Árroði - 25.08.1933, Qupperneq 2

Árroði - 25.08.1933, Qupperneq 2
42 ÁRROÐI Jesú Krists, sem fyrst og fremst var til þeirra sendur. Og því miður virðist nú sami hugur og orð eiga nú við hjá okkar litlu, íslenzku þjóð. Hjá öllum guðelskandi foreldrum og fyrirrennurum finst mér slík hugs- un og einlæg bæn til hins al- máttuga og gæzkuríka föður ætti auðmjúk og einlæg að upjrstíga til hæða, fyrir hinum afvega- leiddu bræðrum og systrum, sem virðast vera farin að hafna hin- um sáiuhjálplega náðarlærdómi Drottins vors Jesú Krists, og frar af leiðandi leiðast út í ýmsa siðspillingu andlega og líkam- lega, gjálííi og óparfa nautn á- fengis og tóbaks, auk ýmiskon- ar hégóma og tískutildurs. Ég var í síðasta númeri blaðs míns lítið eitt búinn að minnast á bindindi, — og bindindis þurf- um við með á öllum sviðum lífs vors, ef oss á að vegna vel, og pað er af áhugaleysi og blindni að hvor einstaklingur pjóðfélags- ins heíir ekki gætt sín eins vel og hefði átt að vera. Og hættu- legasti vágesturinn hefir Bakkus ætíð verið og mun ætíð verða, — og pví miður er veldi hans æði mikið að eílast á pessum tímum. Pað væri betur að hin ægilegu sjóslys, sem urðu á síðastliðnum vetri, hefðu ekki sum orsakast af hans völdum. Og ekki er pað ástæðulaust að sumum detti slíkt í hug, eftir annari framkoinu að dæma. Pað er sárara en að nokkrum tárum taki, ef hin uppfrædda, unga kynslóð, sem vill, og bráð- um á kost á að gjörast hluthafi í leiðsögu pjóðar sinnar, ef hún, segi ég, grefur sjálfa sig lifandi. Pað er ekki nóg, pótt verið sé af ýmsum góðhjörtuðumnáungum að gefa til fullkomnari björgun- artækja, og má ske eitthvað til styrktar eftirsyrgjandi ástvina. Betra er heilt en bætt. Bezta lækningin er að brynja sig og tryggja sem bezt sjálfan sig gegn brjálæði freistinganna, — hverju nafni sem uefnist. 0, að guð gæfi náð par til í Jesú nafni. -----*>■------ UNGA, 1SLENZKA PJÓÐ. (Stökur). Islands mentuð unga pjóð, efldu viðreisn sanna. Láttu andans æðsta sjóð eignast kærleik manna. Heillagróðri hlúðu að, hvar pú fundið gotur. Hirtu ei um stund né stað, 8töríin ræk pví betur.

x

Árroði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.