaskólanum
án þess aö hafa lesið nema
ofurlítið hrafl í íslandssö u.
Nokkur ártöl á stangli og
stöku mannsnafn. Það voru
allar kröfurnar sem söguþjóð-’
in geröi til upprennandi
menníamanna sinna á fyrsta
tug þessarar aldar. Vel má
vera, aö úr þessu hafi eitt-
hvað verið bætt, en hvað sem
því líöur, veröum viö ' víst
flest aö játa, aö viö erum'
sorglega fáfróö í sögu lands-
ins og það er varla talið ó-
maksins vert aö vita nein
deili á sjálfum sér. Þó flesta
rámi í hvaö afar þeirra og
örnmur hafi heitiö, er hætt
við aö þá reki 1 vöröurnar, ef
spurt er*hvers dóttir hún Sig-
ríöur amma hafi veriö. Þeir
sömu gætu kannske ' romsað
upp nöfn á nokkrum tugum
film-stiarna, eða jazz-leikara
og kunnaö full skil á hjúskap-
armálúrn þeirra allra. Yngsta
kynslóöin er miklu meira
mótuö af Iiollywood en ís-
andsscgu cða íslendingasög-
um. Margir eru þaulkunnug-
ir Grace Moore, Deanne Dur-
bin cg Ginger Roger, þó þeir
hafi aldrci heyrt Guörúnu'
Ósvífursdóttur nefnda, svo
þeir muni, né Hallgeröi Lang-
brók eða Bergþóru.
Söguþjóöarnafniö er komiö
af því, að hér voru, fyrir 7—8
öldum, skráöar sögur, ís-
lendingasögur og Nofegskon-
ungasögur, og er aö því leyti
réttnefni. En þaö er fráleitt
aö kalla okkur, nútíma ís-
lendinga, söguþjóö.
Eg heyrói einu sinni gaml-
an hestamann segja um ná-
granna sinn: „Þaö er ekki
von aö hann sé réiðmaöur,
sem hefur aldrei komiö al-
mennilegum hesti á bak“.
Það má kannske virða okkur
til afsökunar í allri fáfræö-
inni, aö alltof margt af því,
sem skráð hefur verið um
sögu þjóðarinnar, er erfitt af-
lestrar.
Mér bykir sennilegt að
Arfur íslendinga marki tíma-
mót í sagnfræðiritum. Þó
skiljanlegra sé miklu erfiöara
að blása lífi í þjóðarsögu en
einstaklings- eöa ættarsögu,
hefur Nordal tekizt þetta svo,
aö þaö þarf hvorki mikla
fróöleiksfýsn né bókmennta-
þroska til að lesa bók hans
sér til ánægju. Vafalaust hef-
ur Nordal óvenju mikla meö-
fædda rithöfundahæfileika.
En hann hefur líka gert sér
i
óvenju mikið far um að
þioska þessa hæfileika. Marg-
ir r'.thríundac. núúmans
stefna .1 k hæaa en þaö aö
skrifa eins op slyngir blaöa-
menp, lipran og srnellinn stíl,
þar sem vaðið er hæfilega
grunnt og gusaö hæfilega
mikiö. Þetta er auölesiö, en
skilur lítió eftir og gleymt þá
gleypt er. Þó Arfur íslendina
sé auðlesinn, dylst engum aö
þetta eru bókmenntir en ekki
blaðamennska. Efniö fær á
lesandann og verður honum
hugstætt. Þaó er algengt aö
bækur, sem miklum ágrein-
ingi valda, veröi mönnum aö
umræöuefni. En hitt má
heita einsdæmi, aö bók, sem
nálega yillir eru á einu máli
um, berist eins oft í tal og
Arfurinn. Dómurinn veröur:
svona á að skrifa - þangaö til
annar kemur, sem gerir enn-
þá betur. Þess kann að veröa
lcngt aö bíöa.i
Af ase'ttu ráði hef ég ekki
lagt út i £..ð ræöa efni boK-
arinnar, s\ o heitiö geti. Bæöi
er þaö, aö mig skortir þekk-
ingu til aó geta „talaö meö“
og eins hitt, aö þaö yröi
trauöla gert í einni eöa tveim-
ur stuttum blaöagreinum.
Ætlan mín er sú ein, að
vekja athygli á bókihni og
hvetja menn til aö lesa hana
— alla bókina frá upphafi til
enda. Þaö mun sannast aö
flestir sem hana hafa lesiö,
æsa hana aftur — og aftur, þv:
hér er hugvekja sem okkur
er þörf, öllum hugvekjum
fremur á þessum tímum.
Aö endingu vildi ég minn-
ast öriáum oröum á síöasta
kafla bókarinnar, Þjóöveldi.
Þar er lýst örlagaríkustu
tímamótum sögu okkar fram
aö þessu, aödragandanum aö
hruni þjóðveldisins,, drottn-
unarstefnu kirkju og klerka,
erlendri ásælni, yfirgangi og
illdeilum innlendra höfðingja.
Drengskapur heiöindóms-
ins var liöinn undir lok, en
í hans staó komin prangara
kirkja, einskonar sáluhjálpleg
efnalaug, sem tók að sér að
hi einsa blettina af, syndurun-
um, samkvæmt gjaídskrá verð
lagsnefndar suður í Róm, þar
sem sjálfur páfinn gengdi
verðlagsstjóra starfi fyrif hönd
sankti Péturs. Ef einungis
var um verzleP"" blóðslettur að
ræða voru ýms ráð til til að
ná þeim úr hérlendis. En
ef bletturinn var eftir kirkju-
legt blóð vandaðist málið.
Þá urðu menn að ger svo
vel að labba sig suður á
aöalskrifstofu fifmans viö Tib-
er og voru skrúbbaöir þar
heldur óþyrmilega. Einn af
þeim mönnum, sem varö aö
le""'a á sig slíka suðurgöngu
var Sturla Sighvatsson. Hann
hafði alla daga þótt ófyrir-
leitinn, en upp frá þessu um-
hverfðist hann meö öllu, gekk
á orö og eiöa, fór ránsferöir
um héröö, sölsaöi undir sig
eignir og mannaforráö, leit-
aöist viö aö svíkja landið und-
ir konung, gekk á griö, lét
stinga augun úr nánustu
frændum sínum og gera þá
óvirka í viöhaldi ættstofns-
ins. Hann sveikst aö Gissuri
Þorvaldssyni með ofurefli liös
og tók hann höndum. Þar meö
innsiglaói hann sihn eigin
dauöadóm, og jafnframt örlög
Gissurar. Því Gissur tók álíka
stakkaskiptum til hins verra
eftir þetta og Sturlá við suð-
urgönguna.
Fyrir handvömm Sturlu