Ísland - 07.06.1943, Síða 4

Ísland - 07.06.1943, Síða 4
4 ÍSLAND =&**• iR^-Tiiinm Sambandií) við Norðnrlönd Framh. af 1. síðu. stutta tíma í 7 alda sögu okkar, sem við vorum sjálf- FLEIRA kemui’ hér tdl at- hugunar. Það er ef- um okkur ráðandi að fullu og öllu? laust rétt að Bandaríkin hafa fyrir sitt leyti gengið inn á, að viö réðum sambandsmál- inu til fullra lykta og stofn- uðum lýðveldi á næsta vori. En hefði það' nokkuö sákað, að afstaða Englendinga lægi skýrt fyrir? Morgunblaðiö fullyrti raunar nýlega að þeir væru þessu alveg sam- þykkir. En ætli það sé ekki ofmælt? Englendingar hafa kon- ungsstjórn og vilja halda fast við hana. Þeir halda því mei'ra að segja fram, aö reynslan bendi til þess, áð lýðræðinu sé bezt borgið und- ir konungsstjórn. Auk þess er Kristján konungur 10., í þeirra augum, „brimbrjótur- inn gegn fasismanum“, — eins og þeir nefna hann stundum. Er nokkur trygging fyrir því, að Englendingar séu því samþykkir að við slítum koriungssambandinu „að svo stöddu“? Eða kannske okkur varði ekkert um afstöðu þeirra? Þegar. Norömenn skildu við Svía, 1905, höfðu þeir úti sendimenn hjá öllum stór- veldunum til að tryggja við- urkenningu þei'rra á sjálf- stæði sínu og fullveldi. Mundi okkur ekki henta aö fara líkt aö? Það má vel vera að Banda- ríkin veröi eina stórveldið í heiminum eftir styrjöldina. En við getum ekkert um þaö sagt, fi’ekar en annað sem framtíðin býr yfir. En með- an þaö liggur ekki fyrir, get- ur ekki talizt gætilegt að hrapa aö neinu varðandi af- stöðuna út á viö. Því ein- nvern tíma kynni að því að reka, að við þættumst þurfa að halda á, ekki einungis viö- urkenningu sjálfstæðisins heldur og fullri vináttu og samúð, víöat’ en úr einni átt KÆ CRGUNBLAÐIÐ, — ? ■»* enaurbættri útgáfu — segir nt af gxein, sem birtist um sjáfstæðismálið í síðasta íslandi: „Ekkl verður séð riváð Árni meinar með þeim um- mæium, að við séum aö slíta tengslin við hin Norö- urlöndin, ef við stofnum hér lýðveldi“. þo ummæxm seu ekkl alls- kostar rétt höfð eftir, skiftir það ekki miklu. Við skulum athuga þetta nánar. Morgun- blaðið birti hina miklu ræðu foringjans, þar sem hann boðaöi sambandslit við Dan- mörku og stofnun lýöveldis, ekki síðar en 17. júní 1944. Ólafur Thórs segir( orðrétt úr Morgunblaðinu og feitletr- aö þar): „Brautin er möirkuö. Við söldfum hiklaust aö loka- • Við ætlum að slíta íni ítóugá!i við Dani Og svo bætir foringinn viö: „Þetta viijum við að heimur- inn viti. Allur misskilningur í þeim efnum er íslendingum skaðlegur og engum til góds“. Hér er ekkei’t verið að pukra meó fyrirætlanirnar aö því er Danmörku snei’tir: „Viö ætlum að slíta öll tenzl viö Dani“. „Þetta viljum viö aö heimurinn viti“. Nú mun Morgunblaðið segja, alveg réttilega: „ En góði maður, Danmörk er bai’a eitt af Noröurlöndunum, ekki Norðurlöndin“. Alveg rétt. En vió skulum ’ líka skoöa þetta ofurlítið bet- ur. ASAMEIGINLEGUM fjöl- mennum fundi stú- dentafélagsins og íslendinga- félagsins í Kaupmannahöfn. sem haldinn var fyrir tæpum mánuöi, 7. maí var samþykkt svofelld ályktun: „íslendingar samankomnir á fundi í Kaupmannah'. í'n 7. maí 1943, tjá sig í grundvall- aratriöum samþykka ályktun- um Alþingis 1941 í sambands- málinu og beina þeirri eindregnu ósk til stjórnar og Alþingis að fresta úrslitum þess, þangað til báðir aðiljar hafa talazt við. Sambandsslit án þess að umræöur hafi farið fram, eru líkleg til að vekja gremju gegn íslandi ann- arsstaðar á Norðurlöndum og gera aðstöðu íslendinga þar erfiðari, þar sem ein- hliða ákvörðun íslendinga í þessu máli yrði talin and- stæð norrænum sambúðar- venjum“. Þessi ályktun ber þaö með sér, að ekki muni gerlegt aö „slíta öll tengsl við Dani“, án þess aö hin Norðurlöndin finni til þeirra slita. Þetta ætti að nægja til þess að Morgunblaðið gæti séð, hvað „Árni meinar“. Það er hvorki’ sæmandi né hyggilegt að hafa að engu álit og bendingar þeii’ra landa okkar, sem á Norður- löndum dvelja, um hug Norð- ui’landabúa til okkar. Sein- ustu árin hefur gagnkvæm vinátta þróazt milli okkar og þessara nánustu frændþjóða. Eigum við að fyrirgera þeirri vináttu nema mikiö liggi viö? Við vitum, að Norðurlanda- búar eru mest metnir állra þjóða, vegna hinna amenriu og farsælu menningar þeirra. Við sjáum e&ki að neitt geti búið undir sívaxandi vinsemd þeirra í okkar garð. Viö telj- um hana hiklaust óeigin- gjarna meö öllu. ERFITT mun reynast að sannf. nokkurn hugsándi mann um aó helzta skilyrði þess aö við getum „legið fyrir traustum strengjum“ sé að gera ráöstaíanir, sem vekja gremju meöal nánustu frænd- þjóðanna, einu þjóðanna í heiminum, sem viö getum veriö allsendis öruggir um að unni okkur algerlega, und- irhyggjulaust og af heilum hug. Hvar er nokkur von ör- uggari bandamanna í fram- tíðinni? ( Vfð eigum ekki aö láta „ein- dregna ósk“ íslendinga í Höfn eins og vind um eyrun þjóta- Það er alveg ný tdl kom ið ef t. d. íslenzkir stúdentai’ í Höfn snérust til andstööu við sjálfstæðiskröfur þjóðar sinnar. Þeiin veröa ekki gerö- ar neinar getsakir. Enda ber ályktunin með sér, að þeir og aðrir fundaraienn aðhyllast sjálfstæöisstefnuna, eins og hún hefur verið mörkuð á Alþingi, þó þeir telji sér skylt, vegna almenningsálits- ins á Norðurlöndum, aö vara við þeirri hættu sem stafa mundi af því, að hrapa aö úrslita-ráðstöfunum í ein- hverju flokks-pólitísku írafári. Er svo ekki rétt aö viö minnumst þess, að engri her- numdri þjóð á meginlandinu hefur tekizt nærri eins vel og Dönum ’ að halda hlut sínum gegn ofurefli nazismans. Eig- um við, úr tvöföldu verndar- virki voldugustu lýðræöisríkj- anna, aó senda þeirri þjóð, sem tekizt hefur öllum öðr- um betur aö vernda lýöræði sitt fyrir ágengustu einræðis- stefnunni sem nokkurn tíma hefur komið upp þau boö áð við viljum umfram allt vera skildir að skiptum við hana tafarlaust? Er okkur lífsnauðsyn, að „heimurinn viti“ að við viljum rjúfa „öll tengsl“ við þessa þjóð, og neinum að tala við hana? ÞIÐ erum komnir svo langt í þessu máli, aö við getum ekki snúið aftur, segja þingmenn. En mætti minna á, að vorið 1941 var samþykkt að fresta kosningum af styrj- aldarástæðum? Vorið 1942 var frestunin nuumin úr gildi, þó styrjaldarástæðurnar væru þá meiri og tilfinnan- legri en áriö áður“. Það er ekkert óskiljanlegt, þó gamlir stjórnmálaflokkar, sem vilja sitja fastir við sinn keip, hverju sem fram viridur í heiminum, séu í talsveröu málefnahraki. En þó menn unni slíkum flokki góðs hlutar, er hugsanlegt aö ein- hver hiki, þegar honum er gert áð gjalda jákvæði sitt viö því, ’að við rjúfum öll tengsl við Danmörku og þar með öll Norðurlöndin, „Berr er hver að baki, nema sjer bróður eigi“. Við höfum enga ástæöu til aö ' vantreysta því, að Noróurlandaþjóðirnar unni okkur fuls hlutar aö ó- friðarlokum, samkvæmt okk- ar eigin óskum og ákvöröun- um. Hvers vegna eigum viö þá áö rjúfa bræöralagiö?. A. J. Brúarfoss fer vestur og norður í dag 7. júní. Vörumóttaka í dag og á mánu- dag til hádegis til AKUREYR- AR og PATREKSFJARÐAR. Skipið stoppar við ísafjörð vegna pósts og farþega. Hapþdrætti Hásköla Islands Dregið verður í 4. flokki 10. júní. 402 vinningar — samtals 136700 krónur. Hæsti vinningur 15 0 0 0 krónur. Endurnýid strax í dag Nú er sumarið komið Látið börnin taka með sér í sveitina leikföng úr „Eikarbúðinni“. Það eykur ánægju. Höfum Hjólbörur Sturtubíla Skóflur Brúðuvagna (tvær gerðir) og margt fleira. EIKARBHÐIN Skólavörðustíg 10. Sími 1944. TILKYNNING Frá og með 1. júní og þar til öðru vísi verður ákveðið, verður leigugjald fyrir vörubíla í innanbæjarakstri sem hér segir: Dagvinna ............................ kr. 13,83 með vélsturtum ....................... — 18,17 Eftirvinna ............................. — 16,94 með vélsturtum ....................... — 21,28 Nætur og helgidaga...................... — 20,05 með vélsturtum ............,........ — 24,39 Vörubílastöðín Þróttur Brezk sýning SíÖastliðinn þriöjudag var opnuö sýning á brezkri svart- list og bókum. Dr. Cyril Jack- son opnaði sýninguna með nokkrum oröum fyrir hönd British Council. Þá hélt Sig- urður Nordal ræðu og loks flutti Mr. Steegman erindi um í NÆSTA BLAÐI mun birtast grein um Gunnar Gunnarsson og úthlutun rithöfundafé- lagsins. | „alheimsmál listarinnar". Á sýningunni eru svartlistar- myndir og eni flestar til Sölu á

x

Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísland
https://timarit.is/publication/748

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.