Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1974, Page 24

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1974, Page 24
24 EINAR SIGURÐSSON GUÐBERGUR BERGSSON (1932-) Guðbergur Bergsson. Það sefur í djúpinu. Rv. 1973. Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 20.12.), Ólafur Jónsson (Vísir 20.12.). Cervantes. Króksi og Skerðir. Guðbergur Bergsson þýddi. Rv. 1973. Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 19.12.). Elísabet Gunnarsdóttir. Ljóð er hljóð. (Vísir 24. 2.) [Fjallar um sýningu höf. á verkum, sem hann nefnir Ijóðmyndir.] Heimir Pálsson. Guðbergur Bergsson: Andrókles og ljónið. (Lesarkasafn. Rv. 1973, s. 1-2.) Jónas GuSmundsson. Tilraun til að lýsa tilraun. (Tíminn 24. 2.) [Ritað í til- efni af ljóðmyndasýningu höf.] Sjá einnig 4: Irbe, Gunars. Tropismi. GUÐFINNA JÓNSDÓTTIR FRÁ HÖMRUM (1899-1946) Guðfinna Jónsdóttir frá Hömrum. Ljóðabók. Rv. 1972. [Sbr. Bms. 1972, s. 25.] Ritd. Ólafur Jónsson (Vísir 20.1.), Sigurður Draumland (Suðurl. 29.9.). GUÐJÓN ALBERTSSON (1941- ) Guðjón Albertsson. Ósköp. Rv. 1971. [Sbr. Bms. 1971, s. 21 og Bms. 1972, s. 25.] Ritd. Hallberg Hallmundsson (Books Abroad, s. 170). GUÐJÓN SVEINSSON (1937-) Guðjón Sveinsson. Ört rennur æskublóð. Skáldsaga, ætluð unglingum og æskufólki, vinum þeirra og vandamönnum. Ak. 1972. Ritd. Guðmundur G. Hagalín (Mbl. 26.7.), Ólafur Jónsson (Vísir 4.6.). — Hljóðin á heiðinni. Skemmtisaga. Ak. 1973. Ritd. Kristján frá Djúpalæk (Verkam. 14.12.), Silja Aðalsteinsdóttir (Þjv. 20.12.). GUÐMUNDUR BÖÐVARSSON (1904-74) Guðmundur Böðvarsson. „ - og fjaðrirnar fjórar.“ Akr. 1973. (Línur upp og niður. Safnrit, 3.) Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 17.11.), Ólafur Jónsson (Vísir 4.12.), Val- geir Sigurðsson (Tíminn 9.12.). Ólafur Briem. Guðmundur Böðvarsson: Kvæði. (Lesarkasafn. Rv. 1973, s. 1-2.) Sjá einnig 4: Gunnar M. Magnúss; Kristinn E. Andrésson. GUÐMUNDUR DANÍELSSON (1910-) Guðmundur Daníelsson. Járnblómið. Rv. 1972. [Sbr. Bms. 1972, s. 26.] Ritd. Hallberg Hallmundsson (Books Abroad, s. 781-82), Kristján frá Djúpalæk (Verkam. 25.11. 1972), Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 35).

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.