Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1974, Page 9

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1974, Page 9
BÓKMENNTASKRÁ 9 Þórðarson, Matthías Bjarnason, Sigurður Bjarnason frá Vigur, Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Vesturland 1.-9. tbl., des., s. 16-23). VORBLÓMIÐ (1964-) Richard Beck. Æskulýðsrit tíu ára. (Tíminn 12. 7.) ÞJÓÐÓLFUR (1941-44) Sjá 5: Gunnar Benediktsson. Stungið niður stílvopni. ÞJÓÐÓLFUR (1962-) Blaðið Þjóðólfur. (Árvaka Selfoss. Selfossi 1972, s. 105.) 4. BLANDAÐ EFNI Af lífi og sál. Andrés Kristjánsson ræðir við Ásgeir Bjarnþórsson. Rv. 1973. [I bókinni víkur Á. B. að kynnum sínum af fjölmörgum höf.] Ritd. Halldór Kristjánsson (Tíminn 15. 12.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 14.12.), Ólafur Jónsson (Vísir 13.12.). Afmælisrit til Steingríms J. Þorsteinssonar. Rv. 1971. [Sbr. Bms. 1972, s. 9.] Ritd. Jón Torfason (Mímir, s. 56-57). Árni Bergmann. Sænska mafían og fleira gott. (Þjv. 14. 4.) [Fjallar um gagn- rýni á gagnrýnendur.] —■ Sambúðarvandamál í listum. (Þjv. 19.5.) — Með koltjöru í fötu. (Þjv. 11. 8.) [Ritað í tilefni af því, að ekkert ljóð í samkeppni þjóðhátíðarnefndar reyndist verðlaunavert; einnig vikið að kvæði eftir Kristin Reyr, Blátt og livítt sem rautt.] Arni Böðvarsson. Þjóðtrú og þjóðsagnir. (Lesarkasafn. Rv. 1973, s. 1-4.) Arni Larsson. Um fagurfræðilegt skran. (Samv. 4. h., s. 48-49.) [Höf. gagn- rýnir ísl. náttúrulýsingarskáld, sem hann kailar svo.l Auglýst eftir andagift. (Tíminn 18. 8.) [Nokkrir einstaklingar spurðir álits á því, hvers vegna ekkert kvæði hafi reynst verðlaunahæft í samkeppni um hátíðarijóð í tilefni af 1100 ára afmæli íslandsbyggðar.] Benedikt S. Benedikz. Basic themes in Icelandic folklore. (Folklore, s. 1-26.) Biblían. Rit hennar í myndum og texta. Rv. 1969. [Sbr. Bms. 1969, s. 12.] Ritd. Sigurður Haukur Guðjónsson (Mbl. 19.12.). Björn Bjarnason. Rabb. (Lesb. Mbl. 20.5.) [Fjallar um störf gagnrýnenda.] Boucher, Alan. Poems of Today. Rv. 1971. [Sbr. Bms. 1972, s. 9.] Ritd. Gustaf Kristjanson (Icel. Can. 31 (1973), 3. h., s. 61-62), Richard Beck (The Scandinavian Centre News, des.). — Short Stories of Today. Rv. 1972. [Sbr. Bms. 1972, s. 9.] Ritd. Richard Beck (The Scandinavian Centre News, des.). Boyer, Régis. Les poétes „atomiques“ islandais. (Les Lettres Nouvelles, Numéro spécial, des., s. 181-87.) [I heftinu eru einnig þýðingar R. B. á verkum þrettán ísl. höf.]

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.