Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1974, Page 13

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1974, Page 13
BÓKMENNTASKRÁ 13 Kristmundur Bjarnason. Bókmenntir, blöð o. fl. (K. B.: Saga Sauðárkróks. Síðari hluti 2, 1922-1948. Sauðárkróki 1973, s. 278-87.) Listamannalaun og viðbótarritlaun, - skrif um úthlutun þeirra: Gréta Sigfús- dóttir (Mbl. 22.8.), Jóhannes Helgi (Mbl. 16.3., 29.12.), Ólafur Jónsson (Vísir 17.2.). Modern Nordic Plays. Iceland. Oslo 1973. [I ritinu eru leikritin Dúfnaveislan eftir Halldór Laxness, Sjóleiðin til Bagdad eftir Jökul Jakobsson og Mink- arnir eftir Erling E. Halldórsson í enskri þýðingu Alans Boucher og Tíu tilbrigði og Jóðlíf eftir Odd Björnsson í enskri þýðingu Guðrúnar Tómas- dóttur. Inngangur er eftir Sigurð A. Magnússon, s. 7-20, þar sem hann fjallar um ísl. leikritun eftir síðari heimsstyrjöld.] Nordens Litteratur. Kbh. 1972. [Sbr. Bms. 1972, s. 13-14.] Ritd. Lars Arild (Fyens Stiftstidende 23. 2. 1972), Mario Gabrieli (Scandinavica 1972, s. 146-47), Otto Oberholzer (Skandinavistik 1972, s. 138-40), Sven Willner (Nya Argus 1972, s. 90-92). Ny Litteratur i Norden 1968-70. Stockholm 1972. [Shr. Bms. 1972, s. 14.] Ritd. J. 0. Tallqvist (Vi i Norden 4. h. 1972, s. 28), Björn Widén (Öre- bro-Kuriren 28. 6. 1972). Oddný Guðmundsdóttir. Ég leit í bókmenntasögu. (Tíminn 11. 10.) [Fjallar um „Drög að bókmenntasögu" handa menntaskólanemum.] Olajur Jónsson. Að hvaða notum koma bókmenntirnar? Rannsóknir á bóka- lestri og lestrarvenjum. (Vísir 23. 2.) [Greinin f jallar um kannanir í anda svokallaðrar bókmenntafélagsfræði.] -— Fréttir verða til. (Vísir 8. 6.) [Fjallar um þá nýbreytni Sjónvarps að flytja fréttir af nýútkomnum bókum.] — Um leikhús og gagnrýni. Athugasemdir að liðnu leikári. (Vísir 25. 6.) ■— Alltaf sama Ijós. (Vísir 8. 10.) [Fjallar m. a. um leiklist og gagnrýni.J — Meir um leiki. (Vísir 13. 10.) [Svar við grein Ævars Kvaran í Vísi 11. 10.] — Guð var ekki við. (Vísir 17. 11.) [Fjallar um síðdegisdagskrá í Iðnó.] Óskar Halldórsson. Bragur og ljóðstíll. Rv. 1972. [Sbr. Bms. 1972, s. 15.] Ritd. Ólafur Jónsson (Vísir 23. 3.), Vésteinn Ólason (Skírnir, s. 281- 84). Páll Bjarnason. Fossakvæði. (Lesarkasafn. Rv. 1973, s. 1-2.) — Vetrar- og hafískvæði. (Lesarkasafn. Rv. 1973, s. 1-2.) Pearson, Antony P. Critical Studies in Icelandic Nature Poetry. [London 1969.] 353 s. [Drg., vélr.] Pedersen, Poul P. M. Grein i tilefni af 75 ára afmæli hans (Mbl. 7. 11.) [P. P. M. Pedersen hefur þýtt á dönsku ljóð margra ísl. skálda.] Richard Beck. Leiðrétting og viðbót [við grein höf. um fræðistörf Benedikts S. Benedikz, sbr. Bms. 1972, s. 15]. (Lögb.-Hkr. 1. 2.) Sálmabók íslenzku kirkjunnar. Rv. 1972. [Sbr. Bms. 1972, s. 15.] Ritd. Jóhannes Pálinason (Sbl. Tímans 17. 2.). Seymour-Smith, Martin, Scandinavian literature: Iceland. (M. S.-S.: Guide to Modern World Literature. London 1973, s. 1029-31.) Sigrún Klara Hannesdóttir. Hver er bókakostur fyrir börn á skólaskyldualdri?

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.