Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1974, Side 27

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1974, Side 27
BÓKMENNTASKRÁ 27 GUÐNÝ JÓNSDÓTTIR (1878-) Guðný Jónsdóttir fhá Galtafelli. Bernskudagar. Rv. 1973. Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 8.9.), Erlendur Jónsson (Mbl. 22.9.), Ólafur Jónsson (Vísir 24.9.), Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 461-62). Gísli Sigurðsson. HálftíræS með bók í smíðum. Rætt við Guðnýju Jónsdóttur frá Galtafelli. (Lesb. Mbl. 13.5.) GUÐNÝ SIGURÐARDÓTTIR (1915- ) Guðný Sigurðardóttib. Töfrabrosið. Skáldsaga. Ak. 1973. Ritd. Kristján frá Djúpalæk (Verkam. 14.12.), Ólafur Jónsson (Vísir 18.12.). GUÐRÚN [ÁRNADÓTTIR] FRÁ LUNDI (1887-) Guðrún frá Lundi. Utan frá sjó. 3. Rv. 1972. Ritd. Steindór Steindórsson (Heima er bezt 1972, s. 435). — Utan frá sjó. 4. Rv. 1973. Ritd. Ólafur Jónsson (Vísir 23.11.), Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 462). GUÐRÚN SIGRÍÐUR BIRGISDÓTTIR (1956-) Gudrún Sigríður Birgisdóttir. Blóm og blómleysingjar. Rv. 1973. Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 11.10.). Árni Þórarinsson. Skrifuð um sumar - seld um haust. Rætt við Guðrúnu Sig- ríði Birgisdóttur um „Blóm og blómleysingja“. (Mbl. 16.12.) GUÐRÚN SIGURÐARDÓTTIR (1911-) Ragnheiður Brynjólfsdóttir. Frá miðilssambandi Guðrúnar Sigurðardóttur. 1. Hf. 1973. [Formáli eftir Stefán Eiríksson, s. 5-7.] Ritd. Kristján frá Djúpalæk (Verkam. 16.11., Þjv. 22.11.), Ólafur Jóns- son (Vísir 12.11.), Ólafur Tryggvason (Mbl. 14.12.), Sigurður Draum- land (Suðurl. 12.12.), Starri í Garði (Alþbbl. 23.11.), Ævar R. Kvaran Morgunn, s. 152-54), „Kakali" (Mdbl. 3.12.). Arni Bcrgmann. Fjarskipti án metnaðar. (Þjv. 20. 10.) Elín Pálmadóttir. Hlustað á Ragnheiði og Brynjólf biskup. Ekki þaulæft út- varpsleikrit, heldur upptaka á miðilsfundi þar sem persónur endurtaka sam- töl úr lífi sínu fyrir 300 árum. (Mbl. 16.10.) [Viðtal við böf., Stefán Ei- ríksson og Sverri Pálsson.] Gunnar Gunnarsson. Ragnheiður biskups hætti sambandinu - en miðillinn og aðstandendur bókar hennar segjast ekki kippa sér upp við gárungatal. (Vís- ir 23.10.) [Viðtal við Stefán Eiríksson.] — „Hver kerling getur rutt úr sér bók, - hún Guðrún Sigurðardóltir er skáld - en ekki í sambandi við annan heim.“ (Vísir 8.11.) [Viðtal við Rósu Þor- steinsdóttur.] — Er fölsun hugsanleg? Hlustað á „leikrit" Ragnheiðar. (Vísir 27.10.) [Við- tal við Stefán Eiríksson.]

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.