Árroði - 25.08.1933, Qupperneq 8

Árroði - 25.08.1933, Qupperneq 8
48 ÁRROÐI Veiztu pað ekki, heljar-hundur, hér ertu maktarlaus? minn hefir bróðir brotið sundur bölvaðan pinn haus. Lendi á pér Ijónið grimma, lestir, skömm og dár, heitt-brennandi kvalarimma pig kvelji um eilíf ár. Aldrei skaltu rönd við reisa, reiði Guðs og manns. Sú pig brenni um eilifð eisa, ógn og bræðin hans. Alt pað Jesús, Guðs son, gerði gott til lausnar mér, að heitu böli og banni verði bölvaður Satan pér. Pú hefir ekki með mig meira myrkra svivirðing. Ég er lauguð í Drottins dreyra, dávæn alt um kring. Flý ég til pín. P''relsarinn sæti feginn tók við mér. Sanna gef mér sálarkæti. Sjá hvað preytt ég er. Láttu ekki Iausnarinn góði lausa sálu mín, frá pér æðsti friðarins gróði, fyrir happ né pín. svo ég inegi flokk pinn fylla og feta lífs á slóð. Iíerra Jesús himins og landa: hægan gef mér blund, meðtak pú minn mædda anda á minni dauðastund. Svala pú mér á sjálfs píns blóði, sálin pyrst er mín. Ljúfi Jesú, Iausnarinn góði, langar mig til pín. Meðan í heimi hér eg hjari hjúkra pú, Jesú, mér, til umvendunar æ mig spari, eg svo lifi pér. Helgum klæð mig heilla sóma herra Jesús klár, svo ég megi sjá pinn ljóma sæl um eilíf ár. Hef ég nú í hættum vanda harma byrjað tal, gert svo ljóð af guðdóms anda. Geðfró heita skal. Svo skal lykta lítinn óðinn, lof sé, Drottinn, pér. I3eir, sem vilja læra ljóðin, lifi blessaðir. Pessa merkilega kvæðis verð- ur síðar minst hér í blaðinu. Samvizkunnar eldinn illa útslökk fyrir pitt blóð, Prent3m. Yiðey,

x

Árroði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.