Morgunblaðið - 14.04.2009, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.04.2009, Blaðsíða 2
2 Íþróttir MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 2009 England Úrvalsdeild: Man. City – Fulham ..............................1:3 Stephen Ireland 28. - Clint Dempsey 50., 83., Dickson Etuhu 59. Aston Villa – Everton...........................3:3 John Carew 33., James Milner 55., Ga- reth Barry 66. - Marouane Fellaini 19., Tim Cahill 23., Steven Pienaa 53. Stoke City – Newcastle ........................1:1 Abdoulaye Diagne-Faye 33. - Andrew Carroll 81. Chelsea – Bolton ...................................4:3 Michael Ballack 40., Didier Drogba 48., 63., Frank Lampard 60. - Andrew O’Brien 70., Chris Basham 74., Matthew Taylo 78. Middlesbro – Hull..................................3:1 Tuncay Sanli 3., Matthew Bates 29., Mar- lon King 90. - Mateus Alberto Manucho 9. Portsmouth – WBA...............................2:2 Younes Kaboul 33., Niko Kranjcar 65. - Jonathan Greening 48., Chris Brunt 62. Sunderland – Man. Utd ........................1:2 Kenwyne Jones 55. - Paul Scholes 19., Federico Macheda 76. Tottenham – West Ham........................1:0 Roman Pavlyuchenko 65. Wigan – Arsenal....................................1:4 Mido 18. - Theo Walcott 61., Mikael Silvestre 71., Andrey Arshavin 89., Alex- andre Song Billong 90. Liverpool – Blackburn .........................4:0 Fernando Torres 5., 33., Daniel Agger 83., David ǸGog 90.  Grétar Rafn Steinsson lék allan leikinn í vörn Bolton.  Hermann Hreiðarsson lék allan leikinn fyrir Portsmouth. Hann fékk gult spjald á 60. mín. Staðan: Man. Utd 31 22 5 4 54:21 71 Liverpool 32 20 10 2 59:21 70 Chelsea 32 20 7 5 55:20 67 Arsenal 32 17 10 5 54:28 61 Aston Villa 32 15 8 9 48:42 53 Everton 32 14 10 8 47:34 52 West Ham 32 12 8 12 37:36 44 Fulham 32 11 10 11 33:28 43 Tottenham 32 11 8 13 38:36 41 Wigan 32 11 8 13 31:36 41 Man. City 32 11 5 16 47:42 38 Bolton 32 11 4 17 39:49 37 Stoke City 32 9 9 14 32:48 36 Portsmouth 31 8 10 13 34:48 34 Hull 32 8 10 14 36:55 34 Blackburn 32 8 10 14 35:54 34 Sunderland 32 8 8 16 30:43 32 Newcastle 32 6 12 14 37:52 30 Middlesbro 32 7 9 16 25:47 30 WBA 32 6 7 19 28:59 25 1. deild: Barnsley – Swansea...............................1:3 Birmingham – Plymouth.......................1:1 Blackpool – Reading..............................2:2 Bristol City – Ipswich ...........................1:1 Cardiff – Burnley...................................3:1 Coventry – Charlton..............................0:0 Derby – Wolves......................................2:3 Doncaster – Preston..............................0:2 Norwich – Watford ................................2:0 Q.P.R. – Sheff. Wed...............................3:2 Sheff. Utd – Nott. Forest .....................0:0 Southampton – C. Palace ......................1:0  Jóhannes Karl Guðjónsson kom inn á sem varamaður hjá Burnley á 73. mín.  Aron Einar Gunnarsson var ekki í liði Coventry að þessu sinni.  Ívar Ingimarsson er meiddur, Brynjar Björn Gunnarsson er einnig meiddur.  Heiðar Helguson lék allan leikinn í fremstu víglínu QPR. Staðan: Wolves 43 25 8 10 77:51 83 Birmingham 43 21 14 8 50:34 77 Sheff. Utd 43 21 13 9 63:38 76 Cardiff 42 19 16 7 63:41 73 Reading 42 19 13 10 67:38 70 Burnley 43 19 12 12 65:58 69 Swansea 43 15 20 8 62:48 65 Preston 43 18 11 14 56:52 65 Bristol City 43 15 15 13 53:48 60 Q.P.R. 43 15 15 13 41:41 60 Ipswich 43 14 15 14 54:50 57 Sheff. Wed. 43 14 12 17 47:57 54 C. Palace 43 14 11 18 51:53 53 Coventry 42 13 14 15 43:51 53 Watford 43 14 10 19 62:68 52 Doncaster 43 15 7 21 37:52 52 Derby 42 13 12 17 53:61 51 Blackpool 43 12 15 16 43:55 51 Plymouth 43 13 11 19 43:52 50 Norwich 43 12 10 21 53:61 46 Barnsley 42 12 10 20 41:55 46 Nott. Forest 43 11 13 19 45:63 46 Southampton 43 10 14 19 43:62 44 Charlton 42 7 13 22 44:67 34 2. deild: Cheltenham – Yeovil .............................1:0 Colchester – Brighton ...........................0:1 Hartlepool – Scunthorpe.......................2:3 Huddersfield – Carlisle .........................1:0 MK Dons – Bristol R.............................2:1 Northampton – Southend .....................2:3 Oldham – Crewe ....................................1:1 Stockport – Walsall ...............................1:2 Swindon – Orient ...................................0:1 Tranmere – Hereford............................2:1 Leicester – Leeds ..................................1:0 Millwall - Peterboro ..............................2:0  Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn með Crewe. Guðjón Þórðarson er knatt- spyrnustjóri Crewe. Staðan: Leicester 43 25 14 4 77:37 89 Peterborough 43 24 10 9 74:52 82 Millwall 43 24 7 12 59:46 79 MK Dons 42 23 9 10 80:46 78 Leeds 43 23 6 14 70:48 75 Tranmere 43 21 9 13 59:44 72 Scunthorpe 41 21 7 13 73:56 70 Southend 43 20 7 16 55:58 67 Huddersfield 43 17 12 14 56:60 63 Oldham 43 15 16 12 62:60 61 Walsall 43 16 10 17 57:61 58 Bristol R. 42 15 12 15 69:54 57 Stockport 43 15 12 16 55:52 57 Colchester 43 16 9 18 54:57 57 Orient 43 15 10 18 42:51 55 Yeovil 42 12 13 17 36:58 49 Swindon 43 11 15 17 63:67 48 Hartlepool 43 12 11 20 62:72 47 Crewe 43 12 10 21 55:73 46 Carlisle 43 11 12 20 52:67 45 Northampton 41 10 12 19 53:56 42 Brighton 42 10 12 20 47:66 42 Cheltenham 42 8 11 23 48:84 35 Hereford 42 9 6 27 39:72 33 Noregur Bodö/Glimt – Strömsgodset..................1:0 Brann – Tromsö.....................................2:4 Lyn – Viking ..........................................0:0 Molde – Sandefjord ...............................1:1 Odd Grenland – Aalesund .....................4:2 Lilleström - Välerenga ..........................2:1 Staðan: Rosenborg 4 3 1 0 10:4 10 Molde 4 3 1 0 7:2 10 Tromsö 4 2 1 1 11:9 7 Odd Grenland 4 2 1 1 9:8 7 Fredrikstad 3 1 2 0 4:2 5 Viking 4 1 2 1 4:2 5 Lyn 4 1 2 1 3:2 5 Aalesund 4 1 2 1 7:7 5 Start 4 1 2 1 6:6 5 Sandefjord 4 1 2 1 5:5 5 Vålerenga 4 1 1 2 5:9 4 Bodö/Glimt 4 1 1 2 3:6 4 Stabæk 3 0 3 0 5:5 3 Lilleström 4 0 2 2 3:7 2 Brann 4 0 2 2 5:9 2 Strömsgodset 4 0 1 3 3:8 1  Ólafur Örn Bjarnason skoraði bæði mörk Brann úr vítaspyrnum og lék allan leikinn, Kristján Örn Sigurðsson lék all- an leikinn, Gylfi Einarsson kom inn á á 46. mín., Ármann Smári Björnsson kom inn á sem varamaður á 81. mín., Birkir Már Sævarsson fór af leikvelli á 64. mín.  Birkir Bjarnason lék með Viking í 79. mín.  Kjartan Henry Finnbogason sat á varamannabekk Sandefjord.  Árni Gautur Arason lék allan leikinn í marki Odd Grenland.  Indriði Sigurðsson lék allan leikinn með Lyn og einnig Theódór Elmar Bjarnason. Arnar Darri Pétursson kom ekkert við sögu.  Björn Bergmann Sigurðarson sat á varamannabekk Lilleström allan leikinn. Svíþjóð Úrvalsdeild karla: Kalmar FF - AIK ..................................0:1 Malmö FF - Örgyte ...............................3:0 GAIS - Helsingborgs IF .......................1:4 Hammarby - Gefle IF ...........................1:2 IFK Gautaborg - Djurgården...............6:0 Halmstads BK - Trelleborgs FF..........1:1 IF Brommapojkarna - BK Häcken ......2:0 Örebro - Elfsborg ..................................0:1  Eyjólfur Héðinsson kom inn á sem varamaður hjá GAIS á 83. mín., Guðjón Baldvinsson kom inn á sem varamaður hjá GAIS á 66. mín., Guðmundur R. Gunnarsson var skipt út af hjá GAIS á 66. mín., Hallgrímur Jónasson kom ekk- ert við sögu hjá GAIS.  Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn með IFK og skoraði fimmta mark liðsins á 83. mín., Hjálmar Jónsson sat á vara- mannabekknum allan leikinn.  Helgi Valur Daníelsson lék allan leik- inn með Elfsborg. Úrvalsdeild kvenna: Kopparbergs/Göteborg - KIF Örebro .4:0 Kristianstads DFF - Djugården...........2:3 Umeå IK - Sunnanå...............................1:2 Hammarby IF - Lindköpings ...............0:3 Stattena - LdB Mamlmö .......................0:7 Piteå - AIK.............................................0:1  Margrét Lára Viðarsdóttir kom inn á sem varamaður á 66. mínútu hjá Linköp- ings FC.  Hólmfríður Magnúsdóttir fór af leik- velli á 76. mínútu hjá Kristianstads, Guðný B. Óðinsdóttir og Erla Steina Arnardóttir léku með frá upphafi til enda hjá Kristianstad. Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari Kristianstad.  Guðrún Sóley Gunnarsdóttir lék allan leikinn í vörn Djurgården, Guðbjörg Gunnarsdóttir stóð í marki sama liðs all- an leikinn.  Edda Garðarsdóttir og Ólína G. Við- arsdóttir léku allan leikinn fyrir Örebro. Staðan: Staðan: Djurgården 2 2 0 0 11:0 6 Umeå 2 2 0 0 3:0 6 Kopp/Göteborg 2 2 0 0 3:1 6 Linköping 2 1 0 1 3:1 3 Hammarby 2 1 0 1 3:2 3 Malmö 2 1 0 1 3:3 3 Piteå 2 1 0 1 3:4 3 Örebro 2 1 0 1 1:2 3 AIK 2 0 1 1 1:3 1 Stattena 2 0 1 1 1:8 1 Kristianstad 2 0 0 2 0:4 0 Sunnanå 2 0 0 2 0:4 0 „Við vorum í fínum gír í þessum leik en nýttum ekki nógu vel opin færi og það skildi á milli. Þetta eru tvö mjög jöfn lið og við verðum bara að bíta í súra eplið að þessu sinni. Þetta gat dottið hvorum megin sem var. Við erum ekkert síðri en þeir,“ sagði Friðrik. „Ég vissi alltaf að þessi vetur myndi enda með því að annað þessara liða yrði meistari og það hefði verið æskilegra að það værum við, en því miður fór þetta bara svona,“ sagði Friðrik sem býst við að halda áfram með Grindavík í haust. „Ég á eftir að fara yfir öll leikmanna- mál með stjórninni og þau munu koma í ljós, en ég á ekki von á öðru en vera sjálfur áfram í Grindavík.“ Nick Bradford átti enn á ný góðan leik fyrir Grindavík og gerði 33 stig í gær. Hann bar sig vel þrátt fyrir tapið en Grindavík fékk gullið tækifæri til að tryggja sér sigur undir lokin. „Auðvitað er enginn sáttur eftir þetta. Ef mér hefði fyrir leik verið boð- inn þessi möguleiki sem við höfðum, að vera með boltann stigi undir þegar tíu sekúndur væru eftir af leiknum, þá hefði ég viljað það. Ég er þess vegna ekki sáttur en ég er mjög stoltur af strákunum,“ sagði Bradford sem gæti vel hugsað sér að leika áfram með Grindavíkurliðinu á næstu leiktíð. „Það getur vel verið. Ég elska að spila fyrir Frikka og með þessum strákum og við verðum bara að bíða og sjá til hvað gerist.“ Grindavík fékk eins og áður segir gott tækifæri til að vinna leikinn en tíu sekúndna lokasókn liðsins nýttist ekki og virtist enginn vilja taka af skarið. „Þetta er ákaflega sárt. Þetta var hörkuleikur eins og alltaf þegar þessi lið mætast og við áttum möguleikann á að vinna þetta í lokin en klúðruðum þessu bara. Það voru mikil læti í húsinu þarna í lokin og menn létu boltann ganga, og það var eins og enginn vildi taka síðasta skotið. Það var bara gríð- arleg barátta í gangi og bæði lið léku mjög vel,“ sagði Páll Kristinsson sem einnig átti ágætan leik fyrir Grindavík og gerði 13 stig. „Eins og enginn vildi taka síðasta skotið“ Morgunblaðið/Golli Hnípnir Leikmenn Grindavíkur börðust hetjulega fyrir sigri í Vesturbænum í gærkvöldi en höfðu ekki erindi sem erfiði. „ÞAÐ er nánast tilviljun hver vinnur svona leik. Þetta eru gríðarleg von- brigði því við vorum bara hársbreidd frá sigri. Við „eltum“ allan leikinn en hætt- um aldrei og áttum möguleika á að klára dæmið í lokin, en því miður tóst það ekki,“ sagði Friðrik Ragnarsson, þjálfari silfurliðs Grindavíkur, sem tap- aði fyrir KR í úrslitaleik um Íslands- meistaratitilinn í körfuknattleik í gær. Eftir Sindra Sverrisson sindris@mbl.is  Grindvíkingar báru sig vel þrátt fyrir tap í úrslitaleiknum EINN þekktasti skíðamaður heims um þess- ar mundir, Ivica Kostelic frá Króatíu, er kominn til landsins og tekur þátt í fismóta- röð í Bláfjöllum sem hald- ið verður á vegum Skíða- ráðs Reykjavíkur (SKRR) og hefst í dag. Kostelic hafnaði í 4. sæti í heimsbikarkeppninni á skíðum sem er nýlokið. Systir hans, Janica, er bróður sínum í för, en hún er hætt keppni. Janica vann allt sem hægt var að vinna á sínum ferli. Einnig kemur Urs Imboden, en hann er frá Sviss en keppir í dag fyrir Makedóníu. Imboden hefur hann verið einn af fremstu svigmönnum heims í mörg ár. Einnig koma „Íslandsvinirnir“ þeir Magnus Anderson og Fredrik North frá Svíþjóð, en þeir hafa átt fast sæti í Evrópubikarliði Svíþjóðar und- anfarin ár. Þeir kepptu á nokkrum heims- bikarmótun í vetur. Auk þess koma keppendur frá Slóveníu, Kosovo, Noregi og Úsbekistan, svo eitthvað sé nefnt. Í kvennaflokki koma þær Anna Maria Muller frá Noregi og Sara Hjartman frá Svíþjóð. Mótin verða eftir hádegi í dag og á morgun. Tvö Fismótanna verða í svigi og eitt í stórsvigi. Þegar mótum er lokið í Reykjavík mun keppnin flytjast til Akureyrar þar sem Íslandsmeistaramót í alpa- og norrænum greinum verður sett á fimmtudagskvöld. Mótin á Akureyri eru einnig hluti af þessari mótaröð (Icelandair cup). Ivica Kostelic keppir á þremur Fis- mótum í Bláfjöllum næstu daga Ivica Kostelic „LEIKURINN er ekki búin hefur verið til leiksloka,“ sa arson, knattspyrnustjóri en Crewe, eftir að það tryggði stig með jafntefli við Oldham ron Moore jafnaði fyrir Cre með stiginu komst Crewe u 19. sæti deildarinnar. Gylfi Þór Sigurðsson lék Crewe sem er eins og áður s með 46 stig. Carlisle hefur 4 liðin eru Northampton 42, B stenham 35 og Hereford 33 liðin falla úr deildinni. „Ég hafði alla tíð trú á þv eitthvað út úr leiknum þótt um ekki gott,“ sagði Guðjón síðu Crewe. Þar lauk hann l sína sem aldrei hafi gefist u Guðjón Þ fyrr en fla

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.