Árroði - 08.11.1933, Blaðsíða 2

Árroði - 08.11.1933, Blaðsíða 2
74 Á R R 0 Ð I alt fram andlátið undir oss býðst hans hjálparráð. " En pú skalt ekki treysta óvissri dauðastund, né Guðs með glæpum freista, gjörandi pér í lund, náðartíminn sé næsta nógur höndum fyrer, siíkt er hættusemd hæsta, henni Guð forði mér. h. p. . PeBSÍ ofanskrifuðu áminningar- og viðvörunarorð ritaði ég einna heizt í minningu næstliðins minn- ingardags Siðabótar Marteins Lúters, og í öðru lagi í minn- ingu Allra heilagrar messu hiiin- ar fornu, er helguð var minningu hinna helgu postula kristindóms- ins og ö^rum sjmðningsmönnum hans, ásjamt allra rétt-trúaðra, sem á unáan oss, sem nú lifum, eru gengnir til, hvíldar og friðar, fyrir Df,ettjn’s vo,rs Jesú forpén- ustu. *' " v í vetrarimxgöngu. Stríðsmerki Jesú undfr. epn ' . ' . '. . ,uppbyrjum vetur kristmr menn, findlega berjast eigum, "'i sem herteknir stríðsmenn bex?;, ans pó, hver fyrjr oss á krossi dó, uppgefast ekki megum. ''Yerum trúir og vakandi, ' vongöðir, ætíð biðjandi, senn kemur si’gur.vinning. 1 friðar einingu fram göngum fyrir varnarskjöld æ höfum Kristí krossdauða minning. Huggun syrgjenda. Börn og ástvini Guð pér gaf, gjöra úiá hann pví sjálfur af, sem honum ijúfast líkar, polinmæðina helga haf, hún bætir raunir slíkar. Ei skaltu penkja að útgjört sé um ástmehni, pín, pótt burtdeyi frá heimsins vistarveru. Signað hreppa peir sælgæti, hjá sjálfum Drotni eru. Syrg pví ekki pó sannhelguiá só kippt í burt frá eymdunum, Drottinn peim glaðværð gefur, með ,öllum sínuin útvöldum f'h t ' ’ ■ í andlegu skarti vefur. r>i, h , '!r>- ; Endaf pá hrygð og harmakvein, heyrist ei sorgár ,raustin/pein á hæðum himna r^nná./ t Útvalda hendir ekkei't/möi/pl' Orð; Drottins petta sanna. 0, Jesú, gef oss gleði pá, ns^ ganga verðum heimi frá á . ^fikveldi, áð mættum sælaq finna og fá fögnuð í himnaveldi. >>h fio IO • í! n,r

x

Árroði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.