Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1980, Page 60

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1980, Page 60
60 EINAR SIGURÐSSON ODDNÝ GUÐMUNDSDÓTTIR (1908- ) Oddný Guðmundsdóttir. Siðasta baðstofan. Skáldsaga, tileinkuð æskuvinum mínum. Ak. 1979. Ritd. Andrés Kristjánsson (Vísir 21. 12.). ODDUR BJÖRNSSON (1932- ) Oddur B.jörnsson. Krukkuborg. (Frums. i Þjóðl., Litla sviðinu, 13.1.) Leikd. Bryndfs Schrain (Vfsir 16. 1.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 16. 1.), Jón Viðar Jónsson (Þjv. 16.1.), Jónas Guðmundsson (Tíminn 16.1.), Ólafur Jónson (Dbl. 15.1.). Sjá einnig 4: Anna Snorradóttir. ÓLAI'UR GUNNARSSON (1948- ) Ólafur Gunnarsson. Milljón prósent menn. Rv. 1978. [Sbr. Bms. 1978, s. 47.] Ritd. Harald Gustafsson (Dagens Nyheter 6. 8.). Sjá einnig 4: Gustafsson, Harald. ÓLAFUR JÓNSSON (1895- ) Ólafur Jónsson. Stripl í Paradís. Ak. 1978. [Sbr. Bms. 1978, s. 47.] Rild. Steindór Stcindórsson (Heima er bezt, s. 196). ÓLAFUR ORMSSON (1943- ) Ólafur Ormsson. Stútungspungar. Skáldsaga. Þorlákshöfn 1979. Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 16.12.), Heimir Pálsson (Helgarp. 7.12.), Illugi Jökulsson (Vfsir 14. 12.), Jóhann Hjálntarsson (Mbl. 14.12.), Rann- veig G. Ágústsdóttir (Dbl. 19. 12.) Árni Þórarinsson. „Stútungspunga er víða að finna." (Helgarp. 23.11.) [Stutt viðtal við höf.] Einar Örn Stefánsson. Tveir bræður — tveir guðir. (Þjv. 12. 12.) [Viðtal við höf.] Inga Huld Hákonardóttir. Er það ekki alþýðan sem heldur þjóðfélaginu gangandi? (Dbl. 13. 12.) [Viðtal við höf.] Sjá einnig 3: Lystræninginn. ÓLAFUR JÓHANN SIGURÐSSON (1918- ) Ólafur Jóhann Sigurðsson. Seiður og hélog. Rv. 1977. [Sbr. Bms. 1977, s. 53, og Bms. 1978, s. 48.] Ritd. Hallbcrg Hallmundsson (World Literature Today, s. 125—26). — Virki og vötn. Rv. 1978. [Sbr. Bms. 1978, s. 48.] Ritd. Heimir Pálsson (Vísir 29. L), Valgeir Sigurðsson (Heima er bezt, s. 217—19), Vésteinn Ólason (Tímar. Máls og menn., s. 340—43, leiðr. s. 467). — Pastor Bpdvars brev. Humlebæk 1976. [Sbr. Bms. 1976, s. 53, og Bms. 1977, s. 53.] Ritd. Heinrich Jessen (Ausblick 1978, s. 47).

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.