Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1980, Qupperneq 13

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1980, Qupperneq 13
BÓKMENNTASKRÁ 1980 13 Gerður Steinþórsdóttir. Kvenlýsingar í sex Reykjavikurskáldsögum eftir seinni heimsstyrjöld. Rv. 1979. 221 s. Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 16.12.). Gisli Sigurðsson. Allt i grænum sjó. Eilmleikurinn, sem setti bæinn á annan endann fyrir 66 árum. (Lesb. Mbl. 17. 3.) Guðbrandur Magnússon. GÓS bók er gulli betri. Hugleiðingar um sögu bók- arinnar og bókalestur. (Heima er bezt — Bókaskrá, s. 26—28.) Guðjón Arngrimsson. Gróska í slarfsemi áhugaleikhúsa. Rætt við Helgu Hjörvar framkvæmdastjóra Bandalags íslenskra leikfélaga. (Helgarp. 10. 8.) Guðjón Friðriksson. Skálda vitjað í kirkjugarðinum við Suðurgötu. (Þjv. 8. 7.) [Myndir og frásögn af leiðum nokkurra skálda.j — „Betur sjá augu en auga." Þorsteinn Gunnarsson og Stefán Baldursson nýráðnir leikhússtjórar LR. (I>jv. 14.11.) [Viðtal við þá Þorstein og Stefán.] — Sagnadansar. (Þjv. 20.12.) [Viðtal við Véstein Ólason.] Guðlaugur Bergmundsson. Leikhús í lok starfsárs. (Helgarp. 1.6.) [Viðtöl við Vigdisi Finnbogadóttur og Svein Einarsson.] — „Margur hefur allt sitt átt innan gæsalappa." Um hagyrðinga og kúnst- ina að gera vísu. (Helgarp. 21.9.) [Viðtal við Egil Jónasson, Valborgu Bentsdóttur og Halldór Blöndal.] — „Eins og opnaðist fyrir mér nýr heimur." Helga Kress i Helgarpóstsvið- tali. (Helgarp. 26.10.) Guðmundur Etnilsson. Húsakoslur ræður ferð í nútfð og framtfð. Rætt við Vigdísi Finnbogadóttur leikhússtjóra. (Mbl. 23. 1.) Guðmundur Illugason. „Ok enn kvað hann.“ (Mbl. 9.5.) [Um vísuna Varma- lækjar frjóvgun fær, eftir Jónatan Þorsteinsson (d. 1894).] Guðrún Jacobsen. íslensk bókmenntapólilík. (Vfsir 5.12.) Gunnar Kristjánsson. Leiklist. — Áhugamannastarf. Viðtal við Helgu Hjörvar framkvstj. BÍL. (Skinfaxi 1. tbl. 1978, s. 5—6.) Gunnar Stejánsson. Nágra ord om modern islandsk litteratur. (Nya Argus, s. 139-42.) Gustafsson, Harald. Den nye islandske forfattergenerasjon. (F 15 Kontakt nr. 7-8, s. 33.) — Ny författargeneration pá Island skiklrar industrisamhallets vardag. (Dag- ens Nyheter 6. 8.) [ísl. þýðing f Þjv. 12. 8. og Mbl. 16. 8.] Halldór Guðmundsson. Sálgreining og túlkunarfræði. Nokkur almcnn vanda- mál. (Mímir, s. 44—52.) Halldór Kristjánsson. Þrjár sunnudagsgreinar. (Tíminn 27.5.) [Gagnrýnd eru skrif Jónasar Guðmundssonar, m. a. um bók Svarthöfða f Tfmanum 20. 5. og um bókasafnsmál f Tímanum 20. 5.] Halldór Reynisson. „Ég skrifa ætíð um sjálfan mig." (Vísir 15. 9.) [Viðtal við færeyska rithöfundinn William Heinesen, þar sem hann víkur m. a. að kynnum sínum af Einari Benediktssyni og Halldóri Laxness.]
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.