Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1980, Page 48

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1980, Page 48
48 EINAR SIGURÐSSON Árni Bergmann. En ég skil þá ekki sem láta sér á sama standa. Árni Berg- mann ræðir við sr. Jakob Jónsson um trú, prestskap, stjórnmál og rit- störf. (Þjv. 28.1.) Með þeim fyrstu, sem ortu órímuð ljóð. (Tíminn 13. 12.) [Stutt viðtal við höf.] Vökunætur — ljóðabók eftir sr. Jakob Jónsson. (Mbl. 15.11.) [Stutt viðtal við höf.] JAKOBÍNA SIGURÐARDÓTTIR (1918- ) Jakobína Sicurðardóttir. Dægurvísa. Rv. 1978. [Sbr. Bms. 1978, s. 36.] Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 8. 3.). — Snaran. Stockholm 1978. [Sbr. Bms. 1978, s. 36.] Ritd. Margareta Ekström (Expressen 18.4.). Ibre, Gunars. Valkommen hem, sa’ flygvárdinnan. Med Gunars Irbe pá Is- land. (Göleborgs Handels- och Sjöfartstidning 148 (1979), h. 5. s. 14—15.) Kristin Ástgeirsdóttir. Þar sem nokkurt líf er, þar er lífsvon. Kvöklstund með Jakobinu Sigurðardóttur skáldkonu. (Þjv. 20. 6.) [Viðtal við höf.] Sveinn Skorri Höskuldsson. Det finns ingen Stervándo.. . Nágra tankar kring Jakobína Sigurðardóttirs författarskap. (Vár Lösen, s. 518—26.) Sjá einnig 4: GerÖur Steinþórsdóttir; Irbe, Gunars; Ólafur Jónsson. Líka lff. [JENSÍNA JENSDÓTTIR] JENNA (1918- ) og HREIÐAR STEFÁNS- SON (1918- ) Sigurður Haukur GuÖjónsson. Öddu-bækurnar. (Mbl. 20. 12.). JÓHANN MAGNÚS BJARNASON (1866-1945) Jóhann Magnús Bjarnason. Bréf til vinar. (Lesb. Mbl. 1.9.) [Birt eru nokkur bréf frá höf. til Lárusar Nordals.] JÓHANN HJÁLMARSSON (1939- ) Jóhann Hjálmarsson. Lífið er skáldlegt. Rv. 1978. [Sbr. Bms. 1978, s. 37.] Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 13.5.). — Landet vilar i egen dikt. Dikter. Urval och översattning: Christer Eriks- son. Stockholm 1979. [Johann Hjalmarsson’ eftir þýð., s. 7—10.] Ritd. Eric S. Alexandersson (Göteborgs-I’osten 8.2.), Hákan Boström (Folket 19.12.), Erlendur Jónsson (Mbl. 2.12.), Lars-Olof Franzén (Dag- ens Nyheter 15.11.), Mats Hörmark (Sundsvalls Tidning 10.1.), Gunars Irbe (Göteborgs Handels- och Sjöfartstidning 25.1.), Ulf Jönsson (Arbet- arbladet 12. 12.), Inge Knutsson (Arbetet 7. 10.), Ragnar Strömberg (BLM, s. 117-18). Sjá einnig 4: Du; Ólafur Jónsson. Líka líf. JÓHANN J. E. KÚLD (1902- ) Jóhann J. E. Kóld. í lífsins ólgusjó. Rv. 1979.

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.