Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1974, Page 25

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1974, Page 25
BÓKMENNTASKRÁ 25 — Skákeinvígi aldarinnar í réttu ljósi. Rv. 1972. [Sbr. Bms. 1972, s. 26.] Ritd. Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 255). -— Blindingsleikur. Skáldsaga. 2. útg. Rv. 1973. [Eftirmáli 2. útg., s. 169-75.] Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 21.11.). — Vefarar keisarans. í tilefni 20 ára ritstjórnar og endaloka hennar. Selfossi 1973. Ritd. Halldór Kristjánsson (Tíminn 9.12.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 14.12.). — Sonen min Sinfj0tle. Roman. Oslo 1973. Ritd. Helge Bolstad (Norsk Ungdom 22.11.), Olav Dalgard (Arbeider- bladet 1.12.), Knut Haugc (Nationen 15.10., Rogaland 17.10., Gula Tidend 6.11., Norges Bondeblad 8.11., a. n. 1. þýddur í Mbl. 28.11.), Nils Helles- nes (Stavanger Aftenbiad 22.11.), Jan Andrew Nilsen (Verdens Gang 27. 12.), Ivar Orgland (Dag og Tid 9.11., a. n. 1. þýddur í Mbl. 28. 11.), Knut Odeg&rd (Aftenposten 17.12.), G.-Tj. (Bergens Tidende 25.10.), Ojo (Fjell-Ljom 18.12., Norsk Tidend 19.12.), brahe (Verdalingen 26.10., Trpnder-Avisa 30.10.). Gísli Sigurðsson. Næturfjöllin og árdegið. í Guttormshaga með Guðmundi Daníelssyni. (Lesb. Mbl. 11.11.) [Viðtal við höf.] GuSmundur Daníelsson. „Rétt ljós“ og „sagnfræðileg nákvæmni". í tilefni af grein nokkurra manna úr stjórn Skáksambands íslands hér í Morgunblað- inu. (Mbl. 5.1.) Hildremyr, Asbjfirn. To sunnm0ringar, og ein islending, ein idé og ei bok. (Sunnm0rsposten 28.10.) Steingrímur Pétursson. Semur framhaldsleikrit upp úr sögu sinni, „Húsinu". (Tíminn 21. 6) [M. a. viðtal við höf.] Skákeinvígi aldarinnar í réttu ljósi, eftir Guðmund Daníelsson. Eftir stjórn- armenn Skáksambands íslands: Ásgeir Friðjónsson, Guðjón Ingva Stefáns- son, Guðlaug Guðmundsson, Hilmar Viggósson og Þráin Guðmundsson. (Mbl. 4.1.) Sjá einnig 3: Suðurland. GUÐMUNDUR FRIÐJÓNSSON (1869-1944) Dægurþras frá liðinni tíð. Þegar „Kolskeggur“ og Matthías Jochumsson skrif- uðust á um bók Guðmundar Friðjónssonar „Ur heimahögum". Jóhanna Kristjónsdóttir tók saman. (Lcsb. Mbl. 27.5.) GUÐMUNDUR FRÍMANN (1903-) Greinar í tilefni af sjötugsafmæli höf.: Eiríkur Sigurðsson (Dagur 9.8.), óhöf- gr. (Alþbbl. 17.8.). GUÐMUNDUR G. HAGALÍN (1898-) Guðmundur G. Hacalín. Úr Hamrafirði til Himinfjalla. Rv. 1971. [Sbr. Bms. 1971, s. 22 og Bms. 1972, s. 26.] Ritd. Hallberg Hallmundsson (Books Abroad, s. 163).

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.