Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1974, Blaðsíða 13

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1974, Blaðsíða 13
BÓKMENNTASKRÁ 13 Kristmundur Bjarnason. Bókmenntir, blöð o. fl. (K. B.: Saga Sauðárkróks. Síðari hluti 2, 1922-1948. Sauðárkróki 1973, s. 278-87.) Listamannalaun og viðbótarritlaun, - skrif um úthlutun þeirra: Gréta Sigfús- dóttir (Mbl. 22.8.), Jóhannes Helgi (Mbl. 16.3., 29.12.), Ólafur Jónsson (Vísir 17.2.). Modern Nordic Plays. Iceland. Oslo 1973. [I ritinu eru leikritin Dúfnaveislan eftir Halldór Laxness, Sjóleiðin til Bagdad eftir Jökul Jakobsson og Mink- arnir eftir Erling E. Halldórsson í enskri þýðingu Alans Boucher og Tíu tilbrigði og Jóðlíf eftir Odd Björnsson í enskri þýðingu Guðrúnar Tómas- dóttur. Inngangur er eftir Sigurð A. Magnússon, s. 7-20, þar sem hann fjallar um ísl. leikritun eftir síðari heimsstyrjöld.] Nordens Litteratur. Kbh. 1972. [Sbr. Bms. 1972, s. 13-14.] Ritd. Lars Arild (Fyens Stiftstidende 23. 2. 1972), Mario Gabrieli (Scandinavica 1972, s. 146-47), Otto Oberholzer (Skandinavistik 1972, s. 138-40), Sven Willner (Nya Argus 1972, s. 90-92). Ny Litteratur i Norden 1968-70. Stockholm 1972. [Shr. Bms. 1972, s. 14.] Ritd. J. 0. Tallqvist (Vi i Norden 4. h. 1972, s. 28), Björn Widén (Öre- bro-Kuriren 28. 6. 1972). Oddný Guðmundsdóttir. Ég leit í bókmenntasögu. (Tíminn 11. 10.) [Fjallar um „Drög að bókmenntasögu" handa menntaskólanemum.] Olajur Jónsson. Að hvaða notum koma bókmenntirnar? Rannsóknir á bóka- lestri og lestrarvenjum. (Vísir 23. 2.) [Greinin f jallar um kannanir í anda svokallaðrar bókmenntafélagsfræði.] -— Fréttir verða til. (Vísir 8. 6.) [Fjallar um þá nýbreytni Sjónvarps að flytja fréttir af nýútkomnum bókum.] — Um leikhús og gagnrýni. Athugasemdir að liðnu leikári. (Vísir 25. 6.) ■— Alltaf sama Ijós. (Vísir 8. 10.) [Fjallar m. a. um leiklist og gagnrýni.J — Meir um leiki. (Vísir 13. 10.) [Svar við grein Ævars Kvaran í Vísi 11. 10.] — Guð var ekki við. (Vísir 17. 11.) [Fjallar um síðdegisdagskrá í Iðnó.] Óskar Halldórsson. Bragur og ljóðstíll. Rv. 1972. [Sbr. Bms. 1972, s. 15.] Ritd. Ólafur Jónsson (Vísir 23. 3.), Vésteinn Ólason (Skírnir, s. 281- 84). Páll Bjarnason. Fossakvæði. (Lesarkasafn. Rv. 1973, s. 1-2.) — Vetrar- og hafískvæði. (Lesarkasafn. Rv. 1973, s. 1-2.) Pearson, Antony P. Critical Studies in Icelandic Nature Poetry. [London 1969.] 353 s. [Drg., vélr.] Pedersen, Poul P. M. Grein i tilefni af 75 ára afmæli hans (Mbl. 7. 11.) [P. P. M. Pedersen hefur þýtt á dönsku ljóð margra ísl. skálda.] Richard Beck. Leiðrétting og viðbót [við grein höf. um fræðistörf Benedikts S. Benedikz, sbr. Bms. 1972, s. 15]. (Lögb.-Hkr. 1. 2.) Sálmabók íslenzku kirkjunnar. Rv. 1972. [Sbr. Bms. 1972, s. 15.] Ritd. Jóhannes Pálinason (Sbl. Tímans 17. 2.). Seymour-Smith, Martin, Scandinavian literature: Iceland. (M. S.-S.: Guide to Modern World Literature. London 1973, s. 1029-31.) Sigrún Klara Hannesdóttir. Hver er bókakostur fyrir börn á skólaskyldualdri?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.