Árroði - 08.11.1933, Blaðsíða 1

Árroði - 08.11.1933, Blaðsíða 1
Útg. Ásm.Jónsson W frá Lyngum. A K K V Í) I Kemur út 1—2 bl. ■ á mánuði. 1. ár. Reykjavík, 8. nóv. 1933. 10. tbl. Ég kem skjótt. »Haltu fast því sem þú hefir, svo enginn taki frá þér kórónu þína«. (Opinb. 3, 11). — Enn- fremur: »Alla þá, sem óg elska, þá aga ég og typta. Yer því kostgæfinn og gjör iðran. (Op. 6 og Jóh. 4, 19). Ofanritaðar áminningar, ásamt mörguin fleiri, eru skráðar í upp- hafi Opinberana Jóhannesar post- ula og guðspjallamanns, sem á- minning til hinna nýstofnuðu safnaða kristninnar á hans dög- um. Og þau ná einnig til vor á þessum dögum, sem kristið nafn viljum bera og eftirfylgja vorum friðarhöfðingja og fræðimeistara, herranum Jesú Kristi, sem sjálf- ur opinberaði sínum sannkristna lærisveini og trúa þénara hina dýrðlegu hluti, er síðar meir áttu fram að koma, er þá voru al- menningi duldir. Og svo mun líka vera á vor- um dögum, að hinir háleitustu og dýrmætustu helgidómar hans eru alt of mörgum duldir, vegna athugaleysis og þverúðar hjarta vors. — Pví ætti hvers manns innilegasta hjartans þrá að vera að halda sem fastast í alt hið góða og guðlega eðli sem hann finnur innra hjá sér, frá inn- blæstri síns góða hirðis og meist- ara, og í annan máta vera kost- gæfinn og gjöra iðrun og yfir- bót á því, sem hann fyrir Guði og sainvizku sinni liefir fund- ið sig illa gjöra, — samkvæmt kristindóms skyldu sinni. Og enginn ætti að hugsa eða tala svo, hvorki ungur eða gam- all, að ekki þýddi að snúa sér til hins guðdómlega föður mis- kunnsemdanna, þó hann félli frá vegi hans um stundarsakir, að hann eigi ekki afturkvæmt til hans. Jú, sannarlega, elsku bræður og systur. Fyrir hreina trú og iðrun fáum vér fyrirgefningu syndanna. — En herra! Auk þú oss trúna, því án hennar er ómögulegt Guði að þóknast. Enginn örvænta skyldi, þó iðrast hafi seint, söm er Guðs sonar mildi, sé anuars hjartað hreint. Hvcrki við stað né stundir stíluð er Drottins páð,

x

Árroði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.