Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1974, Side 35

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1974, Side 35
BÓKMENNTASKRÁ 35 HERSILÍA SVEINSDÓTTIR (1900-) Hersilía Sveinsdóttir. Varasöm er veröldin. [Smásögur.] Rv. 1972. [Nokkur inngangsorð eftir Guðmund G. Ilagalín, s. 11-15.] Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 23. 11.), Indriði G. Þorsteinsson (Tíminn 27.10. ), Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 461). HILMAR JÓNSSON (1932-) Hilmar Jónsson. Fólk án fata. Veröldin séð frá Keflavík á árunum 1958- 1973. Keflavík 1973. Rild. Árni Bergmunn (Þjv. 24.11.), Björn Jónsson (Mbl. 18.12.), Eirík- ur Sigurðsson (Dagur 1. 12.), Gunnar Dal (Tíminn 7.12.), Ólafur Þ. Kristj- ánsson (Alþbl. 7.12.). Hilmar Jónsson. Allsberum blaðamanni svarað. Hilmar gerir athugasemd við ritdóm Árna Bergmanns. (Þjv. 29.11., Tíminn 8.12.) Jónas GuSmundsson. Hilmar Jónsson skrifar á nóttunni, eftir að hafa spilað jatsi við konuna. (Tíminn 14.7.) [Viðtal við höf.] Magnús Gíslason. Þrjár skammargreinar þegar fyrir útkomuna. „Ég afklæði alla, sjálfan mig og aðra,“ segir Hilmar Jónsson í Keflavík um nýútkomna bók sína „Fólk án fata“. (Vísir 16.11.) HJÁLMAR JÓNSSON (BÓLU-HJÁLMAR) (1796-1875) Bragi Jónsson. Vísa eftir Bólu-Hjálmar. (B. J.: Refskinna. 2. Akr. 1973, s. 104-05.) Jón R. Hjálmarsson. Bólu-Hjáhnar. (J. R. H.: Brautryðjendur. Skógum 1973, s. 101-05.) IIJÖRTUR PÁLSSON (1941-) Hjörtur Pálsson. Dynfaravísur. Rv. 1972. [Sbr. Bms. 1972, s. 36.] Ritd. Kristinn E. Andrésson (Þjv. 30. 5.). Bach, Richard. Jónatan Livingston Mávur. Saga í þýðingu Hjartar Pálsonar. Rv. 1973. Ritd. Halldór Kristjánsson (Tíminn 15.12.), Jóliann Hjálmarsson (Mbl. 23.11. ), Ólafur Jónsson (Vísir 22.12.), Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 375). Sjá einnig 4: Helga Kress. HRAFN GUNNLAUGSSON (1948-) Hrafn Gunnlaucsson. Ástarljóð. Rv. 1973. Ritd. Gunnar Stefánsson (Tíminn 11.12.). — Djöflarnir. Rv. 1973. Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 15.12.). — Saga af sjónum. (Leikrit, flutt í Sjónvarpi 26.3.) Umsögn Þorgeir Þorgeirsson (Vísir 28.3.). — Spmandssnak. [Saga af sjónum.] (Flutt í danska sjónvarpinu 19. 9.) Umsögn Per Hanghpj (Frederiksborg Amts Avis 20.9.), Orla Lundbo

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.