Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1974, Page 57

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1974, Page 57
BÓKMENNTASKRÁ 57 Ritd. Einar Kristjánsson (Alþbbl. 30.11.), Helgi S. (Mbl. 8. 12.), Ingólfur Ármannsson (Dagur 15.12.), Kristján frá Djúpalæk (Verkam. 30.11.). VÉSTEINN LÚÐVÍKSSON (1944-) Vésteinn Lúðvíksson. Gunnar og Kjartan. 1-2. Rv. 1971-72. [Sbr. Bms. 1971, s. 47 og Bms. 1972, s. 57.] Ritd. Geiriaugur Magnússon (Tímar. Máls og menn., s. 203-04), Ingemar Svantesson (Göteborgs Handels- och Sjöfartstidning 21.3.). — Mannleg þrenning. (Leikrit, flutt í Útvarpi 11.10.) Umsögn Ólafur Jónsson (Vísir 13.10.). Sjá einnig 4: Gunnar Stejánsson. [VIGFÚS BJÖRNSSON] GESTUR HANNSON (1927- ) Gestur Hannson. Strákur á kúskinnsskóm. [2. útg.] Ak. 1972. Ritd. Ólafur Jónsson (Vísir 12.6.). VIGFÚS JÓNSSON (LEIRULÆKJAR-FÚSI) (um 1648-1728) Erlingur GuSmundsson. Leirulækjar-Fúsi. (Tíminn 27. 9. - Stuttar aths. 20.10. eftir Sverri Haraldsson og Þuríði Guðmundsdóttur frá Bæ.) VILBERGUR JÚLÍUSSON (1923-) Grein í tilefni af fimmtugsafmæli höf.: Ólafur Þ. Kristjánsson (Alþbl. 20.7.). VILBORG DAGBJARTSDÓTTIR (1930-) Sjá 4: Irbe, Gunars. Sava. VILHJÁLMUR [GUÐMUNDSSON] FRÁ SKÁHOLTI (1907-) Axel Sigurðsson. Vilhjálmur frá Skáholti. (Mbl. 28.9.) [Ritað í tilefni af útvarpsþætti um höf.] Sjá einnig 4: Gunnar M. Magnúss. YNGVI JÓHANNESSON (1896-) Goethe. Fást. íslenzkað hefur Yngvi Jóhannesson. Rv. 1972. [Sbr. Bms. 1972, s. 57.] Ritd. Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 179). Yngvi Jóhannesson. Ljóðaþýðingar. Rv. 1973. [Formáli þýð., s. 5-7.] Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 17.6.). Steingrímur Pétursson. Ljóðaþýðingar verðugt viðfangsefni, en nóg er hins vegar af meðalskáldum hér. Út er komið lítið kver með ljóðaþýðingum eftir Yngva Jóhannesson. (Tíminn 21.7.) [Viðtal við höf.] Sjá einnig 4: Kristinn E. Andrésson. ÞÓRA JÓNSDÓTTIR (1925-) Þóra Jónsdóttir. Leit að tjaldstæði. [Ljóð.] Rv. 1973. Rild. Guðmundur G Hagalin (Mbl. 15.12.).

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.